Dagblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. MAl 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spain gildir fyrir sunnudaginn 1 6. mai. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb): er jjóður da«ur til aó sinna por.sónuli'uum málum. Ákvöróiin tekin núna á oftir aó tjí'ra pa^n i öfyrirsjáanli'nri framtíó. I»ú viróist vcra ofarlcjja i hupa cinhvcrs. oy jjctur átt von á aó hann sýni s'ní. Fiskarnir (20 feb.—20. marz): í dají cr haKstætt að vcrzla. Þú ættir aó komast aó övcnjunóóum kjörum Iivað viókcmur ástamálum þá næfist þór vcl aó fara að ráðum ákvcðinnar manncskju. Hruturinn (21. marz—20. april): AnæKjule«Ur viðburður i fclapslífinu veróur til að lciða saman gamla vini. Sértu aó huusa uin aó brc.vta til hcima hjá þér. því skyldir þú þá ckki royna citthvað óvcnjulcj>t? Þú.færð prýðilcfja listra*nar hut’myndir. Nautifl (21. april—21. maí): Þér hættir til-aó búást vió of miklu af fólki. Rcvndu aó vcra dálitió umburðarlyndari. Fólk i þessu mcrki norir sér oft á tíðum allt of háar- hujjmyndir um hlutina. Þú ættir að bjóða nýjum vinum þínum hcim í kvöld. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Ekki er Ólíkleíít áð eitt- hvað í póstinum valdi þér vonbriuóum. cn það ætti að vcra hæ^t aó la^a þaó mcð cinu símtali. Reyndu að tjá skoóanir þinar á cins mjúklátan hátt o^ þú sctur. til þess aó særa ckki neinn. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þessi da«ur ætti að vera cinstaklcKa hrcssilcKur. Ekkcrt fcr cins og við var búizt. Líkur eru á ferðalagi i kvöld. sem þú munt njóta til fullnustu. Þú ættir að cndurgrcióa svolitla skuld. Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Ef þér finnst þú erfiði og þunga hlaðinn ættir þú aó taka óvæntu boði um hjálp. Þér hættirtilaóvera of sjálfstæður á stundum og taka þá of mikió á þig cin in. Þar sem þú crt mjög vinsæll er þessa ckki þörf. Meyjan (24. ágútt—23. *ept.): Þú verður e.t.v. bcðinn um aó taka þátt í skemmtan. Taktu boóinu. jafnvel þó þú mvndir í rauninni aðeins vilja vinna í eldhúsinu. Einhver virðist hafa mjög mikinn áhuga á þér og mun sá koma fljótlega inn í lff þitt. Vogin (24. sept.—23. okt.): Það gæti gerzt að breyta yrði áætlunum um skemmtan vegna forfalla einhvers. Útkoman gæti sem haganlegast orðió rólegar en mjög ánægjulegar stundir. Þú gætir þurft að aðstoða ókunnan mann i vanda. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Farðu varlega með aurana. því þú mátt eiga von á auknum útgjöldum bráðlega. Þú ættir að kynna nýjan kunningja þinn fyrir öðrum vinum þlnum. þvi hann á eftir að reynast uppfull- ur af nýjum skemmtilegum hugmyndum. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Þú skalt hlýða á ráð eldri manneskju hvað viðkemur áætlunum um að verða ríkur á stuttum tíma. Þctta gæti nefnilega orðið heilmik- il vinna en lítill ágóði. Þctta er góður dagur til að svara bréfum scm hafa verið trössuð. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Óvænt koma gamals vinar þíns breytir vonlausu kvöldi í bara mjög skemmtilegt kvöld. Þér berast nú bráðlega mjög góðar fréttir af einum úr fjölskyldunni. Afmœlisbarn dagsins: Fyrir utan smávægileg leiðindi fyrri hluta árs. þá ætti þctta að verða mjög ánægjulegt kvöld. Þegar gcngið hcfur verið frá viðkomandi máli. ætti orðstir þinn að vcra stiginn til muna. Þú gætir lent i föstu ástarsambandi um mitt tímabilið. Fjármál eru undir hcillastjörnum. GENGISSKRÁNING NR. 90 —13. maí 1976. 'J5ining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 180.40 180.80* 1 Sterlingspund 329.70 330.70* 1 Kanadadollar 184.00 184.50 100 Danskar krónur 2983.80 2992.10* 100 Norskar krónur 3300.25 3309.35* 100 Sænskar krónur 4100.45 4111.85* 100 Finnsk mörk 4669.50 4687.60* 100 Franskir frankar 3852.40 3863.10* 100 Belg. frankar 462.75 464.05* 100 Svissn. frankar 7250.25 7270.35* 100 Gyllini 6671.50 6689.90* 100 V.-Þýzk mörk 7082.80 7102.40* 100 Lfrur 21.02 21.08* 100 Austurr. Sch. 989.05 991.75* 100 Escudos 603.20 604.80* 100 Pesetar 267.00 267.70 100 Yen 60.32 60.49 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 180.40 180.80* *Breyting frá sfflustu skráningu Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöflin: Kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Fœflingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fsaflingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. ,15—16. Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á nelgum dögum. • Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 Og 19 — 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. I»\ i miÁítír, .IVú. Þriia crckki vcrktakafyrirta*ki hcldur frcimii lílil Miyrl-isitila. „Vertu ekki svona skjálfraddaður, góði minn, það hlustar hvort eð er enginn á þig.” Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan §ími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333. Sjúkrabifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Akureyri: Lögreglan sími 23222. Slökkvi- og sjúkrabifreið sími 22222. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 3333. Sjúkra- bifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Bilanir Rafmagn: 1 Rcykjavík og Kópavogi, sími 18230.1 Hafnarfirði í síma 51336. Hitaveitubilanir: Sfmi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Sfmi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sírni 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöguni er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Apétek Kvöld-, nstur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 14.-20. maí cr i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek. sem fycr er nefnt. annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frfdögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en’ til kl. 10 á sunnudög- um og almennum frfdögum. Hafnarfjörflur — Garflabœr pœtur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. Heilsygaezla Slysavarflstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreifl: Rcykjavik og Kópavogur, simi 11100. Hafnarfjörður, sími 51100. Tannlæknavakt: er í Heilsuverndaraíöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Reykjavík — Kópavod^r Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga, sfmi 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i símsvara 1.8888. Árbær: Opið daglega nema á mánudögum frá 13 til 18. Ameríska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Ásmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Dýrasafnifl Skólavörðustig 6 b: Opið daglega lOtil 22. GrasagarAurinn í Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Listasafn Islands við Hringbraut : Opið daglega frá 13.30-16. NóttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norrœna húsiA við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. SœdýrasafniA við Hafnarfjörð: Opið daglega frá lOtil 19. ÞjóAminjasafniA við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn Þingholtsstræti 29B, sími 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22. laugardaga 9-16. BústaAasafn, Bústaðakirkju, sími 36270: Opið mánud. til föstud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið mánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn Sólheimum 27. sími 36814: Opið mánud. til föstud. 14-21. laugard. 14-17. * Bókabílar, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. ffi Bridge ísland spilaði við Venezúela — vann 12-8 — og Thailand — tapaði 1-19 — á Olympiumótinu í Monte Carlo á fimmtudag. Hér er spil sem kom fyrir í keppni Venezúela og Thailands í heims- meistarakeppni fyrir nokkrum árum. Norður * ÁG3 ^ KD52 0 3 * D10932 Austub * 986 A843 0 KG75 * 65 SUÐUR + KD102 G97 0 Á10 + ÁK87 Þegar þeir Berah og Rossignol frá Venezúela voru með spil norðurs-suður var lokasögnin 3 grönd i norður.10 slagir — 430 til Venezúela. Gaan og Nandhabtwat. Thailandi, áttu ekki í erfiðleikum að ná laufaslemmunni. Hjá þeim gengu sagnir: Vestur * 754 <9 106 0 D98642 + G4 Suður 1 lauf 2 spaðar 4 iauf 5 hjörtu Norður 1grand 3 lauf 4 grönd 6 lauf Auðvelt spil, 926 til Thailands. Kerfi Thailendinga, byggt á Vínarkerfinu gamla, kalla þeir Bangkok-kerfið eftir höfuðborg sinni. If Skák Á skákmóti í Brighton 1938 kom þessi staða upp í skák Taylors, sem hafði hvítt og átti leik, og Sir Thomas: 1. Rf6!! — gxf6 2. Hd8+ — Kg7 3. Dd7+ — Kh6 4. Hh8+ — Kg5 5. Dd2+! og mát í næsta leik. ME- &VÆ/VDCÆ f Vffzsr ÞúeAcx/ '/ AfiCST/9 //OCÍ/ , „ 0//Z>#/V ME’Æ. -

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.