Dagblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 15.05.1976, Blaðsíða 20
20 DA(JBLAÐIÐ. LAUCAKDAGUR 15. MAI 1976. Atvinna í boði Sv«*it. Dufílejuir strákur. 15-16 ára. óskast í sveit strax. Uppl. i sínia 17926 eftir kl. 1 í dafí oe á moreun. Ráóskona óskast á gott heimili í Re.vkjavik. Tvö itiirn á heimilinu. Uppl. í síma 71937 sunnudap ofj eftir kl. 8 mánud. I Atvinna óskast i> 34 ára vön simastúlka óskar eftir atvinnu, helzt við símavörzlu en margt kemur til fjreina. Vélritunarkunnátta ekki f.vrir hendi, meðmæli ef óskað er. Sími 17391. Óska eftir vinnu fyrir hádegi. Vön skrifstofu- os aff>reiðslustörfum. Um framtíðar- starf getur verið að ræða. Upplýs- ingar í sima 44634. Abyggileg kona óskar eftir starfi, er vön að vinna við matreiðslu, verzlun og sauma- skap. ‘á dags vinna kemur til greina. Vinsamlegast hringið í sínia 35452 eftir kl. 8 á kvöldin. Abyggilega stúlku vantar vinnu í sumar. Uppl. síma 32449 eftir kl. 17. 18 ára piltur og 18 ára stúlka (vön afgreiðslustörfum) óska eftir atvinnu. Margt kentur til greina. Uppl. i sima 20043 fyrir hádegi og eftir kl. 6 á kvöldin. Traustur og áreiðanlegur rnaður sem vinnur á vöklum óskar eftir aukavinnu. t.d. við innheimtu eða annað. Uppl. í sima 38493. Atvinnurekendur. 21 árs gamall maður með stúd- entspróf og rútupróf óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Hringið í síma 84897. 1 Barnagæzla 8 Stúlka, 13 til 15 ára, óskast í sumar til að gæta 2ja ára telpu. Þarf helzt að vera í Túnununt. Uppl. i síma 22467 eftir kl. 13. Barnfóstra óskast til að gæta tveggja barna 1V4 árs og 3ja ára og líta eftir með telpu á 7. ári 4 tima á dag, þarf helzt að búa í Kópavogi. Uppl. í síma 44467 eftir kl. 5 á daginn. 1 Einkamál 8 Pósthólf 4062 auglýsir Konur - stúlkur höfum á okkar vegum góða menn, ferðafélaga jafnt sem viðræðufélaga. Sendið pósthólfi 4062 nöfn ykkar ásamt sintanúmeri ef fyrir hendi er. Peningar. Oska eftir að komast í samhand við mann sent getur lánað 200 þúsund til haustsins gegn öruggri fasteignatryggingu. Algjör þag- mælska. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nafn og simanúmer i lokað umslag á afgr. DB merkt ..Peningar 17982." I Kennsla 8 Enskunám í Englandi. Lærið ensku og byggið upp fram- tiðina. Urval beztu sumarskóla Englands.Ödýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar í síma 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er. I Hreingerningar 9 Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og f.vrirtækjum. Odýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir í síma 40491. Teppa- og húsgagnahreinsun. Þurrhreinsun gólfteppi í íbúð- um og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Hreingerningar og teppahreinsun. íbúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsund krónur. Gangar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. 'I’ökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Tökum að okkur hreingerningar á íhúðum og stigahúsum. Föst tilboð eða timavinna. Vanir menn. Simj 22668 eða 44376. I Þjónusta 8 Viðgerð á gömlum húsgögnum. límd, bæsuð og póleruð. Vönduð virina. Húsgagnaviðgeröir Knud Salling Borgartúni 19, sími 23912. Gróðurmold til sölu. Heimke.vrð í lóðir. Upplýsingar i síma 40199 og 42001. Vantar yður músík í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó. Borðmúsík, dansmúsik. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í síma 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, nýlagnir og hitaveitutengingar ásamt breyt- ingum. Sími 44114 milli kl. 6 og 8. Bólstrun. Klæði og gert við hólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæöum Ujiplýsingar i sima 40467. Múrverk, flísalagnir, málningarvinna: Einnig allar brevtingar á böðum og eldhúsum. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 71580. I ökukennsla 8 Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla—/Efingatímar Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson, símar 35180 og 83344. ÖkukennslalÆfingatímar: Kenni á To.vota Mark II árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Ragna Lindberg, sími 81156.________________________ Ökukennsla—Efingatímar: Kenni á VVV 1300. Utvega öll gögn varðandi hílpróf. Nokkrir nemendur geta hyr.jað strax. Sigurður (iislason. simi 75224. Ökukennsla—Efingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818 — Sedan 1600. Fullkominn ökuskóli. iill prófgögn ásamt litmynd í ökuskfrteinið fyrir þá sem þess óska. Heigi K. Sessilíusson. sími 81349. Ökukennsla—Efingatímar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. '75 Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Sími 83564._____________________ ’Lærið að aka Cortinu. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326.________________ Ökukennsla— Æfingatímar. Lærið að aka Díl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. ( Verzlun Verzlun Vérzlun j adidas SK0SALAN LAUGAVEGI 1 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 Lucky sófasett Verð kr. 180 þúsund. Opið frá 9—7. laugardaga 10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði. simi 53044. Klœðaskópar: l'rvalið er ótrúl ega m i k i ð. Fáanlegir spónlagðir úr tekki. álnii og eik. einnig undir málningu. Sta*rðir: 110x175. 110x240. 175x240 og 240x240. Ba'saðir 100x175 cm. JL HUSIÐ húsgagnadeild. Ilringbraut 121. Simi 28601 Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá kr. 21.150. 4 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Falleg áklæði. Tilvalin fermingargjöf. Sendum gegn póstkröfu- urn land allt. Hefðatúni 2 — Sími 15581 Reykiavík Viðgerðir á gull- og silfurskart- gripum.áletrun. nýsmíði. hreytingar. Sigmaatoea Iðnaðarluisinu/ Ingólfsstra'ti c Þjónusta Þjónusta • * c Pípulagnir -hreinsanir Pípulagnir, sími 75209 Hefði ekki veriö hetra að hringpi í VATNSVIRKJAÞJÓNUSTUNA? Tökuin að okkur allar viögeröir. breytingar. nýlagnir og hitaveitu- tengingar. Sitnar 75209 og 74717. Er stíflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Nolunt ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki o. fl. Tökum aö okkur viögerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Sinti 43752 og SKOLPHREINSUN GUÐMUNÖAR JÖNSS0NAR LOGGILTUR PIPULAGNING A- MEI8TARI Pípulagnir: Sími 26846. Gle\mið ekki, við erum reiðubúnir ti! þjiinu.sUi. Ilringið. við komum. SIGURÐUR KRISTJÁNSS0N. Nýlagnir Breytingar Viðgerðir. Er stíflað??? Fjarlægi stíflur úr niðurföllum, vöskum, vc rörum og baðkerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir menn HERMANN GUNNARSS0N, Simi 42932. C Viðtækjaþjónusta ) icCr Sjónvarpsviðgerðir Förum í heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Sæk.jum tækin og sendum. Pantanir i sitna: Verkst. 71640 og kvöld og helgar simi 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna t ‘i\arpsviikja- Sjónvurpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvar'pstæk.ja. nt.a. Nordmende, Radíónette. Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og gðð þjónusta. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F Þórsgötu 15. Sínti 12880. c Húsaviðgerðir Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þéttilistum GUNNLAUGUR ,-jdl] 5ig«jgíS—\ MAGNÚSS0N jrwaa j |pj]-~- -| |_l . húsasmíðam. Dag- og kvöldsími GtJNNLAuGuH MAO*JSSa^xd™J»r, O^-og k*aás*n 16559 Sími 16559 I Þakrennuviðgerðir — Múrviðgerðir Gerum við steyptar þakrennur, sem eru með skeljasandi, hrafntinnu, marmara eða kvarsi, án þess að skemma útlit hússins. Gerunt við sprungur i steyptum veggjum. Vönduð vinna. Uppl. í sínta 51715. Framleiðum hin vinsælu Þaksumarhús i 3 gerðurn. Auk þess smíðum við stiga. milliveggi og framkvæmum hvers konar trésmiði. Símar 53473, 74655, 72019. Sölu- utnboð Sumarhúsa, Miðborg. Lækjargötu 2. Sintar 21682 og 25590.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.