Dagblaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAl 1976.
I
Húsgögn
i
Arsgamalt sófasett
til sölu. Verð kr. 75 þús. Uppl. í
síma 14499.
Furuhúsgögn.
Nú er tíminn til að kaupa í sumar-
bústaðinn. Til sýnis og sölu sófa-
sett, sófaborð, hornskápar, vegg-
húsgögn o fl. Húsgagnavinnustofa
Braga Eggertssonar. Smiðshöfða'
13, Stórhöfðamegin. Sími 85180.
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir þinní
hugmynd. Tökum mál og
teiknum ef óskað er. Seljum
svéfnbekki, raðstóla og hornborð
á verksmiðjuverði. Hagsmiði hf.,
Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími
40017.
Nýi síminn er 19740.
Klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Greiðsluskil-
málar á stærri verkum. Síma-
stólar á hagstæðu verði, klæddir
plussi og fallegum áklæðum.
Bólstrun Karls Adolfssonar
Hverfisgötu 18 (kjallara) inn-
gangur að ofanverðu.
Skrifborð og sófi
til sölu. Upplýsingar að Skipholti
42 eftir kl. 7 á kvöldin
Athugið vegna brottflutnings:
til sölu sem ný Fern strauvél frá
Fönix, mjög hentug fyrir stærri
húsfélög eða stærri heimili.
Einnig mjög vel útlítandi hjóna-
rúm ásamtdýnum og náttborðum,
2 barnaþríhjól og nýuppgerð Alfa
fótstigin saumavél í borði. Upþl. í
síma 28217 eftir kl. 19 í dag og
næstu daga.
Enskur vínbar, tveir svefnbekkir,
2 hansaskrifborð, slides sýningar-
vél og sýningartjald, 3 raðstólar
til sölu. Uppl. í síma 71708 til kl.
22 i dag og á morgun.
Bosch ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 73659.
AEG-eldavélarsamstæða
til sölu, 3 ára. Verð kr. 55 þús.
Uppl. í síma 30584 eftir kl. 20.
Fatnaður
Stórglæsilegur
brúðarkjóll með perluskreytingu
og 1 m löngum slóða og hatti til
sölu. Uppl. í síma 75894.
I!
Fyrir ungbörn
Ódýr og góður
barnavagn til sölu. Uppl. í síma
40275.
Vel með farinn
barnavagn til sölu. Til sýnis að
Laugavegi 28 c.
1
Hljóðfæri
Óska eftir að kaupa
gott píanó. Uppl. í síma 11951.
I
Píanó
Til sölusem nýtt Yamaha píanó,
einnig lítið barnarúm. Uppl. í
sima 75179.
Vil kaupa notað
píanó. Hringið í síma 13495 eða
15135.
r >
Dýrahald
Fiskabúr 270 lítra
til sölu með öllu tilheyrandi, mjög
fallegur gróður og fallegir fiskar.
Uppl. í síma 85804.
Óska eftir að kaupa kettling,
helzt af angóru- eða síamskyni, þó
ekki skilyrði. Uppl. í síma 16567
eftir kl. 7 á kvöldin.
7 vetra meri
til sölu. Uppl. í síma 50744.
Byssur
Haglabyssa
Mossberg haglabyssa 3ja“
magnum til siilu. Uppl. í síma
72354.
Vil kaupa Hondu
S S 350 eða sambærilegt hjól gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 96-
41636 eftir kl. 20.
Kalkhoff gírahjól
í góðu standi til sölu. Á sama stað
óskast hjól 26—28“. Uppl. í síma
71931.
Suzuki AC 50’74
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. milli 5
og 8 í síma 18649.
I
Safnarinn
Sérstimpill á Akureyri
3. júní. Seljum umslög og tökum
pantanir. Færeyjarútgáfa nr. 2
1.4. 1976. Eigum nú aftur óstimpl-
uð og fdc. Kaupum ísl. frímerki.
Frímerkjahúsið, Lækjargata 6A,
sími 11814':
Kaupum íslenzk
frímerki og gömul umslög
hæsta verði, einnig kórónumynt,
gamla penineaseðla og erlenda
mynt. Frímerkjamióstöðin,
Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170.
Sjónvörp
Vel með farið
25“ sjónvarp og nærri nýtt skrif-
borð til sölu. Uppl. í síma 15947
eftir kl. 6.
Notuð sjónvarpstæki
til söiu. Hljóðvirkinn sf., Berg-
staðastræti 10A, sími 28190 frá kl.
8.30 til 18.
Ljósmyndun
^ >
Manyia Sekor 50 mm
1:2 autolinsa ásamt smáfylgi-
hluíum, 250 mm Soligor að-
dráttarlinsa, eilífðarflass, þrí-
fótur ásamt tösku, ljósmynda-
taska, sjálfvirkur tímastillir fyrir
stækkara, stór vaskur með rörum,
framköllunartankur og ýmislegt
framköllunar- og ljósmyndadót.
Selst allt aðeins á kr. 125 þús.
Uppl. í síma 32977.
8 mm véla- og filmuleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
Óska eftir 3ja-4ra tonna
trillu i góðu ásigkomulagí. Uppl. í
sima 92-7160 milli kl. 8 og 7 á
daginn.
Óska eftir að taka
á leigu góðan handfærabát 8—20
lesta. Uppl. gefur Jóhannes í síma
86597.
Bílaleiga
j
Bílaleigan h/f
Kópavogi auglýsir: til leigu án
ökumanns nýir VW 1200 L, sínii
43631.
I
Sílaþjónusta
Tökum að okkur bílaviðgerðir.
Góð þjónusta. Bílaverkstæði
Ómars og Valdimars, Auðbrekku
63. Sími 44950.
Bifreiðaeigendur, takið eftir!
Bifreiðaþjónusta okkar verður
opin frá kl. 9-22 alla daga vik-
unnar. Komið og gerið við bílinn
ykkar sj'álf að Sólvallagötu 79,
vesturenda. Verið velkomin og
reynið viðskiptin. Bílaaðstoð h/f.
Sólvallagötu 79. Sími 19360.
* ' V
Bílaviðskipti
Leiðheiningar um allan
frágang skjala varðandi bíla-
kaup og sölu ásamt nauðsyn-
legum eyðublöðum fá auglýs-
endur ókeypis á afgreiðslu
blaðsins í Þverholti 2.
Stór Chevrolet station
nýyfirfarinn og málaður til sölu.
Einnig hústjald. Uppl. í síma
33049 eftir kl. 6.30.
TaunusI7M
árg. ’64 til sölu í núverandi
ástandi. Uppl. í síma 71674 eftir
kl. 5.
Cortina árg. ’67
til sölu, verð kr. 60 þús. Upplýs-
ingar í síma 14498 frá kl. 5—7.
Frambyggður rússajeppi
árg. ’70 til sölu, dísilvél, gluggar
og sæti fyrir 12. Opið á kvöldin og
laugardögum. Bílasala Selfoss,
sími 99-1416.
'Skoda 100
árg. ’70 til sölu. Lítur vel út.
Nagladekk fylgja. Uppl. í síma
73669.
Toyota Corona
árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 37125
eftir kl. 19.
Óska eftir VW
árg. ’62—’67 með góðu boddíi,
mætti vera með bilaða vél og gir-
kassa. Uppl. í síma 15118.
Austin Mini
árg. ’74 til sölu, ekinn 26 þús. km.
Uppl. í síma 42182.
Plymouth Barracuda
árg. '70 til sölu. Er með 318 cub.
vél og á krómfelgum, 2 varadekk
fylgja. Uppl. í síma 40293 eftir kl.
6.
Bíll óskast.
Óska eftir bíl, útb. 250 þús. og 80
þús. á mán. Má þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. i síma 83450 eða
66541.
Bíll óskast,
má þarfnast lagfæringar. Verð 50
til 100 þús. Uppl. í síma 83450 og
66541.
Cortina árg. ’70
til sölu, þarfnast smá viðgerða.
Uppl. í síma 37232.
Toyota Corona station
árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma
51112.
Chevrolet Impala
árg. ’70 V8, sjálfskiptur, vökva-
stýri og aflhemlar. Uppl. í síma
85059 milli kl. 3 og 6 fimmtudag
27. maí.
Góður Mercedes Benz
árg. ’65 190n dísil, skoðaður ’76,
til sölu. Uppl. í síma 42001.
Óska eftir vinstri hurð
á Volvo 544 B18 eða Duett. Uppl. í
síma 74656.
Óska eftir að kaupa
Skoda 1000 eða 110 til niðurrifs.
Upplýsingar i síma 73829.