Dagblaðið - 10.06.1976, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 10. JUNl 1976
13
I LANDSLIÐSHOPNUM
Dkkar, hafa boðizt til að leika.
Nú, en það er ekki bara A-
landsliðið, sem er í eldlínunni,
einnig unglingarnir. Þann 16.
iúní leikur unglingalandsliðið,
;kipað leikmönnum 16-18 ára, við
Færeyinga. Það þarf að skipa í
það lið — þó auðvitað grindin sé
til.
Síðan er það unglingalið skipað
leikmönnum 1416 ára Eins og
kunnugt er, verður Norðurlanda-
mótið í þessum flokki hér í
Reykjavík.
Það verður kallaður saman
hópur og úr honum verða valdir
leikmenn. Þann 17. júní mun
1 unglingalandslióið skipað 1
leikmönnum 14-16 ára, leika við
Bréiðablik.
Já, það verður ekki annað sagt,
en að nóg sé að gera, sagði Tony
Knapp að lokum.
h. halls.
úel vorði tvívegis víti!
- þegar Þór og Haukar gerðu jafntefli 3-3 í 2. deild á Akureyri í gœrkvöld
hans stað kom Þrainn Hauksson
Á 46. mín. var réttilega dæmd
vítaspyrna á Þór þar sem Arnóri
Guðmundssyni hafði verið
brugðið innan vítateigs. Loftur
Eyjólfsson framkvæmdi spyrn-
una og skaut laglegu skoti í
hornið en Samúel gerði sér lítið
fyrir og varði auðveldlega og hélt
knettinum meira að segja! Aðeins
3 mín. síðar var aftur dæmd vita-
spyrna á Þór‘ Ölafur Jóhannesson
átti þá mjög gott skot að marki
sem fór upp undir þverslá Þórs-
marksins en Aðalsteinn Sigur-
geirsson slæmdi höndunum i
knöttinn og að sjálfsögðu dæmd
vítaspyrna. Nú var það Ólafur
Jóhannesson, sem fékk
það hlutverk að fram-
kvæma spyrnuna. Hann
spyrnti föstu skoti, en viti menn,
Samúel varði í 2. sinn víti á 3
mín— Staðan í leikhléi var því 2-1
Haukum í vil. Þegar á fyrri hálf-
leik er litið var Þór betri aðilinn,
sótti meira og var mun meira með
boltann. En Haukar áttu af og til
mjög fallegar skyndisóknir sem
voru vel útfærðar.
Strax í s.h. auka Haukar for-
skot sitt. Loftur Eyjólfsson lék á 2
varnarmenn Þórs eftir snögga
upphafssókn og skaut þrumuskoti
í mark Þórs. Á 10. mín tekst Þórs-
urum að minnka muninn. Magnús
Jónatansson, fyrirliði Þórs, átti
fallega sendingu á Jón Lárusson
sem skaut hörkuskoti frá víta-
teigslínu. 2-3 og spennan í
hámarki. 11 mínútum síðar jafna
Þórsarar metin við mikinn fögnuð
áhorfenda. Magnús Jónatansson
skoraði með skalla eftir góða
fyrirgjöf inn fyrir vörn Hauka.
Næstu 10 mínútur var nánast um
einstefnu Þórsliðsins að ræða og
komust Haukar þá vart fram yfir
miðju. En smám saman fóru
Haukar í gang aftur og sóttu mun
meira síðustu 15 mínúturnar. Á
40. mín. bjargaði Gunnar Aust-
fjörð t.d. mjög vel á línu eftir
hörkuskot Ölafs Torfasonar en
hann lék áður á fjóra leikmenn
Þórs. Svo á 44. min. skaut Ölafur
Jó. hárfínu skoti rétt yfir.
I heildina: Nokkuð góður og
fjörugur leikur þar sem bæði
liðin spiluðuágætlegaog áhorfend
ur fengu að sjá góð mörk og oft
skemmtilegan samleik en þar
voru heimamenn betri en liðs-
menn Hauka. Einum leikmanni
var sýnt gula spjaldið, var það
Haukamaðurinn Guðmundur Sig-
marsson. Beztu menn Hauka
Björn Svavarsson, Ólafur Jóhann-
esson ogGuðmundur Sigmarsson.
Einnig komust Axel Magnússon
markv. og Ulfar Brynjarsson
nokkuð vel frá leiknum. Beztu
menn Þórs: Samúel Jó., sem var
maður leiksins, Gunnar Aust-
fjörð, Aðalsteinn Sigurgeirsson
og bræðurnir Magnús og Sævar
Jónatanssynir. Línuverðir Hreinn
Hrafnsson og Siguróli Sigurðsson.
Áhorfendur voru 657.
St. A.
Enski landsliðseinvaldurinn, Don
Revie, valdi endanlega lið sitt í gær,
sem leikur við Finna á sunnudag í
undankeppni heimsmeistarakeppn-
innar. Leikurinn verður í Helsinki
og eina breytingin frá síðasta enska
landsliðinu — því, sem sigraði lið
Bandaríkjanna á dögunum — er sú,
að Poul Madeley tekur stöðu Brian
Greenhoff, Manch.Utd.
Enska landsliðið verður þannig
skipað. Ray Clemence, Liverpool,
Colin Todd, Derby, Poul Madeley,
Leeds, Phil Thompson, Liverpool,
Mick Mills Ipswich, Gerry Francis
QPR, fyrirliði, Trevor Brooking,
West Ham, Trevor Cherry, Leeds,
Kevin Keegan, Liverpool, Stuart
Pearson, Manch.Utd. og Mike
Channon, Southampton. Finnska
liðið verður hið sama og tapaði fyrir
Svium nýlega í Norðurlandakeppn-
inni 2—0.
Landslið Wales
dœmt f ró í
Evrópukeppninni
Knattspyrnusamband Evrópu
setti i gær á fundi sinum í Milano
leikbann á landslið Wales í næstu
Evrópukeppni landsliða — keppni,
sem háð verður 1978—1980.
Ástæðan til þessa stranga dóms
UEFA er framkoma áhorfenda í
Cardiff í síðari leik Wales og Júgó-
slavíu í Evrópukeppninni á dögun-
um i átta-liða-úrslitum. Júgóslavar
höfðu tveggja marka forustu frá
leik landanna í Júgóslavíu og i
Cardiff júku þeir markatöluna
fljótt í 3—0, þegar dómarinn dæmdi
vafasama vítaspyrnu á Wales, sem
skorað var úr. Ahorfendur undu
þeim dómi illa — og síðar í leiknum
réðust þeir þrívegis niður á völlinn.
Dómarinn hótaði að hætta leiknum,
og komst þá á ró á ný. Áhorfendur
grýttu ýmsu lauslegu niður á völl-
inn — m.a. lenti stórhættuleg kast-
píla í öðrum línuverðinum.
Þetta er í fyrsta sinn, sem lands-
lið er dæmt frá keppni, en algengt
hjá félagsliðum og má þar minnast
Glasgow Rangers, Leeds og nú
nýverið Real Madrid.
Bezti heimstíminn
Heimsmethafinn í 3000 m
hindrunarhlaupi, Svíinn Anders
Gærderud, náði í gær bezta heims-
timanum í hindrunarhlaupinu á
móti í Stokkhólmi. Hljóp vega-
lengdina á 8:15.6 mín.
RITSTJORN:
HALLUR
SÍMONARSON
Mcðan Bommi hikar slcppur tflæpamað
urinn. j —
Hann slapp. Snatj. Kannki hcfði hann komið
okkm okkur á sporið hvcrt þcir fóru mcð
.stúlkuna mcð clularfulla umslagið.
V
Bommi finnur hrcfsncpil scm árásarmaðurinn
skildi cftir.
C Hvað cr'þctfa? Símanúmcr!
_______: Xs
. i v
H. / T\
Laugardalsvöllur
l.deild
í kvöld kl. 20 leika Fram og Þróttur.
Allir á völlinn. Fram.