Dagblaðið - 25.06.1976, Side 23

Dagblaðið - 25.06.1976, Side 23
DAGBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 25. JUNl 1976. 23 Halldór Gestsson er látinn. Hann fæddist 5. septem- ber 1925 á ísafirði. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Kristjönu Halldórsdóttur frá Svarthamri 11. okt. 1946, og bjuggu þau lengst af á ísafirði. Þau hjónin eignuðust sjö börn, sem öll eru á lífi. Ingibjörg Ólafsdóttir frá Bólstaðahlíð, Vestmannaeyj- um, andaðist að heimili sínu þriðjudaginn 22. júní. Kristin Erlendsdóttir frá Sturlu-Reykjum verður jarð- sungin frá Akraneskirkju laugar- daginn 26. júní kl. 13.30. Sigurlína Sch. Hallgrímsdóttir, Stórhnlti 30, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 26. júní kl. 10.30. Gunnar Hannesson framkvæmdastjóri lézt á Landa- kotsspítala miðvikudaginn 24. júní. Kirsten Paulsen, sem lézt á Elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund 19. júní verður jarð- sungin laugardaginn 26. júní frá Dómkirkjunni kl. 10.30. Siguriinni Pétursson verður jarðsunginn frá Garða- kirkju laugardaginn 26. júní kl. 11 f.h. Daniel Ólafsson frá Tröllatungu andaðist á Ing- unparstöðum 23. júní. Guðný Magdalena Börgesen, fædd Andrésdóttir, sem lézt 18. júní 1976, verður jarðsett frá Bispebjerg Krematorium, Kaup- mannahöfn, litla sal kl. 16 í dag, föstudaginn 25. júní. Margrét Jónsdóttir frá Hafursstö’ðum andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund 23. júní. Sunnudaginn 27. júní. Grensaskirkja. Messa kl. 11 árdegis. Halldór S. Gröndal. „Kerfið" gabbar slökkviliðið Slökkviliðið var á ferðinni í gærdagog einnig í nótt. I nótt var það kvatt að Eggjavegi 3 í Smálöndum, en þar hafði kviknað í slöngum logsuðu- tækja. Þeim, er var að vinna með tækin, 'lókst að slökkva eldinn við kútana og draga þá út. Eldur komst hins vegar í gólf bílskúrsins og réðu slökkviliðsmenn niðurlögum hans. Skemmdir urðu óveru- legar. 1 gærdag fóru öll tiltæk tæki slökkviliðsins að Tollvöru- geymslunni vegna útkalls frá sjálfvirku brunaboðunartæki. I ljós kom að bilun var í tækinu og enginn eldur í Toll- vörugeymslunni. —ASt Millisvœðamótið: H0RT Á NÚ Hort frá Tékkóslóvakíu á nú rólegri daga en allir aðrir skák- menn á millisvæðamótinu í Manila. I 9. umferð sem tefld var í gær gerði hann jafntefli við Quinteros frá Argentínu Hort fékk og tilkynningu um að Tan hefði gefið biðskák sína við hann úr 8. umferð. Hort hefur því forystu með 7 vinninga. Hann fær nú góða hvíld meðan aðrir helztu keppinautar hans berjast í ólokn- un biðskákum eða harma töpuð stig. t 9. umferð urðu þessi úrslit helzt: Tan vann Browne, sem komst í mikla tímaþröng. Kavalek vann Ljubojevic en Polugajevsky Hótel Saga: Súlnasalur. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og sönííkonan Þuríður SÍKurðar- dóttir. Opið til kl. 1. S ími:20221. Leikhúskjallarinn: Skuggar leika fyrir dansi til kl. 1. Sími 19636. Skiphóll: Hljómsveit Birgis C.unnlauKssonar. Opið í kvöld til kl. 1. Sími 52502. Sesar: Diskótek. Opið í kvöld frá kl. 7-1. Simi 83722. Glæsibær: Ásar leika i kvöld til kl. 1. Simi 86200. Óðal: Diskótek. Opið til kl. 1. Sími 11322. Hótel Borg: Haukur Morthens og hljómsveit skemmta til kl. 1. Sími 11440. Ingólfs-Cafó: C.ömlu dansarnir i kvöld. Opið til kl. 1. Sími 12826. Sigtún: Stormar leika. Opið frá kl. 9-1. Sími 86310. Tónabær: Cabarett. Opið frá 8.30-00.30. Sími 35935. Röðull: Stuðlatríó skemmtir í kvöld. Opið frá 8- 1. Sími 15327. Klúbburinn: Sóló og Lena. Opið frá kl. 8-1. Sími 35275. Tjamarbúð: Hljómsveitin Eik leikur frá kl. 9- 1. Simi 19000. Ungó, Keflavík: Galdrakarlar leika ásamt Tríó Vilhjálms Guðjónssonar. Ado’f og Blue Sky in the morninjí. Ferðafélag íslands Föstudagur 25. juní kl. 20.00. 1. Þórsmerkurferð. 2. Gönguferð á Eiríksjökul. Fararstjóri:Ást- valdur Guðmundsson. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Laugardagur 26. júní kl. 13.00 Gönguferð í Seljadal. Auðveld ganga. Farar- stjóri: Einar. Ólafsson. Verð kr. 700. gr. við bílinn. Sunnudagur 27. júní kl. 09.30. Ferð á sögustaði Njálu. Fararstjóri: Haraldur Matthíasson menntaskólakennari. Farseðlar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3. simar 19533 og 11798. Útivistarferðir Föstud. 25/6 kl. 20. Tindfjallajökull. fararstj. Trvggvi Halldórsson. Skálagisting. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist. Fró Sjálfsbjörg. Frá Sjálfsbjörg. Farið verður i heimsókn til Sjálfsbjargar á Akranesi nk. föstudagskvöld 25. júní. Brottför frá Hátúni 12 kl. 18.30. Upplýsingar i síma 86133. Kvenfélag Kópavogs Sumarferðalag telagsins verður farið laugar- daginn 26. júní kl. 13 frá félagsheimilinu. Konur vinsamlegast tilkynnið þátttöku í símum 40689, Helga, 40149 Lóa, og 41853 Guðrún. Kirkjufélag Digranesprestakalls gengst fyrir safnaðarferð um Þorlákshöfn, Selvog og Suðurnes sunnudaginn 27. júní. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátttaka tilkynn- ist í síma 40436 fyrir fimmtudagskvöldið 24. júní. Kvenfélag Hallgrímskirkju efnir til skemmtiferðar í Þórsmörk laugar- daginn 3. júlí. F'arið verður frá kirkjunni kl. 8 árdegis. Upplýsingar I simum 13593 (Una). 21793 (Olga). 16493 (Rósa). Safnaðarferð Nessóknar verður farin sunnudaginn 4. júlí nk. Farið verður að Sigöldu og Þórisvatni. Upplýsingar i Neskirkju hjá kirkjuverði í síma 16783. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning verður opinTsumar á þriðju- dögum. fimmtudögum og laugardögum kl. 2—4. og Uhlman sömdu um jafntefli. Fimm skákir í umferðinni fóru í bið Torre gegn Czeskovsky, Mariotti gegn Ribli, Harrandi gegn Spassky, Panno gegn Balashov. Allar biðskákir verða tefldar í dag. Pachmann og Uhlmann sömdu um jafntefli í biðskák sinni úr 8. umf. Staðan í mótinu er óljós vegna fjölda ólokinna biðskáka. En að þeim slepptum er staðan þannig: Hort 7. Mecking 51/!, Ljubojevic, Browne, Uhlmann og Polugaj- evsky 5 vinninga, Czeskovsky og Spassky 4'/t. —ASt. GÓDA DAGA Prestastef nan 1976 hef st ó þriðjudag: „Skrrftir hafa allt um of falEð niður að ófyrirsynju" — segir Sigurbjörn Einarsson biskup Skriftir í samhengi við fyrirbyggjandi sálgæzlu „er þáttur sem að ófyrirsynju hefur allt um of fallið niður og horfið úr vitund almennings," sagði Sigurbjörn Einarsson biskup í fréttabréfi frá Drokkingartiytur. ein al myndum Ólafar Krístjánsdóttur Wheeler. DB-Mynd Björgvin. Börnunum á Sólheimum í C.rlmsnesi var boðið á myndlistarsýningu Ólafar Kristjáns- dóttur Wheeler 17. júní sl. í Festi I Grinda- vík. Ólöf saf þeim mvnd sína. Hamraborgir. sem hún málaði í minninnu ólafs Tryggva- sonar frá Akurevri. Næsta sýning Ólafar verður á Akurevri í ágúst. og mun hún sýna þar vegna fjölda áskorana. Ólöf fékk rnjög góða dóma fyrir sýningu sína í Grindavík. Biskupsstofu sem út kom í gær. Segir biskup ennfremur að skriftir í tengslum við sálgæzlu muni „áreiðanlega“ koma til umræðu á prestastefnu 1976, sem hefst í Reykjavík á þriðjudaginn. „Ég þykist alveg viss um það,“ segir biskup. Sálgæzla verður aðalmál prestastefnunnar í ár. Fjórir prestar flytja framsöguerindi um efnið á fundum prestastefn- unnar, þeir sr. Sigurður H. Guðmundsson, sr. Tómas Sveinssson, sr. Árelíus Níelsson og sr. Tómas Guðmundsson. Einnig fjallar Esra Pétursson læknir um sálgæzlu presta frá sjónarmiði læknis. „Sá þáttur í starfi prestsins sem heitir sálgæzla, er þegar alls er gætt svo gildur þáttur, að undir það heyrir allt starf prestsins, — allt er að einhverju leyti sálgæzla," segir Sigurbjörn Einarsson biskup jafnframt í fréttabréfinu. „A prestastefnu verður rædd sálgæzla í þrengri merkingu en venjulega er átt við, þegar talað er um sálgæzlu." Fundir prestastefnunnar í ár verða haldnir í nýja safnaðar- 4ieimilinu í Bústaðakirkju. Þar flytur biskup ávarp og yfirlits- ræðu sína að venju en síðan hefjast umræður og fundir. Prestastefnu 1976 lýkur á fimmtudaginn 1. júl'í en fyrr þann sama dag verður haldinn aðalfundur Prestafélags ís- lands. -ÖV. - BARNAFATNAÐUR - RÝMINGARSALA! 20% af slóttur af öllum vörum Yerzlunin hœttir 9. júlí nk. Verzlunin MINNA Strandgötu 35 — Hafnarfirði DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLADiÐ 5 manna franskt hústjald með eldhúskrók til sölu. Einnig er til sölu á samastaðmiðstöðvarket- ill með innbyggðum spíral og há- þrýstibrennara í einangruðum skáp. Tækifærisverð. Uppl. í sima 53685. Stór bakpoki til sölu, sem nýr og vel með farinn. Á sama stað óskast litill bakpoki til kaups. Sími 26357. Stór veltihurð með litlum göngudyrum ásamt karmi til sölu og sýnis á Lauga- vegi 26. Símar 12841 og 13300. Grænt sófasett, sófaborð, vagn, burðarrúm, grind, vagga og þríhjól til sölu. Uppl. i síma 53531. Miðstöðvarketill, 4 fermetrar með öllu tilheyrandi til sölu, einnig eldhúsborð, ein- staklingsrúm með dýnu, jakkaföt á 12 til 14 ára, sumarkápa, skíða- skór, veggljós, loftljós og eldhús- stólar sein þarfnasl \ iðgerðar. Uppl. í síma 42685. Búslóð þar á meðal sófasett, svampdýna, loftljós, Carmen rúllur, vöfflujárn, kaffikanna, eldhúsborð og stólar úr tré til sölu. Uppl. í síma 84940. Passap Duomatic prjónavél með mötor til sölu. Uppl. í síma 92-1958 eftir kl. 17.30. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. Verzlun Nýkomnar denim barnabuxur í stærðum 1 til 5. náttföt, frottegallar, bolir með myndum og fl. Mikið úrval af portúgölskum barnafatnaði. Vör- urnar verða seldar með miklum afslætti vegna þess að verzlunin hættir. Barnafataverzlunin Rauð- hetta, Hallveigarstíg 1, Iðnaðar- mannahúsinu. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, sundlaugar, vindsæng- ur, Sindy-húsgögn, Velti-Pétur, hjólbörur 5 gerðir, boltar 30 teg- undir, fótboltar 4 tegundir, sundhringir, sundermar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya smyrna, krosssaum, gobelin. naglalistaverkum, barnaút- 'saumsmyndum og ámaluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á tslandi. 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjön er sögu ríkari. Póst- sendum. Sími 85979. Hannyrða- verzlunin Lilja, Glæsibæ. Til iðnaðar og heimilisnota. Urval af Millers Falls rafmagns- og handverkfærum, t. d. borvélar, borbyssur, hjólsagir, fræsarar, slípirokkar, smergel og m.fl. VBW handverkfærin t.d. toppa- sett, boltaklippur, stjörnulyklar, skrúfjárn, rörtangir og m.fl. Kaeser loftverkfærin t.d. borbyss ur, slfpirokkar, múrhamrar og málningarsprautur. Vönduð verkfæri, gott verð. Heildsala og smásala S Sigmannsson og coi Súðarvogi 4, Iðnvogum. Sím 86470. Utsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112: Rýmingarsala á öllum fatnaði þessa viku. Allir kjólar og kápur selt á 500 og 1000 kr. stk. Blússur f miklu úrvali á 1000 kr.Enskar rúllukragapeysur barna á 750 kr. Karlmanna- skyrtur á 750 kr. Karlmanna- buxur alls konar 1.500 kr„ og margt fleira á gjafverði. Blindraiðn, Ingólfstr. 16. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávalit til oarna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Hjálpið blindum og kaupið framleiðslu þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Verksmiðjubútasala. Barna-, dömu- og herrapeysur. Anna Þórðardóttir. prjónastofa, Skeifunni 6. (vesturdyr). m ..— - >

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.