Dagblaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 12
MEKKA SIVALO Allt undir einu þaki - JL-húsiö býöur einstætt úrval af húsbúnaði - allt undir einu þaki. ■ Vegghúsgögn í tíu geröum og við allra hæfi. ■ íslenskur iðnaður í fyrirrúmi: nær allar bestu geröir af íslenskum vegghúsgögnum. Vönduð vara frá völdum framleiðendum. Húsaaanadeild ■■■■ Æ" lZj □ □ □ □ □ n ii ii 1111 húsið í tio 9etð^nus^ Jon Loftsson hf. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. JÚLt^lg?^ Nektinni skýlt með slœðu Hin seinni ár hafa léttar blússur sem þessi rutt sér mikið til rúms. Hér er ný hug- mynd sem býður upp á ótal möguleika. Blússan er gerð úr indverskri slæðu og sett band aftur fyrir hálsinn. Slæðan er lögð tvöföld á ská þannig að hornin gangi á víxl, að aftan eru endarnir bundnir saman. í hornin eru saumuð bönd sem bundin eru eða saumuð aftur fyrir hálsinn. Indverskar slæður eru lit- ríkar og fallegar og ættu allar að geta fundið sér einhverja sem fellur aðsmekk. —KL Hringbraut 121 Sími 2 86 01 Einu sinni vargœssem flaug norður að hausti í stað Allar hinar gœsirnar sem hún mœtti furðuðu sig ó ferðalagi hennar. Ef til vill erum við ó rangri leið,sagðil ein gœsin. Ef til vill eigum við að snúa! Milljónir gœsa sneru við og eltu gœs ina norður. Yfir Eyiafiarðardölum lentu þœr í störhríð og frosthörku Þœr frusu ailar og féllu millj ónum saman niður á túnin. Morguninn eftir horfði bóndakonan út um gluggann og sagði við bóndann: „Lygari, þú sagðist hafa borið skít ó túnið.“

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.