Dagblaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 16
16 DACBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. JULl 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir ffyrir sunnudaginn 25. júlí. Vatnsberínn (21. jan.—19. ffeb.): Kvöldiö virðist aílla að verða mjöu vel heppnað. Hvettu vin þinn til að standa við loforð sitt. Reyndu að komast út ok njðta fríska ioftsins í dat*. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Einhvcr þör nákominn gæti verið mjöí> skapillur or erfiður viðureisnar í dag. Talaðu rólega við hann og reyndu að komast að því hvað er aö. Vinátta gæti komizt á afdrifaríkt stig í dag. t kvöld ættirðu að taka það róloga heima fvrir. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Nýr kunningi virðist ætla að temja sér þann vana að vera sífellt að koma í heimsókn. Gerðu honum ljósar óskir þínar í þessu sambandi. Gættu þess vandlega hverjum þú trúir fyrir erfiðleikum þinum. Nautið (21. apríl—21. maí): Heilsa þin þarfnast meiri umhugsunar. Það væri gott fyrir þig að fara fyrr í rúmið á kvöldin og koma meira út í frískt loft. Fólk í þessu merki þjáist oft vegna þess að það kann sér ekki hóf. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Yngri persóna gæti þarfn- ast ráðlegginga um skólamál. Fyrri reynsla kunningja reynist oft góð. • Gamall vinur er um það bil að skjóta upp kollinuin i lífi þínu að nýju eftir langa fjarveru. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Rómantískt ævintýri er líklegt í kvöld, Árangurinn ætti að vera ánægjulegur. Þú gætir þurft að taka að þér sáttasemjarahlutverk milli tveggja ættingja, sem staðið hafa í illindum. Ljónið (24. júlí—23. ógúst): Notaðu hugmyndaflugið til. að finna upp nýja afþreyingu. Astarævintýri virðist um það bil að fara út um þúfur. Þér mun þó létta meira en þú bjóst við. Meyjan (24. ágúst —23. sept.): Það gæti vafizt fyrir þér hvort þú átt að fara á ákveðið stefnumót eða ekki. Ef drög hafa verið lögð að þvi þá ættirðu að fara, en gættu þess að engin föst tengsl myndist. Vogin (24. sept.—23. okt.): Hafðu ekki of miklar áhyggj- ur þó fjölskyldan virðist ekki taka nýjum kunningja þinum vel. Þau munu læra að meta þessa persónu þegar þau kynnast henni nánar. Eitthvað sem þú lest mun opna huga þinn betur fyrir nýjum hugmyndum. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Nærgætin afskipti þín gætu komið í veg fyrir vandræði innan fjölskyld- unnar. Skynsemi þin bjargar oftast málunum. Til- finningavandamál virðist ætla aðleysast farsællega. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Reyndu að hrista af þér þunglyndistilhneigingu.. Spenna ætti að minnka og þér líður betur með kvöldinu. Góður dagur til að heim- sækja eldra fólk. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Athugaðu hversu mörg bréf þú skuldar orðið. Þú þarft að slappa af og hugsa málið vel áðurenþú svarar einu ákveðnu bréfi. Einhver mun biðjast f.vrirgefningar vegna framkomu sinnar. Afmœlisbam dagsins: I fyrstu virðist gæta nokkurrar spennu. Eftir fyrstu vikurnar munu vandamálin leysast og þú fá það sem þú óskar. Einkar líflegt ástarævintýri gæti orðið um mitt árið. Því mun þó ljúka fljótlega báðum til mikils léttis. Horfurnar eru mjög góðar svo framarlega sem þú leggur þig alla fram. NR. 133 — 19. júlí 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Randarikjadollar 184,20 184.60 1 Sterlingspund 326,60 327.60 1 Kanadadollar 188,95 189,4.4 100 Danskar krónur 2980,35 2988,45H 100 Norskar krónur 3294,70 3303,70 100 Sænskar krónur 4124,20 4135.40* 100 Finnsk mörk 4740,00 4752,90* 100 Franskir frankar 3742,90 3753,00* 100 Belg. frankar 463.00 464,30 100 Svissn. frankar 7431,40 7451,60* 100 Gyllini 6732,45 6750,75* 100 V.-Þýzk mörk 7153,55 7172,95* 100 .Lírur 21,97 22,03 100 Austurr. Sch. 1007,60 1010.40* 100 Escudos 586,45 588,05* 100 Pesetar 270,75 271,45 100 Yen 62,72 62,89* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskipalönd 184,20 184.60 Breyting frá síðustu skráningu. Bianír Rafmagn: Reykjuvik og Kópavogur simi 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavik sími 25524, Keflavik sími 3475. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 85477. Akure.’.ri sími 11414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vvstmannaeyjar simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir í Revkjavík. Kópavogi. Ilafnar- firði. Akureyri. K«»flavík og Vestmannaevj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. var aO litit'sa ttm a<> lala <*kki orA im*ira vi<> lianii l.aka, <*n <*.n j*(»ri hoiiiim |>a<> <*kki lil Hvernig er hægt aö ræða hjartanlega viö þann sem er hjartalaus. Reykjavík: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- ; lið og sjúkrabifreið sími 51100 Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333. og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, siökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétek Kvöld- nntur og helgarþjónusta apóteka i Reykjavík vikuna 23. - 29. júli er í Borgar- apóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka'daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarf jörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni i síma 51100' A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Lahdspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvurt að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki, sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstu<^"kl. 18.30—’ 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30. og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—• 16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. lÍD.IflT—16.30. * Kleppspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadcild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali <>g kl. 15—17 á helguin dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kí. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra hclgidaga kl. 15—16.30. Landspualinn: Alla daga kl. 15 — 16 og líl — 19.30. Barnaspitali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daga. Sjukrahúsið Akureyri. A)Ia daga kl. 15—16 og 19-- 19.30 Sjukrahúsið Keflavik. vlla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjuni. Alla daga kl. 15 -I0og 19— 19.30 Sjukrahus Akraness. Alla d;jga kl. 15.30—16 i ii' 19—19.30 Reykjavík — KópavogKir Dagvakt: Kl. 8—17. Mjánudaga, föstudaga, ef( ekki næst í heimilislsölaii, sími 11510. Kvöld-^ 'og næturvakt: Kl. \7—08 mánudaga —I . fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals a göngudeild Landspitalans, s[mi 21230. Upplýsingar um lækna- óg íýfja’búðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í hcimilislækni: Upplýsingar ! símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100: Akuieyri. Dagvakt cr frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl* unni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Nevðarvakt lækna I síma 1966. Margt smátt gerir eitt stórt stendur einhvers staðar. Á álympíumótinu í Monte Carlo áttu' bandarísku heimsmeistararnir oft i erfiðleikum með stóru spilin — en oft var unun að fylgjast með handbragði þeirra í litlu spilun- um, þá ekki sízt vörninni. Ira Rubin og Paul Soloway voru með spil vestur-austurs í einu grandi suðurs. Vestur átti út. Norður ♦ ÁG 10985 0 9643 + G87 Vestur + K52 ÁG62 OG1075 + Á4 Austur + D8763 V 7 0 KD8 +10962 SUÐUR + 1094 S>KD43 0 Á2 +KD53 Suður opnaði á einu grandi, 13—15 punktar, og þar með lauk sögnum. Vestur, Rubin, spilaði út litlum tígli, suður gaf drottningu blinds. Rubin spilaði þá tíguláttu — blokkeraði viljandi litinn Suður drap á ás og spilaði hjarta- kóng. Vestur drap og og spilaðii litlum spaða. Austur drap gosa blinds og spilaði spaða áfram. Vestur lét spaðafimmið, ás blinds átti slaginn. Þá var hjarta spilað frá blindum og legan slæma kom I ljós i hjartanu. Suður tók á drottninguna og hélt fram með lítið lauf. Rubin drap strax á laufaás. tók siðan hjartagosa, spaðakóng og spilaði Soloway inn á tigulkóng. Hann tók tvo spaða- slagi til viðbótar og suður fékk því aðeins fjóra slagi. 300 til USA og það gaf fimm ipma, þar sem suður fékk sex slagi í einu grandi á hinu borðinu. Danir eiga sterka skákkonu þar sem Nina Holberg er. A Struer- mótinu í Danmörku I ár kom þessi staða upp hjá henni gegn Börge Nielsen. Nina hafði hvítt og átti leik. igjX g 1§!| ■ llllj Bpif .gfg P m. aia w&Wk'fi É-í^ i “ im fei 31. Dxe6! — fxe6 32. Hxd7 og svartur gafst upp. Drottningin fellur eða hvítur mátar með Hf7. />£Tr* ALPp- //ÚFO/vA Stt/A !

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.