Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 30.07.1976, Qupperneq 1

Dagblaðið - 30.07.1976, Qupperneq 1
1 dagblað Geirfinnsmálið: 2. ARG. — FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1976— 166. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMtJLA 12, SÍMI 83322, ^UGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SIMIl 27022 „Hann er kominn til starfa" Schutz kom ífyrrakvöld ásamt Erni Höskuldssyni frá V-Þýzkalandi „Það er engin sérstök ástæða fyrir þvi að Schutz er kominn hingað nú,“ sagði Örn Höskuldsson rannsóknar- dómari í Geirfinnsmálinu i samtali við DB í gærkvöld. „Hann er einfaldlega kominn til starfa. Annað segi ég ekki.“ Karl Schutz, sem dómsmála- ráðherra fékk til að aðstoða Sakadóm Reykjavíkur við lausn Geirfinnsmálsins, kom til landsins í fyrrakvöld ásamt Erni Höskuldssyni, sem í nokkra daga hafði verið í V- Þýzkalandi. Langt er nú um liðið síðan eitthvað hefur frétzt af rann- sókn Geirfinnsmálsins, en geð- rannsókn þeirra þriggja, sem Tveir Islendingar gerast atvinnumenn í Belgíu! - »i° ífrréttirbis. 12,13, t4,»g 15 AÐ GANGA A VATNIOG LEITA JEPPA Ekki eru það allir sem gengið geta á vatni og ekki eru það allir bílar sem týnast í vatni. En þetta sameinast í þessari mynd frá Jökulsgilskvisl á Land- mannaleið. Þar týndist jeppa- bifreið ferðafólks í grátt jökul- vatnið fyrir þremur vikum eins og sagt var frá i DB i gær og hafa verið gerðar margar til- raunir til að bjarga henni. Enn er hún í kvíslinni gráu þrátt fyrir tilraunir froskmanna, ýmissa tækja — og manna sem virðast geta gengið á vatni eins og þessi mynd ber með sér. DB-mynd Skúli Ingimundar- son. t játað hafa aðild að hvarfi Geirfinns Einarssonar, er nú' um það bil að ljúka. Örn Höskuldsson kvaðst í samtali við DB ekkert geta sagt um hvenær frétta væri að vænta af rannsókninni. Náttröll rísa á aftur- fœturna og hrápa „Sorp, sorp" Sjá kjallaragrein Vilmundar GyKasonar bls. 10-11 l _ Náttfari í Hlíðunum Náttfari var enn á ferð í nótt. Hann heimsótti hús í Hlíðunum og fór þar inn um glugga. Ekki er talið að hann hafi haft neitt upp úr krafsinu í nótt. Málið er í rannsókn. —ASt. v___ mjólkurbúðanna: 160 KONUR MISSA VINNUNA - BÚÐIRNAR EKKI REKNAR MEÐ TAPI, segja forróðamenn hinnar nýju hreyfingar „I gærkvöld var haldinn fundur um það, hvað ber að gera. Var þessi fundur aðallega ætlaður starfsstúlkum í brauð- og mjölkurbúðum. Tilgangur fundarins vai að vekja alhygli Frá fundi hreyfingarinnar, sem berjast mun gegn lokun mjólkurbúðanna. Það var fjöl-- mennl á fundinn i ga'rkvöld, — og mjólk á borðum, eins og sjá má (DB-mynd Ragnar Th. Sig.). stúlknanna á þvi hvað væri að gerast," sagði Ari Trausti Sveinsson kennari. Hann er einn af þeim sem er nijög and- vígur lokun mjólkurbúða. Og beitti sér fyrir þessum fundi ásamt 3 fyrrverandi starfsstúlk- um. Ari sagði að þær ástæður sem Mjólkursamsalan gæfi fyrir lokun væri að ágóði væri ekki nægur. Búðirnar eru hinsvegar ekki reknar með tapi. Telur Ari að Mjölkursamsölunni beri að veita sem bezta þjönustu auk þess sem hún eigi að bera hag starfsmanna sinna fyrir brjósti. Eitt hundrað sextíu og sjö konur verða atvinnulausar við þessa ráðstöfun. Ari sagði að kaupmenn hefðu að vísu lofað því að konur þéssar hefðu for- gang i kjörbúðum. Þar v.æri hins vegar enga atvinnu að fá og loforð kaupmanna meira gefið til að ýta undir lokun mjólkurbúða. Ari sagði að kosin hefði verið nefnd á fundinum, þar sem mætt hefðu um 60 afgreiðslu- stulkur. Væri hlutverk hennar að berjast eftir mætti fyrir þvi. að af lokun búðanna yrði ekki. Fyrirhugað er að það verði 1. febrúar. —B.V \ ■" \r

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.