Dagblaðið - 30.07.1976, Side 17
DACBLAÐIi). — FÖSTUDACUR 30. JÚLt 1976
fþróttir
íþróttir
17
I
íþróttir
Iþróttir
Stefón og Marteinn
gera samning við Union!
Stefan Halldórsson og
Marteinn Geirsson munu næsta
keppnistímabii leika með
belgíska 2. deildarliðinu Royale
Union St. Galloise. Marteini
Geirssyni var boðinn samningur
við félagið, sem hann hefur
ákveðið að taka. Þá hefur
Víkingurinn Stefán Halldórsson
einnig hug á að taka samningi,
sem honum hefur verið boðinn.
Aðeins stendur á pappírum hér
heima. Stefán þarf leyfi félags
sins, Víkings, til að gerast at-
vinnumaður með Union. Víkingur
hefur fyrir sitt leyti samþykkt
félagsskipti og mun Marteinn
halda utan með tilkynninguna í
dag er hann heldur til Belgíu.
Það verður því fjölgun í
belgískri knattspyrnu á íslenzk-
um leikmönnum um 100% — þeg-
ar voru fyrir Guðgeir Leifsson og
Ásgeir Sigurvinsson.
Ekki verður annað sagt en að
félagsskipti Stefáns hafi borið
skjótt að. Hann fékk boð frá fyrr-
verandi félaga sínum í Víkingi
Guðgeiri Leifssyni, um að Union
hefði áhuga að fá Stefán í sínar
raðir. Þetta var síðastliðinn
laugardag og nú, tæpri viku síðar
hefur Union boðið honum
samning, sem hann hefur fullan
hug á að taka.
Samningar við Martein hafa
hins vegar staðið lengur yfir og
hefur félagið þegar skoðað Mar-
tein og því boðið honum samning,
sem hann hefur ákveðið að taka.
Nú, vegna vinnubragða hins
belgíska félags — Royale Union
St. Galloise, margfaldur belgískur
meistari, sneri DB sér til Jóns
Aðalsteins Jónassonar formanns
Víkings og var hann ómyrkur í
máli.
„Mér finnst vinnubrögð hins
belgíska félags við að fá leikmenn
héðan fyrir neðan allar hellur. Að
eitthvert félag úti í heimi skuli
geta hringt hingað upp, boðið
leikmanni að koma út til reynslu
á miðju keppnistímabili hér
heima er fyrir neðan allar hellur.
Ekki það — að ég ann strákunum
alls hins bezta og sjálfsagt, að hafi
þeir getu og vilja til að fara í
atvinnumannaknattspyrnu þá
munum við ekki leggja stein í
götu þeirra.
En svona hlutir eiga að fara í
gegnum félögin. Hið belgíska
félag átti að snúa sér til okkar og
biðja okkur um leyfi, það er rétta
leiðin.
Eg ræddi við framkvæmda-
stjóra Union, Spiegel að nafni og
spurði hann hvort honum fyndist
- Southampton — bikarmeistar-
ar Englands frá síðastliðnu vori
— sigraði úrvalslið KSÍ á Laugar-
dalsleikvanginum í gærkvöld, 2-0.
Um fimm þúsund manns lögðu
leið sína i Laugardalinn í blíð-
skaparveðri. Þrátt fyrir það að
Southampton stillti upp sama
liðinu og sigraði Manchester
United í úrslitaleik bikarsins í
vor þá byrjaði íslenzka liðið stór-
vel — hefði átt að skora tvö mörk
á upphafsmínútum.
Já, sannarlega áttu íslendingar
sín tækifæri. Þegar á 2. mínútu
fékk Víkingurinn Óskar Tómas-
son knöttinn innfyrir viirn South-
ampton, greinilega rangstæður. í
stað þess að leika að markinu lék
Oskar út — gaf kniittinn til Hall-
dórs Bjiirnssonar en skot hans fór
hátt yfir. Þegar á næstu minútu
komst Guðmundur Þorbjörnsson
innfyrir viirn Southampton og
komsl í mjiig gotl skotfæri en
skaut himinhátt yfir. Þar fóru góð
t;ekif;eri forgiirðum.
þetta rétt aðferð. Hann kvað nei
við, en bar við tímaskorti — pilt-
arnir verða að vera búnir að
skrifa undir fyrir hádegi á laugar-
dag. Ég fékk að heyra samning-
inn, sem Union hefur boðið
Stefáni og hann er ánægður með
samninginn.
tslenzk knattspyrnufélög eyða
íslenzka liðið hafði í fullu tré
við Englendingana, sem reyndu
stutt spil. Hins vegar voru allar
sendingar leikmanna Southamp-
ton — eða dýrlinganna eins og
þeir eru nefndir i daglegu tali á
Englandi — mun nákvæmari og
örvggi í spili meira. Vörn Sout-
haiiipton opnaðist nokkrum
sinnum ílla og á 27. mínútu komst
Ilermann Gunnarsson einn inn-
fyrir vörn Dýrlinganna en Ian
Turner, markvöðrur liðsins
b.jargaði vel með góðu úthlaupi.
Ekki svo að skilja. að Dýrling-
arir hafi ekki átt sin tækil'æri
einnig. Jú, en þau voru alls ekki
eins opin og tækifieri islenzka
liðsins. Sigurður Dagsson bjarg-
aði vel frá Jimrny l’each, bakverði
Soulhampton þegar Dýrlingarnir
fengu dremda óbeina aukapyrnu
innan vftateigs Islendinganna.
Nú — engin mörk voru skoruð í
l'vrri hálfleik en rétt eins og í
stórpening í uppbyggingu hér
heima. Að einhvert félag úti í
heimi geti hringt — boðið 2-3-4
leikmönnum út og þeir síðan
farið. Það félag stendur skyndi-
lega uppi án liðs.
Nei, þessu þarf að breyta — hin
erlendu félög eiga að snúa sér til
knattspyrnufélaganna hér heima
hinum fyrri byrjuðu íslenzKU
leikmennirnir síðari hálfleikinn
vel. Atli Eðvaldsson átti gott skot,
sem Turner bjargaði vel í horn og
eftir langt innkast Atla fór knött-
urinn í stöng af varnarmanni.
Smám saman náðu Dýrlingarnir
betri tökum á leiknum og á 20.
mínútu kom markið.
Glæsimark, skorað af kunnáttu
atvinnumannsins Peter Os-
good. Hann fékk knöttinn í víta-
teig íslenzka liðsins, aðeins til
hægri. Skrokksveifla ruglaði
varnarmenn. Osgood sneri sér á
punktinum og skaut lausu, en
hnitmiðuðu skoti efst I mark-
hornið fjær.
Nú. við markið dofnaði yfir
leiknum. — Dýrlingarnir höfðu
gert það sem þeir þurl'tu. Hins
vegar náðu þeir að b;eta við öðru
marki á 42. nunútu. Brotið var á
Channon út við vitateigslínu l'rá
hægri — áður en nokkur hafði
áttað sig hafði énski faridsliðs-
og biðja um leikmenn. Þannig
verndum við bezt hagsmuni félag-
anna og eins getum við haft hönd
í bagga með að íslenzkir leikmenn
séu ekki hlunnfarnir.
Eins og ég sagði, við viljum
ekki leggja stein í götu piltanna
en íslenzku félögin verða að hafa
einhvern rétt. h.halls..
maðurinn seni Knottinn beint á
kollinn á Pat Earles, sem skallaði
í netið. Þarna var íslenzka vörnin
sannarlega illa á verði. Lokatölur
því 2-0.
Sannast sagna verður að segja
að lið Southampton olli vonbrigð-
um. Leikmenn virkuðu þungir,
ekki nema von, eru að byrja æf-
ingar. Hins vegar reyndu þeir
skemmtilegt spil, sem að vísu gaf
ekki góða uppskeru. Lítið bar á
hinum frægu köppum Channon
og Osgood og þó, Osgood skoraði.
Channon átti síðara markið!
Margir leikmenn voru reyndir í
gærkvöld — og ollu sumir von-
brigðum. Vörnin var hins vegar
sterk með Martein Geirsson sem
bezta mann. Einnig kom Jón
Pétursson ágætlega frá leiknum.
Oskar Tómasson gerði ýmislegt
skemmtilegt. Halldór Björnsson
barðist vel en aðrir ollu von-
brigðum.
h halls
Auðvelt hjá
Sovét gegn
Brðssunum!
Sovétríkin tryggðu sér
bronsverðlaunin í knattspyrnu
á Olympíuleikunum í nótt
þegar Sovétmenn sigruðu hið
unga lið Brazilíu örugglega 2-0.
Tvö mörk — bæði einföid en
falleg í einfaldleik sínum. Hið
fyrra kom þegar á 5. minútu.
Oleg Blohkin lék af miklum
hraða niður kantinn, gaf stór-
góða sendingu fyrir og þar
kom Vladimir Onischenko að-
vífandi og skallaði knöttinn
óverjandi fyrir markvörð
Brassanna — Carlos.
Á 20. minútu var Blohkin
brugðið innan vítateigs og
Kolotov tók vítið — en Carlos
varði. Þrátt fyrir stórgóða
markvörzlu Carlos þá gat hann
ekki komið í veg fyrir siðara
mark Sovétmanna.
Leonid Nazarenko sem kom
inná sem varamaður fyrir
Onischenko skoraði af 15
metra færi eftir mjög
skemmtilega sóknarlotu
Sovétmanna þar sem knött-
urinn gekk á milli fjögurra
sóknarmanna — og Nazarenko
var einn á auðum sjó.
Eftir markið fóru
Sovétmenn að gefa eftir og
Brassarnir náðu góðum
sóknarlotum í úrhell-
isrigningu, sem var á með-
an leikurinn fór fram. En
Brazilíumenn vantaði herzlu-
muninn. Sovétmenn brutu oft
af sér fyrir utan vítateig sinn
— og í einu tilvikinu var
Vladimir Troshkin vísað af
velii — en hann hafði líka
rifizt við dómarann.
En þrátt fyrir að Brassarnir
væru einum fleiri tókst þeim
ekki að opna vörn
Sovétmanna. Bronsið fór því
til Sovétmanna, frétt eins og í
Munchen ’72. Áhorfendur í
nótt voru 55.674 og hefur hinn
mikli áhorfendafjöidi á knatt-
spyrnunni komið nokkuð á
óvart — sýnir að knatt-
spyrna er í greinilegri sókn í
Ameríku.
Sovét - Pólland
í úrslit í blaki
Pólland og Sovétríkin
mætast í úrslitaleik Olympíu-
leikanna í blaki. Pólverjar
sigruðu olympíumeistarana
frá Munchen — Japan 3-2
Sovétríkin sigruðu Kúbu
auðveldlega 3-0.
Leikur Pólverja og Japana
var stórskemmtilegur, geysi-
lega jafn og spennandi. Eftir
þriggja tíma viðureign stóðu
hinir hávaxnari Pólverjar loks
uppi sem sigurvegarar en þá
voru bæði lið lika að þrotum
komin og vonir Japan um að
verja titilinn að engu.
Olympíumeistararnir sigr-
uðu í fyrstu hrinunni 17-15 en
mjög á óvart sigruðu
Pólverjarnir i þeim tveim
næstu mjög auðveldlega 15-6,
15-6. Bjuggust menn því við að
Pólland léti kné fylgja kviði...
en Japanir voru ekki á að
gefast upp — sigruðu í fjórðu
hrinunni 15-10. Staðan var þvi
2-2 og úrslitahrina leikin.
Hún var ge.vsilega jöfn og
spennandi — en hinir
hávaxnari Pólverjar reyndust
sterkari, sigruðu 15-10.
Sovétmenn áttu ekki i
vandra'ðum með Kúbu —
sigruðu í öllum hringunum.
15-12. 15-7. 15-8. Sovétmenn
hafa því unnið allar hrinur
sínar á leið i úrslitin.
Guðmundur Þorbjörnsson reynir sannarlega að ná til knattarins en Mel Blyth skallar frá — Öskar
Tómasson fvlgist með og er við öllu búinn. DB-mynd Bjarnleifur.
DÝRLINGAR í RAUN?
— Bikarmeistarar Southampton sigruðu úrvalslið KSÍ 2-0 en ollu vonbrigðum