Dagblaðið - 30.07.1976, Side 20

Dagblaðið - 30.07.1976, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. — FÖSTUDAGUR 30. JULl 1976 Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 31. júli. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú hefur meiri tíma en venjuleiía fvrir sjólfan þig síödeiíis. Þú heldur líklega í ver/lunarleiöángur, en ert ekki í skapi til að taka við nema því allra bezta. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú átt í smáörðuiíleikum áður en þú kemst inn í þín dagleKU störf. I kvöld færðu óvænt boð sem gerir þig mjöií undrandi. Hrúturinn (21. marz—20. april): Ef þú ferð í partíið í kvöld skaltu leggja þig fram um að ganga í augun á. þögulli persónu af hinu kyninu. Þegar þú kynnist henni betur kemstu að raun um að þetta er einstök manneskja. IMautifi (21. apríl—21. maí): Smáferðalag er gefið í skyn, sem leiða kann af sér ævintýraför. Skynsemi þín hjálpar til að koma í veg fyrir nokkurt hneyksli. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú verður fyrir von- brigðum i sambandi við viðfangsefnið. En ábending vinar gerir þaó að verkum að þú lítur þetta öðrum augum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Stjörnurnar sýna að þú ferð inn í ókunnuga byggingu og hittir nýtt fólk. Ekkert gengur samkvæmt áætlun i dag. Merkin benda á hið óvenjulega og spennandi. Ljónifi (24. júlí—23. ágúst): Kunningi þinn reynir að ná athygli þinni með óvenjulegri frásögn. Segðu sem fæst, þar sem annars kanntu að bregðast trúnaði. Gættu vel að þvi, hve miklu þú eyðir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú mátt treysta því að heimilisstörfin ganga þér í haginn. Smá ástarævintýri kann að krefjast skjótrar ákvörðunar. Kannaðu hug þinn gaumgæfilega áður en þú tekur nokkra ákvörðun. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú verður að komast yfir smáörðugleika áður en þú færð það sem hugur þinn girnist. Þú lendir í hálfóþægilegri aðstöðu í kvöld Hegðun vinar kann að koma þér nokkuð á óvart. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Bréf kemur frá gömlum vini. Það sem þar kemur fram kann að gera það að verkum að þú ferð að rýna í þitt eigið lífshlaup. Kannt að vilja gera einhverjar breytingar. Ástarlifið er fremur rólegt. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Nú er mál til komið að fara að athuga fjárhagsleg málefni betur. Þú verður fyrir óvæntum útgjöldum í sambandi við þátttöku í samkvæmi. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Persóna sem er þér nátengd þarf að ræða mikió við þig. Þú kemst að raun um að ykkur ber verulega á milli. Nauðsynlegt verður að hvor um sig gefi aðeins eftir. Afmœlisbam dagsins: Þú munt hafa gaman af að eignast nýja vini og kynnist fólki sem hefur örvandi áhrif á þig. Líf þitt tekur breytingum. Ást þróast upp úr sambandi sem verið hefur á vináttustigi. Þú kannt að vera heldur mótfallin(n) þessu. Heldur mun rætast úr fjármálunum í lok ársins. Nr. 138 — 26. júlí 1976 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 184.40 184.80 1 Storlingspund 329.80 330.80 1 Kanadadollar 190.30 190.80 100 Danskar krónur ...2983.50 2991.60 100 Norskar krónur 3291.20 3300.20 100 Sænskar krónur 4124.30 100 Finnsk mörk ...4739.10 4751.90 100 Franskir frankar ...3731.00 3741.10 100 Belg. frankar 464.00 465.30 100 Svissn. frankar ...7351.90 7371.90 6738.00 6756.30 100 V-þýzk mörk ...7154.90 7174.30 100 Lírur 22.05 22.11 100 Austurr. Sch ...1007.10 1009.80 586.45 588.05 100 Pesetar 270.75 271.45 62.81 62.98 100 Reikningskrónur — Vóruskiptalónd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 184.40 184.80 ' Breyting frá sífiustu skráningu. Rafmagn: Keykjavik og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri simi 11414, Koflavik sími 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Keykjavík sími 25524. Vatnsveitubilanir: Keykjavik sími 85477, Akureyri sími 11414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Ilafnarfjöröur sími 53445. Símabilanir í Keykjavík. Kópavogi. Hafnar- firði. Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkvnnisl í 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ..I'.'j, )>í <> ykkur ;m> iii ii ii;i. |x*s-sii{ liHi rkkfii ;i m»i •U ; Ul \kklll' * *|ol: in iA mi híttsi.; Ég hef stólpatrú á því að keyra í keng. Akstur minn þarf á allri þeirri vörn aó halda, sem hann getur fengið. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slþkkvi- 'lið og sjúkrabifreið sími 511ÖC Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333, og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðslmi 1160,sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóteka i Keykjavík vikuna 30.júlí — 5. ágúst er í Holts apóteki og Laugavegs-apóteki. Það apótek sem f.vrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum frí- dögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. frídögum. Hafnarf jörfiur — Garðabær nætur-og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100' Á laugardögum og helgidögum eru læknar stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Laridspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opriunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki, sem sér um þessa vörzlu, tíl kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreifi: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavík, simi 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt: er í Heiísuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstutj? kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.3C og 18.30—19. Heilsuverndarstöfiin: KI. .15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæfiingardeild: Kl. 15—16 Og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjgvíkur: Alla daga kl. if5‘.:«T—16.30..................' Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 inánud; — föstud., laugard. og surinud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandifi: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á holguni döuum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kf. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga’og aðra hclgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. . Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — löalladagu. Sjukrahusið Akureyri. AHa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjukrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15—16 og 19 —19.30. Sjukrahusið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15— löog 19 19.30 Sjukrahus Akraness. Alla d;(ga kl. 15.30—16 og. 19—19.30 Reykjavík — KópavogLr Dagvakt: Kl. 8—17. M^nudaga, föstudaga, ef, ekki riæst i heimilislaökni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. f7—08 mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækng- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals a göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörfiur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækní: Upplýsingar i símum 50275, 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i síma 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöóinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima I Orðagáta ! Orðagéta 6» 1 2 3 4 5 6 Gátan líkist venjulegri krossgátu. Lausnir koma í láréttu reitina en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er: Skemmtun 1. Tælir 2. Nær ekki prófi 3. Sjávargangurinn 4. Kænn 5. Farin úr 6. Höfuðfat. Lausn á orðagátu 67: 1. Helgin 2. Feigur 3. Belgur 4. Herlið 5. Gortið 6. Sannur. Orðið í gráu reitunum: HELLIR, f® Bridge s» Brasiliumaðurinn Chagas er nú á góðri leið með að hljóta viður- kenningu sem bezti spilari heims. Á HM fyrir nokkrum árum spilaði hann fjóra spaða á spil suðurs. Vestur spilaði tígulás, siðan kóng og litlum tígli, sem austur trompaði. Chagas yfir- trompaði. Norður « DG8 V Á10 0 G7542 * ÁKG Vestur Austur A 6432 A7 V G96 V K85432 OÁKD103 0 8 + 4 * 109653 SUÐUR ♦ ÁK1095 VD7 0106 *D872 Brasilíumaðurinn spilaði nú spaða á gosa blinds og legan kom í ljós. Auðvitað á hann fjóra laufa- slagi, þegar trompin hafa verið tekin. En hvernig átti hann að komast heim til að taka slag á laufadrottningu? Vestur haföi sýnt fimm tígla og fjóra spaða. Austur hlaut því að eiga lengd í laufi — og Chagas leysti vandamálið á þann fallega hátt (og einfalda þegar maður á annan borð hefur komið auga á hann) að kasta hjartaás blinds á fjórða spaða sinn. Þá spilaði hann laufi og tók ás, kóng og gosa blinds. Spilaði síðan hjartatíu frá blindum. Þegar austur átti kónginn var spilið í höfn. I? Skák Karpov tók þátt í EM-móti unglinga í skák um áramótin 1966—1967, þá 16 ára, og tapaði ekki skák. Eftirfarandi staða kom þá upp í skák hans við Spánverj- ann Hostalet, sem hafði hvítt og átti leik. I il§ Mm AB Mé- ÉÉP i m m.kwí m ii it ffiá wz Wk . - - vxim \má m A ff M ii itílis 18. Be2 — Bg4 19. Hel — Hac8 20. Ddl — Hcl! 21. Dxcl — Bxe2+ 22. Kgl — Bf3! og hvítur gafst upp.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.