Dagblaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 21
IJACBLAÐIÐ. — FÖSTUDACUK 30. JULÍ 1976 21 Veðrið Noröaustan goia eöa hægviörí og víöast lóttskýjaö í dag. Þykknar upp í kvöid meö suövostan golu. Dálítil súld í nótt. Hiti 8—12 stig. Svavar Sigurðsson varðstjóri hjá slökkviliðinu er lát- inn. Hann fæddist í Reykjavík 10. maí 1912. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Eiríksdóttir frá Fellskoti og Sigurður Nielsson, sem starfaði lengi hjá Eimskip. Um fermingu hóf Svavar störf hjá ísleifi Jónssyni pípulagninga- meistara, og starfaði þar unz hann byjraði í slökkviliðinu 1943. Hinn 13. júní 1936 gekk Savar að eiga eftirlifandi konu sína, Ágústu Kolbeinsdóttur, dóttur Kolbeins Þorsteinssonar skipstjóra og Kristínar Sigfúsdóttur. Þau eign- uðust fjögur börn, Aðalheiði, sem er gift Tryggva Ólafssyni varð- stjóra i slökkviliðinu í Reykjavík, Jóhönnu, gifta Geir Svavarssyni starfsmanni Flugleiða, Sigfús brunavörð í slökkviliðinu í Reykjavík sem er kvæntur Sól- borgu Sigurðardóttur og Kristinu gifta Ingimar Harðarsyni á Akur- eyri. Emilía Þorsteinsdóttir, Heiðarveg 10, Selfossi, verður jarðsungin frá Selfosskirkju, laugardaginn 31. júlí kl. 10.30. Guðbjörg Lilja Ólafsdóttir, Múlakoti, Fljótshlíð andaðist 26. þ.m. Þóra S. Þórðardóttir frá Litla Hrauni andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 28. þ.m. Farfugladeild Reykjavíkur Feröir um verzlunarmannahelgina: Föstudagur- inn 30. júlí kl. 20. Lakagígar, verð kr. 6000. Laugardagur 31. júlí kl. 9. Þórsmörk. verð kr. 4500. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Laufásvegi 41. sími 24950. Útivistarferðir Verzlunarmannahelgi: 1. Einhyrningsflatir-Tindfjöll 2. Hítardalur 3. Gæsavötn-Vatnajökull. 4. Þórsmörk Sumarleyfi í ágúst: 1. Ódáöahraun, jeppaferö. 2. Austurland. 3. Vestfirzku alparnir. 4. Þeistareykir Náttfaravikur. 5. Ingjaldssandurr Fjallaskagi. Ix'itið upplýsinga. Útivist. Lækjarf*. 6 sími 14606. Fíladelfía Rangæingar og nágrannar. Velkomnir á sam- komur 27. móts hvitasunnumanna. Mótið hefst í kvöld kl. 21 og stendur yfir með samkomum á hverjum degi til 2. ágúst. Fíladelfía Allar samkomur hér í Reykjavík flytjast til mðtsins að Kirkjulækjarkoti í f’ljótshlíð um þessa helgi. Tjamarbúð: Selana frá Selfossi skemmtir i kvöld. Sími 19000. Skiphóll: Hljómsveit Gunnlaugs Pálssonar skemmtir í kvöld frá kl. 9—1. Sími 52502. Ingólfs-cafá: Gömlu dansarnir í kvöld. Hljóm- sveit Garðars Jóhannssonar, söngvari Björn Þorgeirsson. Simi 12826. Sigtún: Opið í kvöld til kl. 1. Hljómsveitin Sóló. Sími 86310. Óöal: Opið í kvöld til kl. 1. Diskótek. Sími 11322. Glnsibær: Stormar leika í kvöld til kl. 1. Sími 86220. Sesar: Diskótek. Stella frá Jamaica skemmtir. Sími 83722. Hótel Saga: Súlnasalur — Hljómsveit Árna Isleifs, og söngkonan Linda Walker. Opið til kl. l.Simi 20221. Röðull: Stuðlatríó skemmtir í kvöld til kl. 1. Sími 15327. Klúbburínn: Lena og hljómsveit Gissurar Geirssonar. Opið frá kl. 8—1. Sími 35275. Hótel Borg: Haukur Morthens og hljómveit skemmtir. Opið í kvöld til kl. 1. Ámes: Haukar cg Clírótes. Tiikynniiigar Séra Garöar Svavarsson sóknarprestur i Langarnessókn er i sumarleyfi til 3. ágúst. Stdðgengil! er séra Jón Þorvarðarson i Háteígssókn. sími 19272. Frá samtökum asma-og ofnæmissjúklinga: Skcifstofan i Suðurgötu 10 er opin alla fimmtudaga kl. 5-7. sími 22153. Þeir foreldrar sem ætla að taka þátt í fræðslunámskeiðinu. sem halda á fyrir foreldra barna með asma- og aðra öndunarfærasjúkdóma í Reykholti 7. ágúst. vinsamlegast hafið samband við skrif- stofuna sem fyrst Ja í simum 53510 og 83785. (ð Iþróttir Iþróttir Iþróttir Þróttur N tryggði heimaleik gegn FH i — sigraði Víði úr Gorði 4-2 í gœr Þróttur Neskaupstað tryggði sér sæti í 8-iiða úrslitum bikar- keppni KSÍ í gærkvöid" þegar Austfirðingarnir sigruðu Viði úr Garðinum 4—2. Þróttur hefur tryggt sér óskaleik í næstu um- ferð við 1. deildarliðið FH. En það leit ekki vel út fyrir Þrótturum eftir 15 fyrstu mínút- urnar því þá var staðan 2—0 fyrir Víði og hinir fjölmörgu áhorf- endur, sem fjölmenntu víða að af Austfjörðum voru hljóðir. En ieikmenn Þróttar vöknuðu af dvalanum og þeir höfðu jafnað fyrir hálfleik 2—2. Á 30. minútu tóku Austfirðingar langt inn- kast... knötturinn barst til Björgúlfs Halldórssonar sem skallaði knöttinn laglega í netið 1—2. Aðeins fimm mínútum síðar höfðu Þróttarar jafnað og enn með skaliamarki. Þróttur fékk óbeina aukaspyrnu í vítateig Víðis, knötturinn gefinn beint á kollinn á Árna Guðjónssyni, sem afgreiddi knöttinn iaglega, 2—2 og áhorfendur höfðu heldur en ekki tekið við sér. Því var jafnt í hálfleik 2—2 en í síðari hálfleik tóku Austfirðing- ar öll vöid í sínar hendur. A 15. mínútu skoraði Björgúlfur sitt annað mark þegar hann brauzt laglega í gegn og skoraði með góðu skoti, 3—2. Þegar um 15 minútur voru eftir tryggðu Þróttarar sigur sinn þegar Sigurður Friðjónsson komst inn i sendingu til mark- varðar og lék skemmtilega á hann og varnarmenn og renndi siðan knettinum í markið, 4—2. Þróttur í 8-liða úrslit en leikinn dæmdi Stefán Garðarson og fórst honum það með ágætum úr hendi. h.halls. Dœmt tap hjó Austra Austri á Eskifirði lék nýlega við KSH í 3. deild og sigraði með 2—0. Bjarni Kristjánsson skoraði bæði mörk Austra i leiknum. Héraðsdómstóll hefur tekið fyrir kæru Leiknis á Austra, en með Austra lék Sigurður Hannes- son og töldu Leiknismenn hann ólöglegan með Austra. Það varð líka niðurstaða dómstólsins — og leikur sá, sem Sigurður lék með í, dæmdur Austra tapaður. Það þýð- ir að Leiknir er i efsta sæti G-riðils. Austri hefur áfrýjað málinu til KSl. BÍLASÝNINGARSALIR í HJARTA B0RGARINNAR EpB Js Í5 cr/cfc • iliCrAi :|s Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í húdeginu E </> 25252 N/EC BÍLASTÆÐI ] BILAMARKAÐURINN Grettisgötu 12- DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 I Til sölu D Svampdýna frá Pétri Snæland (180x100x30 cm) til sölu, einnig á sama stað 50 lítra fiskabúr með öllu tilheyrandi, hvorutveggja á tækifærisverði. Uppl. í síma 35361 eftir kl. 17. Hjólhýsi Astral Scout 12-50 til sölu sem nýtt og sérlega vandað með isskáp og ljósurn. Uppl. í síina 38820 til kl. 5 cn eftir kl. 6 í síma 72255. I’ira hillusistem til söiu. cinnig ný Bridgoslone nagladekk undir VW. krómaðir hjólkoppar nijög fallegir, ný svunta framan á VW og imelastokkur í Skoda fyrir útvarp. Uppl. i síma 20924. Köfunarútbúnaður lil siilu strax. Staðgreiðsla. llppl. i síina 19674. Smiðajárn. M.jiig fallcgir smiðajárnskerta- sl.jakar, veggsl.jakar, gólfsljakar og hengikróniir lil siiln. Gott veró. Upplvsingar í siina 43337 á kvöld- in og iini lielgar. Husqvarna 2000 saumavél til sölu, 5 ára gömul vél. ný yfirfarin af umboðinu. Uppl. í síma 35807. Túnþökur til sölu. , Upplýsingar í sima 41896. Túnþökur tii sölu. Getum afgreitt góðar vélskornar túnþökur heintkeyrðar að ósk. verð eftir sainkoinulagi. Uppl. í simum 30730 og 30766. Hraunhellur til sölu. Til sölu fallegar hraunhellur. heiltugar til hleðslu i garða Stuttur afgreiðsiufrestur. Upp- lýsingar í sinia 35925 eftir klukk- an 8 á kvöldin. Óskast keypt i Steinsög óskast, óska eftir að kaupa steinsög niinni gerð. llppl. i síma 99-5241. Lopapeysur óskast Vantar góóar lopapeýsur t i I kaups. Siekjuiii lieini. Ilringið í síina 75152. 1 Verzlun D Mikið úrval af austurlenzkum handunnuni gjafavörum. Borðbúnaður úr bronsi. útskornir lampafætur. út skórnar styttur frá Bali og ntussur á niðursettu verði. Gjafa- vöruverzlunin Jasmin h/f. Grettisgötu 64. Sími 11625. Ullarsokkar — heiniasala Ódýrir ullarlistar. barna- og unglinga- og fullorðnisstæröir. seldir beint af lager. verksmiðju- verð. Kvöld- og helgarþjónusta. Prjónastofa Frímanns. Blómstur- völlum. Mosfellssveit. Sími 66138. Skóverzlun á cinuin liezta stað í borginni til sölu. Góður lager Góðir greiösluskil- málar. llppl. í sima 51744 eftir kl. 6. Blindraiðn. lngólfsstr. 16. Barnavöggur margar tegundir: biTiöukörfur margar sneróir; li.jólhestakiirfur: þvottakörl'ur — limnulag — og lirél'akörfur. Bliiidraiön. lngólfsstr. t(i. siini 12165. Konur—útsaia. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin,: Lilja, Glæsibæ. bvður vkkur velkomnar. Við erum nteð útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningunt. rya. smyrna. krosssaum, góbelin. naglalistaverkum. barnaútsaums- mynduin og ámáluðum stramma-. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi. 50 gr af úrvals bómullargarni kr. i«o. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Sími 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ. Leikfangahúsiö. Skólavörðustíg 10. Barnabilstólar. Viöurkenndir 3ja punkta barnabílstólar nýkomnir. BiTiöu v ag n ar: b r ú ðu k e r r u r: bniöuluis: dönsku D.V.P. dúkkurnar og tot: Barbi dúkkur og föt: Sindy dnkkur og luisgögn; hjölbörur 4 gerðir: sandsett: tröll. margar gerðir: bensinstöðvar. húgarðar: Tögregluhjálmar: her- maiuialijálmar: fótboltar 4 teg;. billjard liorö: master miud: Kinaspil: Ve'.tipétur. l’óstsendum samdiegurs. .Leikfaiigalnisið. Skólavörðustig 10. simi 14806 Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, dömufatnað, karlmanna- fatnað, peysur alls konar, sokka. herraskyrtur. vinnuskyrtur o.m.fl. Sími 30220. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og^ marineraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnar- braut 6, Kópavogk. Útsölumarkaðurinn. Laugarnesvegi 112. Rýmingarsala á öllum fatnaði þessa viku. allir kjólar og kápur seljast á 500—1000 kr. stk., 'blússur í úrvali á 750—1000 kr., enskar rúllukragapeysur barna á 750 kr.. karlmannaskyrtui; á 750 kr.. vandaðar karlmannabuxur alls konar á 1500 kr. og margt fleira á gjafverði. Útsala — útsaia Allt á að seljast með miklum shetti. Allt nýjar og fallep vörur á litlu börnin. Lítió inn geriö góð kaup. Barnaf.i verzlunin Rauðhetta. Iön acS mannahúsinu. Hallveigarsti^ 1. rÞ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.