Dagblaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. — FÖSTUDACJUR 30. JULÍ 1976 Framhald af bls. 21 Fatnaður Nvr þý/kur kyenleðurjakki, dökkbrúnn nr. 38 til sölu. Uppl. i sitna 41461 milli kl . 17 ojí 20. Vegna flutninga seljum við mjög mikið úrval af tízkufatnaði í stærðum 36—40, þar á meðal nýtízku-regnfrakka með köflóttu fó'ðri, gallabuxna- samfesting, dragtir, buxur, peysu, boli, bikini og margt fleira. Skór, kúreka- og kuldastigvél í stærðum 36, 37, 38, 39. Uppl. eftir kl. 5 í síma 28285. 1 Fyrir ungbörn i 2 Pedi gree vagnar til sölu, seljast ódýrt. Uppl. t síma 72231 eftirkl. 19 í kvöld. Óska eftir að kaupa notaðan og vel með farinn barna- bílstól, helzt Britax. Uppl. í síma 72117 íkvöld. Silver Cross kerruvagn til sölu. Verð kr. 15 þús. Uppl. í sínta 72429. Öska eftir að kaupa nýlegan vel með farinn og nettan barnavagn Uppl í síma 15374. Húsgögn Til sölu sænskt hjónarúm í spönskum stíl, nýlegt. Uppl. i síma 85026 eftir kl. 5. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar og skenkur teak, verö 65 þús. Uppl. í síma 43404. Nýlegt sófasett til sölu. Uppl. í síma 21810. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Heimilistæki AEG þvottavél, sjálfvirk, ásamt Bosch þeytivindu til sölu, hvortveggja í góöu lagi. Einnig símaborð til sölu á sama stað. Uppl. i síma 86398 eða 37016 eftir kl. 6. Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 42345. Westinghouse ísskápur, sem er búið að breyta í frýsti, til sölu. Uppl. í sima 73475. Notaður ísskápur til sölu. Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 43974 milli kl. 17 og 22. IVIjög gott Normandi sjónvarp, 5 ára, til sölu. Verð kr. 50 þús. og Ignis sjálfvirk þvottavél, 2ja ára, mjög vel með farin, verð kr. 55 þús. Uppl. í síma 34273. I'hilips ísskápur, 2ja ára, til sölu. Verð 40.000 kr. Uppl. í síma 82953. Sjónvörp 24ra tommu Sierra sjónvarp til siilu, 2ja ára. Uppl. i sima 73048. f Hljóðfæri Takka-harmonika óskast. IJppl. í síma 83233 á kviildin. Eender Stratoeaster gitar og l'Vnder 'l’win Reverd magmiri 100 v til sölu. Nánari tippl. í síma 93-2346. < ,ol t pianó ó ,kasl lil kaups. Uppl. í sima 32901 Hljómbær sf. Hverfisgötu 8, sími 24610, auglýsir. Hljómtæki: Tjhorens spl. TD- 125-Mk, Pioneer spl. PL-A35, Dual 1229-pickup V-15-lll, Dual 1019, Sony Tc-730 spóluband, Sony Tc-255 spóluband, Tandberg magnari TA-300, Pioneer 4 rása QX-8000A, Pioneer SA-8100, Kenwood KA 7002, Kenwood 4 Conel Decaler, Saund SA-2000, Goodmans hátalarar, Dimension 8 o.fl. N Hljóðfæri — magnarar: Ovation gm, Fender 45 W gm„ Marshall 100W gm., Vox 100 w gm., Elka- hnelesley 100 w, Farfisa 45 w gm„ Marshall 100 w söngkassi, Hivatt 100 w bassamagnari, Vox 100 w bassamagnari, Orange 100 w bassamagnari, trommuheili, Roger trommusett, 22.", Yamaha 20“, Elka píanö, Rhodes píanó, ARP-exploser, Synthesiser o.fl. o.fl. Geymið auglýsinguna. Dýrahald Ilestamenn: Til leigu stiur fyrir hesta í nágrenni Hafnarfjarðar. Sameiginleg fóðrun og hirðing. Uppl. alla virka daga milli kl. 5 og 7 í síma 27676. Fyrir veiðimenn s Ánamaðkar til sölu að Miðtúni 18 og 24. símar 25538 og 16326. Stór — stór laxa- og silungsmaðkur til sölit. Sími 38449. Nýlindir ánamaðkar lil sölu. Uppl i IIvassaleili 27, sími 33948. 5 stengur í Staðará í Steingrímsfirði til sölu. Uppl.í sima 92-7156. Suzuki GT 380 árg. ’73 í toppstandi til sölu, verð 350 þús. Uppl. í síma 74336. Suzuki 50 CC árg ’74 til sölu, lítur mjög vel út og er vel með farið. uppl. i síma 92-6615 eftir kl 7 á kvöldin. Ljósmyndun á___ _________> Ný rússnesk myndavél til sölu. Uppl. í síma 71832. Sem ný 8 mm kvikmyndatökuvél til sölu. Uppl. í sima 71567 milli kl. 7 og 9. 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Fasteignir Sumarbústaðaland: Til sölu 1 ha ca 25 km frá Reykjavík. Uppl. í^íma 72841 . Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. Shetland 5;í:> hraðbátur með 55 hestafla Crysler utanborðsmótor og dráttarvagni til sölu. Uppl. í sima 15073. Til bygginga Mótatimbur — uppistöður óskast. Vantar l‘4x4 og 2x4 tommur. Uppl. i síma 40512. Notað timbur til sölu, ýmsar lengdir, 10x10 tommur, 6x10 tommur, 4x8 tommur og 3x8 tommur. Uppl. í síma 40052. Bflaleiga Bílaleigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan lrágang skjala varðandi bíla kaup og sölu ásamt nauðsyn legum eyðublöðum fá auglýs endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Fiat 128 árg. '74 til sölu. Billinn er mjög vel með farinn. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. i síma 73750 eftir kl. Willys jeppi árg. '64. til sölu. bíllinn litur vel út. með góða vél. og góð d'ekk. Uppl. i síma .35118 el'lir kl. 5. Citroen Dyane 6 árg. ’74 til sölu. Ekinn 20 þús. km. Vel með farinn bíll. Uppl. i síma 96- 21718 eftir kl. 4. Sparneytinn og góður bíll til sölu, Opel Kadett árg. ’66. Skoðaður ’76, vél ekin 22 þús. km. Uppl. i síma 44950 og 72864. Cortina árg. ’66 ógangfær til sölu. Uppl. í síma 36725. Austin Mini '74 til sölu. Hægt er að fá bílinn með hagstæðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 41135 eftir kl. íý VW 1200 árg. ’68, skoðaður '76 til sölu. Uppl. i slma 53162. 8 cyl. mótor til sölu, 360 cub. og 2 krómfelgur Uppl. í sima 33516. Tovota: Til sölu Toyota Crown 2000 árg. '67. Uppl. í sima 72231 eftir kl. 7. Ford Galaxy árg. '63 til sölu: 6 cyl. gólfskiptur. í mjög góðu lagi. Alls konar skipti mögu- leg. Uppl. í sima 92-6591. Traustur og áreiðanlegur Mercury Cotnet árg. 64 til sölu. Tilbúinn í-ferðalagið. Nagladekk. keðjur, útvarp og kassettutæki í kaupbæti. Lágt verð. Uppl. i sima 33564.______________________________ Saab 96 árg. '64 og VW árg. '65 til sölu til upp- gerðar eða niðurrifs. Uppl. i síntá 75551. ViI kaupa vél og girkassa i Saab 96 árg. '65. Til sölu á sama stað VW árg. '56. Uppl.’i sima 66522.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.