Dagblaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. — FÖSTUDAGUR 30. JÚLt 1976 23 Ford Torino árg. ’71 til sölu sjálfskiptur, 8 cyl., fall- egur bill, skipti á litlum bil koma til greina. Uppl. í sima 40361 næstu daga. Cortina árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 73513 í dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa frambretti á Hillman ’67. Á sama staö er til sölu 'A árs Happy- sófasett. Uppl. í síma 99-1948 eftir kl. 19. Head óskast í Rambler árg. '63, 196 cub., ál blokk. Uppl. í síma 82168 . Öska eftir Skoda eöa Moskvitch árg. ’71—’73 með 150 þús. kr. útborgun, 25 þús. kr. á mánuði. Uppl. í síma 28029. Mercury Comet árg. ’72 til sölu, 6 cyl. og sjálfskiptur, ek- inn 65.000 km. Uppl. í síma 73677 milli kl. 6 og 8. Af sérstökum ástæðum er til sölu Citroeen GS 1220 Club árg. ’74, gott verð ef samið er strax, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 14660 og 85159. Drif úr Dodge Cornet árg. ’67 til sölu, einnig hurðir, þurrkumótor og fl. Uppl. i síma 53057 eftir kl. 6. Peugeot 404 árg. ’71 til sölu, vei með farinn. Uppl. í sima 44882 eftir kl. 19. Vil skipla á Tovota Mark II árg. ‘74 og Iluick, Dodge eða Chevrolet '73, sjálfskiptum ineð afl-stýri. Tilboð leggist inn á augi.deild Dagblaðsins fyrir 8. ágúst merkt ,.Ski|»li — 23480". Til sölu B.V.W. árg. ’66 verð kr. 350 þús. Uppl. i síma 41756 millikl. 5 og 8. VW 1200 árg. '71 til sölu. Bílamarkaðurinn Brautarholti 22, sírni 19952. Vegna námsdvalar erlendis er til sölu VW 1300 árg. '70, ekinn 79 þús km.vél 20 þús. Ný- sprautaður, ný kúpling og aftur demparar, fallegur og hentugur fjölskyldubíll, selst á tækifæris- verði gegn góðri útborgun. Á sama stað til sölu Saab árg. ’63 til niðurrifs. Uppl. í síma 51995. Fíat 127 árg. ’73 til sölu, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 84819 eftir kl. 16. Volvo 144 árg. '68 til sölu. Uppl. i síma 81978 eftir kl. 7. Dodge Cornet árg. '73 til sölu, er með transistor kveikju, 6 cyl., beinskiptur með vökva stýri. Uppl. í síma 72541 eftir kl. 21. Skoda station 1202 árg. ’65 til sölu. Tilboð óskast. Á sama stað er til sölu hjónarúm með dýnum. Helluver, Bústaðabletti 10. Sími 33545. Fiat 128 4ra dyra árg. ’74 til söiu. Uppl. í síma 14642 eftir kl. 7. Fíat 127 árg. '74 lil sölu, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 28727 cftir kl. 19. Volkswagen 1302 LS árg. ’71 til sölu, góður og vel með farinn bill. Uppl. i síma 12586 eftir kl. 19. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningarsali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8,30—7 einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18. sími 25252. Bifreiðar og vinnuvélar Höfum allar gerðir bifreiða til sölu. Utvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar. Einnig vörubíla og vinnuvélar ásamt varahlutum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Bílavarahlutir auglýsa. Ódýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova, Impala og Belaire, Opel Kadett, Rekord, Kapítan. Cortina ’64 tíl ’66. VW. Taunus 12 og 17M, Skoda Combi og 1000. Moskvitch árg. ’65 og '67. Simca, Austin Gipsy, Fiat 850, Hillman Imp. og Minx og fleiri tegundir bíla á skrá. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi við Suðurlandsveg við Rauðavatn, sími 81442. Bílapartasalan. f sumarleyfinu er gott að bilíinn sé í lagi, höfum úrval ódýrra vara- hluta í Piymouth Belvedere árg. '66, Moskvitch ’71, Singer Vogue '68—'70, Toyota '64, Taunus 17M 1965 og ’69, Benz 319, Peugeot 404, Saab '64, Dodge sendiferða- bíl, Willys '55, Austin Gipsy, Mercedes Benz '56—’65, Opei Kadett ’67, Chevrolet Impala '65, Renault R-4 '66, Vauxhall Victor og Viva, Citroen, Rambler Classic. Austin Mini, Forrest Mini, VW 1500, VW 1200. Fiat, Skoda, Mosk- viteh og Opel Rekord. Sparið og verzlið hjá okkur. Bilapartasalan, lliifðatúni 10, sími 11397. Saab árg. '66 til sölu. Nýsprautaður og skoð- aður. Verð 200—300 þús. Uppl. í síma 84849 eftir kl. 4. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningar- sali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8.30—7, einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamarkaður- inn Grettisgötu 12—18, sími 25252. í Húsnæði í boði Reglusöm skólastúlka. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 21147 til kl. 7 í dag eftir það í síma 98-1725. 4ra herb. íbúð, 100 ferm, til leigu við Álfaskeið í Hafnarfirði i byrjun ágúst. Reglusemi og góð umgengni áskil- in. Tilboð ásamt nafni og fjöl- skyldustærð sendist til Dag- blaðsins merkt „Álfaskeið — 23880" eða í pósth. 142 Rvík f.vrir 5. ágúst. 4ra herbergja ibúð á góðum stað i Beiðholti er til leigu í 3 mánuði (ágúst. sept.. okt.). Uppl. i síma 15941 í dag og um helgina i síma 42099. Forstof uherbergi ásamt sérsnyrtingu er til leigu. Tilboð er greini aldur og atvinnu umsækjanda sendist I)B merkt „Tjarnargata, — 23883." Ilerbergi til ’.eigu í vesturbænum. Uppl. i sima 27506 milli kl 18 og 20. Stört svalaherbergi til leigu í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 26776 milli kl. 17—19 í dag. Herbergi til leigu, í miðbænum, mjög góð snyrtiað- staða, sérinngangur. Uppl. í síma 28166. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819, Minni Bakki við Nesveg. Húsráðendur! Er það ekki lausnin að láta okkur .leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan. Laugavegt 28, 2. hæð. Húsnæði óskast Stúlka og piltur, bæði við nám í Háskóla íslands, óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. ibúð. Þarf ekki að vera laus strax. Heitið er algjörri reglu- semi. Ef þér hafið áhuga. sendið þá upplýsingar til afgr. DB merkt. „Reglusemi 27“ fyrir 7. ágúst. Húsráðendur Við erum ungt barnlaust par sem vantar íbúð fram á næsta vor. Erum reglusöm. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 40525. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 17376 1 dag og næstu daga. Miðaldra maður óskar eftir herbergi, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 19567, Ungt og reglusamt par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla. Sími 74680. Tvær ungar og reglusamar stúlkur óska eftir 2ja til 3ja her- bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 71887. Ung hjón óska eftir að taka á leigu litla íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 44308. 4ra herbergja íbúð óskast strax eða fyrir 1. ágúst í Árbænum. Uppl. í sima 73403. Atvinna í boði i Kona óskast til afgreiðslustarfa, yngri en 40 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 53758. I Atvinna óskast & Óska eftir ráðskonustöðu eða einhvers konar vinnu, húsnæði þarf að fylgja, er með 3 börn. Uppl. í síma 53813. Tvítug stúlka 'óskar eftir atvinnu strax. Er vön afgreiðslu. Á sama stað til sölu sem nýr hvitur prjónakjóll. no. 36-38. Uppl. í síma 35605 21 árs mann vantar atvinnu, allt kemur til greina. Góð undirstöðumenntun í tungumálum. Uppl. í síma 20930. Kona óskar eftir að komast sem ráðskona á gott heimili annað hvort í Re.vkjavík eða úti á landi. Er með 9 ára dreng. Tilboð sendist afgr. DB merkt „Ráðskona — 23855" fyrir 5/8 Ýmislegt Getur ekki einhver leigt okkur hjólhýsi I Þjórsárdal frá laugardegi til mánudagskvölds. Uppl. i sinia 92- 7603 milli kl. 20 og 21 í kvöld. 1 Barnagæzla Barngóð kona óskast til að gieta 21 mánaðar gamallar telpu í Breiðholti III frá kl. 8-6.30 um óákveðinn tima. Vinsamlegast hringið i síma 13135 og eftir kl. 7 i sima 73427.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.