Dagblaðið - 30.07.1976, Qupperneq 25
-V I (
r*rOr ViT'i fY. í’ii'íí O’/'jVO'i --
DAGBLAÐIÐ. — FÖSTUDAGUR 30. JULÍ 1976
^ Þjónusta Þjónusta . Þjónusta
25
C
Nýsmíði - innréttingar
)
Húsbyggjendur, tökum aö okkur
uppslátt, einnig uppsqtningar á
léttum veggjum, loftklæðningu.inn-
réttingum inni — úti- og bílskúrs-
hurðum. Vönduð vinna — góð
þjónusta.
Simar 16758— 12590.
Bílskúrshurðir
Utihurðir, svalahurðir, gluggar og lausafög.
Gerum verðtilboð.
Hagstætt verð.
TRESMIÐJAN MOSFELL SF.
Hamratúni 1, Mosfellssveit. Sími
66606.
Dílar — Dílar — Dílar
Brennidílar f.vrirliggjandi.
IÐNVÉLAR H.F.
Sirni 52263.
Hjallahrauni 7, Hafnarfirði.
Trésmíði — innréttingar
Smíðum klæðaskápa eftir máli,
spónlagðir eða tilbúnir undir
málningu, einnig sólbekkii. Fljót af-
. greiðsla.
TRÉSMIÐJAN KVISTUR.
Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin).
Sími 33177.
BUKKIÐJAN
Ásgarði 7, Garðabæ
Önnumst þakrennusmíði og upp-
setningu — ennfremur hverskonar
blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð. Sími 53468.
Jeppaeigendur
Við framleiðum farangursgrindur úr stálrörum svo þær
þoli mikinn burð og við látum heit-gallonhúða þær svo
þær endist vel. Eigum fyrirliggjandi grindur í Land
Rover, Bronco og Range Rover. Smíðum einnig á fiestar
aðrar gerðir bíla.
MÁNAFELL HF.
járnsmíðaverkstæði, Laugarnesvegi 46. Heimasímar
71486 og 73103. Opið frá kl.8—11 á kvöldin og laugardaga.
Þak -sumarhús
Vantar yður sumarhús?
Þá er ÞAK-sumarhús lausn-
in. Fullbúin eða skemmra á
veg komin. Allt eftir óskum
kaupenda. Uppl. í símum
72019 og 53931.
Húsbyggingar_ Innréttingar
Öll almenn tresmíði utan- og
innanhúss.
Eldhúsinnréttingar, fat askápar o. fl.
Vönduð vinna, hagstætt veró.
BREIÐÁS
Vesturgötu 3, sími 25144, 74285.
Húsaviðgerðir
)
Húsaviðgerðarþjónustan auglýsir
Nú er rétti tíminn til að lagfæra eignina. Sjáum um
hvers konar viðgerðir utan húss sem innan. Notum
aðeins viðurkennd efni. Fljót og örugg þjónusta. Gerum
tilboð.
Sími 13851.
C
Pípulagnir -hreinsanir
Pípulagnir:
Sími 26846.
Gleymið ekki, við erum reiðubúnir
til þjónustu. Hringið, við komum.
SIGURÐUR KRISTJÁNSSON.
Nýlagnir.
Breytingar.
Viðgerðir.
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-
rörum, baðkerum og niðurföllum,
notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla. Vanir menn. Upplýs-
ingar i síma 43879.
STÍFLUÞJÓNUSTAN
Anton Aðalsteinsson.
Er stíflað? Fjarlœgi stíflur
úr vöskum, WC-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess öflug-
ustu og beztu tæki, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Geri við og set
niður hreinsibrunna. Vanir menn.
VALUR HELGAS0N
Sími 43501.
c
Jarðvinna-vélaleiga
)
Traktorsgrafa
Tek að mér alls konar störf með JCB-
traktorsgröfu. Kvöld-og helgarvinna.
Haraldur Benediktsson
Sími 40374.
Traktorsgrafa
Leigi út traktors-
gröfu til alls konar
starfa.
Hafberg Þórisson
garðyrkjumaður.
Sími 74919.
D 7 E jarðýta, JCB beltagrafa, loft-
pressa. Tek að mér að moka í grunna,
útvega fyllingarefni (grús, mold og
hraun).
Jarpvarp hf,
símar 52421 og 32811.
Vilhjólmur Þórsson
Splunkuný Akerman beltagrafa og
JCB 7 grafa. Tek að mér alls konar
jarðvinnu. Vanir menn stjórna
tækjunum. Upplýsingar i símum
86465 á kvöldin og 84047 á daginn.
Kóranes hf.
Bröyt X2 til leigu. Gerum húsgrunna
og heimkeyrslur og útvegum
Sjáum um allar lagnir.
efni.
KORANES HF. Kópavogi.
Sími 41256.
ífe
Gröfur — Loftpressur
Traktorsgrafa til leigu í stór og smá
verk. Tökum að okkur fleyganir,
múrbrot, boranir og sprengingar.
Margra ára reynsla. Gerum fös<
tilboð ef óskað er.
GRÖFU- 0G PRESSUÞJÓNUSTAN,
símar 35649, — 86789 — 14671.
Loftpressur — Símar 74800 og 74846
Aðeins ný tæki.
Tek að mér allt múrbrot, fleygun og
borvinnu í grunnum, holræsum og
fleira. Tíma- eða ákvæðisvinna.
VÉLALEIGA STEFÁNS ÞORVARÐARSONAR
Traktorsgrafa
Tek aö mér alls konar
störf með MF 50B
gröfu.
Þröstur Þórhallsson
Sími 42526.
LOFTPRESSUR
Tek aó mér alls konar múrbrot,
boranir og fleyganir, eins á kvöldin og
um helgar.
UPPLÝSINGAR I SIMA 85370. GÍSLI SKÚLASON.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls
konar múrbrot, fleygun
og borun alla daga, öV
kvöld.
Sími 72062.
Traktorsgrafa til leigu
Tek að mér að gera bílastæði tilbúin
undir malbikun; holræsi og röralagnir
í bílastæði, sé einnig um lóðafrágang.
Uppl. í síma 82906 og 44207.
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur, hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki — Vanir menn.
REYKJAVOGUR HF,
Símar 74129 — 74925.
0
Húsbyggjendur — ióðahafar
Til leigu lítil jarðýta í
lóðir og fleira.
Sími 75813.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu í hús-
grunnum og holræsum. Gerum föst
tilboð. Vélaleiga Símonar Símonar-
sonar, Kríuhólum 6. sími 74422.
Húsbyggjendur-
Framkvœmda-
menn
J
1ARÐ0RKA SF.
Ávallt til leigu: Jarðýtur og gröfur.
Bröyt' X2B og traktorsgröfur.
Gröfum húsgrunna, úr heimkeyrsl-
um og bílastæ^um. Utvegum fyll-
.ngarefni. Ákvæðisvinna — Tíma-
vinna
PÁLMI FRIÐRIKSS0N
Síðumúli 25
s. 32480 — 31080. H. 33982 — 85162
Reykhús
Reykjum lax og aðrar fisktegundir
fyrir einstaklinga og verzlanir.
Lofttæmd pökkun ef óskað er.
SJOLASTOÐIN HF.
ÖSEYRARBRAUT 5—7
HAFNARFIRÐI. SIMI 52170.
Sandblóstur
Tökum að okkur að sandblása skip og
önnur mannvirki með stórvirkum
tækjum. Vanir menn tryggja vandaða
vinnu og fljóta afgreiðslu.
Uppl. í síma 52407.
Leigjum út stálverk-
palla til viðhalds —
málningarvinnu o.fl.
framkvæmda.
VERKPALLAR H/F
við Miklatorg.
Opið frá kl. 8—6, sími 21228.
RAFAFL
HUSEIGENDUR husbyggjendur
Hvers konar rafverktaka-
þjónusta. nýlagnir í hús — ódýr
teikniþjónusta. Viðgerðir á
gömlum lögnum.
Njótið afsláttarkjaranna hjá
Rafafli. Sérstakur simatími rnilli
kl. 13 og 15 daglega í síma 28022.
S.V.F.
Myndataka f.vrir alla fjölskylduna í
lit eða s\ arthvitu. Stór sýnishorn.
I.itpássamyndir tillninar á 1
niinútu.
Stúdíó GUÐMDND/
Einholti 2, Stórholtsmegin. Sn
20900.