Dagblaðið - 30.07.1976, Page 27

Dagblaðið - 30.07.1976, Page 27
Í þessu húsi, sem enn stendur i Garðastræti, fæddist Sigvaidi. Það er Pétur Pétursson, sem ræðir við Selmu um Sigvalda Kaldalóns. Bræðurnir Sigvaldi og Eggert Stefánsson. Selma, dóttir Sigvalda, og kona hans Margrét. Sigvaldi Kaldalóns var hann sem sagði við Selmu að enginn túlkaði lög hans líkara sjálfu tónskáldinu en Selma, sem líka er tónskáld. Kaldalónskvöldin, sem þeir bræður efndu til bæði í Reykja- vík og víðar, voru fræg á sínum tíma. Á heimili listamannsins ríkti sífelldur lífsfögnuður. Aldrei var haft þar vín um hönd. Sigvaldi var í vináttu við marga listamenn sem komu i heim- sókn, eins og Halldór Laxness, Stein Steinarr, Ríkarð Jóns- son, Ragnar Asgeirsson og Gunnlaug Scheving. Við fáum að heyra nokkur lög eftir þau feðginin, Sigvalda og Selmu. Guðrún Tómasdóttir syngur en Selma spilar undir. —EVI Man ég þann mann, heitir bók sú,sem Gunnar M. Magnúss hefur skrifað um Sigvalda Kaldalóns. Þar kennir margra grasa og þar á meðal eru þessar myndir sem við sjáum hér. ,,£g spjalla við Selmu', dóttur Sigvalda, um ævi hans sem tón- skálds og feril hans sem læknis, dvöl hans í Ármúla við ísa- fjarðardjúp, þar sem Kalda- lónsnafnið varð til.“ Þetta sagði Pétur Pétursson þulur um þátt sinn er hann nefnir ,,I föðurgarði fyrrum“. Selma minnist veru þeirra í Flatey á Breiðafirði, þar sem mikil gleði og fjör ríkti. Auð- vitað bjó þá líka fleira fólk í Flatey. Síðast fluttist fjöl- skyldan til Grindavíkur. Sigvaldi Kaldalóns var jafn- vel enn þekktari sem læknir en tónskáld hér áður fyrr, en unga kynslóðin í dag kannast öll við lögin hans. Þeir eru ófáir sem muna eftir Eggert Stefánssyni söngvara. bróður Sigvalda. Það DAGBLAÐTÐ. — FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1976 Útvarpið íkvöld kl. 20,00: „í föðurgarði fyrrum" Ferðamenn! r Urvals vestfirzkur HARÐFISKUR Ýsa og steinbítur, óbarinn, okkar verð aðeins barinn og Opið Föstudag til kl. 10 síðdegis Laugardag til kl. 12 á hádegi Verzlunin Svalbarði Framnesveg 44 -Sími 12783 nýtt í hverri Viku félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. — Peningakallar í Meðal annarra — Tœkniþáttur. — Bílaþáttur. — Matreiðslubók. — Draumaþáttur. —

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.