Dagblaðið - 09.08.1976, Side 9

Dagblaðið - 09.08.1976, Side 9
DACBI.Atm) — MANUDACl’K í). Alll'ST l!)7(i 9 Vestmanna- eyingar ekki eftirbótar „meginlands- manna": PRÚDMENNSKAN SAT í ÖNDVEGI r — þrattfyrir talsverða notkun ófengis Þjórthátídin ú Breiðabakkii i Vest’nannaeyjum fór alvef> ein- stakle.ea vel fram. seyir frétlarit- ari DB i Eyjum. KajínaÉ Sifíurjónsson. Muna elztu menrí vart annað eins. Þrátt fyrir iéiðindaveður, sem feykti einum .'i eða 4 tjöldum ofan af ibúuní þeirra on talsverða áfenfíis- drykkju. sem lenfíi hefurtíðkazt á hátíðinni. fór allt fram méið mjög eðlilefju móti. Að visu voru menn óttasleanir þefíar nokkrir unfíir ofurhuftar. með eilítið of mikið áfenfti i blóðinu. dembdu sér til sunds í Klaufinni. en þá var talsverður ölduaanfíur of> ekki hættulaust að svamla þar. í fíærdaa var fólk farið að taka niður tjöldin, en um kviildið var þjóðhátíðinni slitið með kvöld- vöku. Fólk var flest afar án;e«t með þjóðhátiðina. þrátt l'yrir Það vakti ekki litla athyf'li á þ.jóðhátíðinni 1976 þef>ar þetta unga par gekk i það heilaga við messugjörðina í upphafi hátíðarinnar. Bæði eru þau ungir Eyjahúar. Harpa Bútsdóttir og (Jeörg Þór Kristjánsson. Til hamingju! Unga fólkið naut sin ekki hvað sízt á þjóðhátíð. og hér er klappað fyrir giftingun ni. Hluti af áhorfendaskaranum á Bakkanum (Ljósmvndir R. Sigurjons- son.) Kœrulausir skemma fyrir innanlandsflugi: Bóka sœti — en nota ekki „Eilt aðalvandamál okkar um þessar mundir er hve margir farþegar láta skrá sig en mæta síðan ekki til flugs," sagði Einar Helgason framkvæmda- stjóri innanlandsflugs hjá flug- félagi íslands. Þetta þyðir að sjálfsögðu að flugvélarnar fljúga oft með auð sæti en margir verða að sitja lieima. sem hala halt þörf fyrir sætin. Innanlandsflugið Itefur annars gengið vel i sumar að sögn Einars. Farþegarnir eru orðnir 109 þúsund. eitt þúsund fleiri en á sama tima í fyrra. Þó kemur inn í þetta sú staðreynd að flugið lá niðri á 2 vikna tímabili i vetur. þegar verklall var. — JBI’ — Þær hafa líklega tekið þátt i þeim mörgum. þjóðhátíðunum, þessar rosknu Eyjakonur. Það er gott að hvíla lúin hein áður en dansinn mikli hefst. ganga, sagði fréttamaður DB, að sölubúðir á hátíðinni hættu að taka við ávísunum. tjaldi á hátíðinm, stolið var ávís- anahefti og persónuskilríkjum. Lögreglan lét þá það boð út Vitað var u veðrið. illtir og prúðir # ■ jr m ■ || o nœoa tqii Má bjóöa þér sæti hér? — Án öryggisbeltis? Eöa má bjóða þér sæti í bíl, sem ekið er á sjötíu kílómetra hraða? — Án bílbeltis? Fall af sjöttu hæð niður á götu jafngildir því að lenda í árekstri á sjötíu kílómetra hraða. Spennió bílbeltin. Verðlaunagetraun I haust gengst Umferðarráð fyrir verðlaunagetraun um umferóarmál, sérstaklega þjóövegaakstur. Spurningar veröa úr því efni sem hér þirtist, svo og ur öðru efni sem birt verður í dagblöðum í sumar. Heildarverðmæti verðlauna mun nema kr. 400.000.— Fylgist því með frá byrjun.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.