Dagblaðið - 09.08.1976, Side 21

Dagblaðið - 09.08.1976, Side 21
DACBLAÐIÐ. — MANUDACl!K 9. ACUST 197« 21 if J Veðrið Hvöss __...ian étt og rígnin í dag en síðan hvöss suövestan og skúrír. Hi*i **—11 stig. Sigu.'ður Guðsteinsson verzlunarmaður var jarðsunginn frá Borgarneskirkju þriðjudaginn 3. ágúst sl. Hann lézt í Borgarspít- alanum 26. júlí. Sigurður var fæddur að Hamri í Borgarhreppi 27. seþtember 1899. Foreldrar hans voru hjónin Guðsteinn Frið- riksson og Guðbjörg Oddsdóttir. Móður sína missti hann þegar hann var á unga aldri og þurfti þá að fara til vandalausra. Hann fór ungur til sjós. Árið 1923 fluttist Sigurður til Borgarness og hóf þá sitt ævistarf, fyrst hjá Þorkeli Teitssyni, en hann rak þá verzlun í Skógarnesi á Snæfellsnesi og þar var Sigurður við sín fyrstu verzlunarstörf á sumrin, en á vet- urna í Borgarnesi. Siðar fór hann að vinna hjá Verzlunarfélagi Borgarfjarðar og starfaði þar unz félagið hætti rekstri. Árið 1926 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Bjarriínu Sigríði Jónsdóttur. Þó að þeim yrði ekki barna auðið þá tóku þau að sér dreng, Rafn að nafni. Ásdís Bergþórsdóttir frá Eyrarbakka lézt 26. júlí sl. Hún var jarðsungin frá Stokks- eyrarkirkju laugardaginn 7. ágúst. Ásdís fæddist á Eyrar- bakka 26. júlí 1906. Barn að aldri fer hún á sjúkrahús, upphaflega af viildum siyss, en síðar veiktist hún af berklum þannig að sam- fellt lá hún 18 ár á sjúkrahúsum. Á þessum sjúkrahúsárum sínum kynnist hún Sigurlínu Vilhjálms- dóttur frá Hátúni í Nesi í Norð- firði. Útskrifuðust þær af Reykja- hæli í Ölfusi 1934 og bjuggu siðan saman allt fram að andláti Sigur- línar vorið 1947. Sigríður Sigurðardóttir, Njálsgötu 106 andaðist í Landspít- alanum 29. júlí. Jarðarförin hefur farið fram. Sigríður Henriksen, Örumsgade 38, Árósum lézt hinn 29. iúlí. Útförin hefur farið fram. Bjarni M. Kristmannsson, Minni-Borg Akranesi er lézt 4. ágúst verður jarðsunginn frá Akraneskirkju þriðjudaginn 10. ágúst kl. 13.30. Oddfríður St'einunn Jóhanns- dóttir andaðist föstudaginn 6. ágúst. Guðlaugur Jónsson, Melgerði 17, Kópavogi sem lézt í BorgarspitalanumTi^ágúst verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 9. ágúst kl. 13.30. ■ 14444,25555 vmnoiR Iíodge Dart Swinger ’73, sérfl. — 1800 þú Dodge Dart Swinger ’71 — 1050 þús. Plvmouíh Dart '72 — 1250 þús. Pontiac Bonneville ’69 — 1 millj. Chevrolet Monte Carlo, sérfl. — tilb. Chevrolet Malibu '71, glæsil. — 1100 þús. Chevrolet Camaro '71, glæsil. — 1200 þús. l’Chevrolet '74, glæsil. m/ öllu — tilb. Chrysler 160 ’71 — 800 þús, Hornet'74 — 1700 þús. iVillys Cherokee ’74 — 2'A millj. Saab '96 '73 — 1250 þús. . I-Saab 99 '74 — 1800 þús. URVAL AF Citroen GS — 800 þús. :hf Met ,’73 — 1450 þús. íntei .tioi.-'l o>-‘ "/2 — 1700 þús. VW 1300 '74, sérf. - tilb. VW 1302 sjálfsk. ’71 — 510 þús. 'W 1300 ’73 — 670 þús. lazda 929 ’74 — tilb. lazda 616 ’74 — l‘>‘9‘ þús. Voyota „High A{ 74 glæ .:: 12 manna — tiib. Ford Bronco ’73, g'jur — tilb. ÖLLUM GERÐUM birnciUA í SIGTÚN 1. L. [[ DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI2 ) y i Til sölu i Til sölu traktor með loftpressu. Góð tæki. Uppl. sima 35649. Búslóð til sölu vegna flutnings: Klæðaskápur, stofuskápur með gleri, hjónarúm, 2ja manna svefnsófi, eldhússtólar og margt fleira. úpplýsingar í síma 20192 eftir klukkan 3. Sérsmíðaður svefnbekkur á sökkli (1 m breiður) með dökk- rauðu plussáklæði, sem nýr, til sölu á kr. 29 þúsund. Einnig tveggja sæta sófi með lausum sessum með dökkrauðu pluss- áklæði, sem nýr, kr. 29 þúsund; svartur ruggustóll með bastsetu kr. 15 þúsund; barnarimlarúm úr stáli sem nýtt kr. 10 þúsund! Uppl. i sima 73354 eftir kl. 6. Baðker, lítið notað, 160x70 cm með lausa svuntu til sölu. Uppl. 1 sima 43396 frá kl. 7 til 9. Tækifæri. Vel með farinn tjaldvagn, Combi Camp 500, til sölu. Upplýsingar í síma 93-1462 eftir klukkan 4. Steypuhrærivél til sölu. Uppl. 24954. síma 20390 og Nokkur vel með farin borð til sölu (service borð, hentug fyrir danshús og fl.). Hæð 76 cm, breidd og lengd á plötu 73x104. Borðplata úr palesander harð- plasti. Profil fætur. Uppl. í síma 15813. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. Smíðajárn. Mjög fallegir smíðajárnskerta- stjakar, veggstjakar, gólfstjakai og hengikrónur til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma 43337 á kvöld- in og um helgar. I Óskast keypt i Gamalt (antik) barnarúm úr massífum viði óskast. Má þarf nast viðgerðar. Simi 13292. Notaður brúðuvagn óskast. Uppl. í síma 72737. Þvottavél, eldri gerð, óskast tll kau|)s. Sími 21863 el'tir kl. 7 Tvíbreiður svefnsófi óskast, einnig kven- reiðhjól og himinn á fimm manna tjald. Uppl. í síma 34609 eftir kl. 6 Óska eftir að kaupa talstöð í sendibíl. Uppl. í síma 84393. Skjalaskápur 2ja til 4ra skúffu Folio skjala- skápur óskast til kaups. Uppl. i síma 86535. Óska eftir miðstöðvarkatli 3ja fm með spíral ásamt kyndi- tæki og dælu. Uppl. í síma 92- 2355. Vil kaupa notaðan rafmagnsketil, 12 til 13 kílóvött. Tilboð óskast send Dag- blaðinu sem fyrst merkt: „Ketill 24634“. Vil kaupa litinn járnrennibekk. Sími 42796 eða 42833. 4 Verzlun I Keflavík. Rým;ngarsala þessa viku, Hann- yrðaverzlunin Oddný, Keflavík. Ódýrt hjartagarn. Höfum enn marga liti til af ódýra hjartagarninu á kr. 100 og 150 hnotuna. Hof, Þingholtsstræti 1. Ódýrt bómullargarn frá 100 kr. 50 gr. hnota af Metti Rosette og Parley. Hof, Þingholts- stræti 1. Mikið úrval af austurlenzkum handunnum gjafavörum. Borðbúnaður úr bronsi, útskornir lampafætur.út- skornar styttur frá Bali og mussur á niðursettu verði. Gjafa- vöruverzlunin Jasmin h/f. Grettisgötu 64. Sími 11625. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og marineraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnar- braut 6, Kópavogk. Útsölumarkaðurinn. Laugarnesvegi 112. Rýmingarsala á öllum fatnaði þessa viku, allir kjólar og kápur seljast á 500—1000 kr. stk., blússur í úrvali á 750—1000 kr., enskar rúllukragapeysur barna á 750 kr., karlmannaskyrtui; á 750 kr., vandaðar karlmannabuxur alls konar á 1500 kr. og margt fleira á gjafverði. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16. Barnavöggur margar tegundir; brúðukörfur margar stærðir; hjólhestakörfur; þvottakörfijr — lunnulag — og bréfakörfur. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Útsala — útsala Allt á að seljast með miklum af- slætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Lítið inn og gerið góð kaup. Barnafata- verzlunin Rauðhetta, Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveigarstíg 1. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Barnabílstólar. Víðurkenndir 3ja ;punkta barnabílstólar nýkomnir Brúðuvagnar; brúðukerrur; brúðuhús; dönsku D.V.P. dúkkurnar og föt; Barbí. dúkkur og föt; Sindv dúkkur og húsgögn; hjólbörur 4 gerðir; sandsett; tröll, margar gerðir; bensínstöðvar, búgarðar: lögregluhjálmar; her- mannahjálmar; fótboltar 4 teg;, billjard borð; master mind; Kínaspil; Veltipétur. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. sími 14806 Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, dömufatnað, karlmanna- fatnað, peysur alls konar, sokka, herraskyrtur, vinnuskyrtur o.m.fl. Sími 30220. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar., Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, góbelin. naglalistaverkum, barnaútsaums myndum og ámáluðum stramma Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á tslandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180 Sjón er sögu ríkari. Póstsendum Sími 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ. 4 Fyrir ungbörn 8 Baðborð óskast til kaups. Uppl. i síma 41973 eftir kl. 17. Kcrruvagn óskast, Vel með farinn kerruvagn óskast Uppl. í síma 73687. Óskum eftir að kaupa barnabílstól og háan barnastól. Uppl. í síma 81883. Pedigree, barnavagn til sölu. Uppl. í síma 23819. Vel með farinn kerruvagn og hár barnastóll til sölu. Uppl. í síma 20772 eftir kl. 18. Vönduð peysuföt O.fl. til sölu. Uppl. í síma 22988. 4 Húsgögn 250 þús. kr. borðstofusett fæst fyrir hálfvirði; skápur, stórt borð og 6 stólar. Uppl. i síma 37467 frá kl. 4 í dag og næstu daga. Tvíbreiður svefnsófi Itil sölu. Uppl. í síma 19714. Vel með farið sófasett til sölu, sófi og 2 stólar. Verð kr. 50.000. Uppl. í síma 32892. Eldhúsborð, sporöskjulagað, ásamt fjórum stólum með baki til sölu. Sími 72918. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef. óskað er. Seljum svefnbekki, rað-; stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut T, Kópavogi. Sími 40017. 4 Heimilistæki Gamall isskápur til sölu, kr. 7.500. Upplýsingar 26378 eftir klukkan 7. D Nýleg frystikista 360 lítra, til sölu. Upplýsingar i síma 26487. 4 Sjónvörp 8 Mjög fallegt sjónvarp 24 tommu með rennihurð og á hjólum til sölu. Uppl. i síma 84849 i dag og næstu daga. Hljómtæki 8 Radíótonn til siilu. Vel með farinn stereo plötuspilari og útvarp í einni mublu til sölu. (Lumophon) Verð 55 þús. Uppl. í síma 25822. 4 Ljósmyndun 8 í Skipasundi — filmur — framköllun. Ný þjónusta, höfum til sölu filmur og flashkubba fyrir flestar gerðir myndavéla. Tökum filmur til framköllunar, fljót og góð af- greiðsla. Vélahjólaverzlun H. Ólafssonar — Skipasundi 51. Kvikmyndasýningarvélar. Upptökuvélar 8 mm, tjöld, sýningarborð, skuggamyndasýn- ingarvélar, myndavélar, dýrar, ó- dýrar, Polaroid vélar, filmur. Fyrir amatörinn; Stækkarar, 3 gerðir auk fylgihluta, rammar, klukkur pappír kemicaliur, og fl.t Póstsendum. Amatör, Laugavegi 55. S. 22718. 8 mm véla- og fiimuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). 4 Dýrahald 8 Vantar skúr eða bása fyrir 2—4 trippi. Upplýsingar í síma 23018. Páfagaukar til sölu. Upplýsingar í síma 84027. Hestamenn: Til Ieigu stiur fyrir hesta í nágrenni Hafnarfjarðar. Sameiginleg fóðrun og hirðing. Uppl. alla virka daga milli kl. 5 og 7 í síma 27676. Fyrir veiðimenn Tii sölu laxamaðkar á 15 kr. stk. Uppl. síma 83227. Maðkar til sölu. Sími 15470. Stór-Stór! Laxa og silungsmaðkur til sölu Uppl. í síma 38449. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. í Hvassalei, sími 33948.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.