Dagblaðið - 13.08.1976, Síða 17
OAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. ÁGUST 1976.
.17
Oddfrídur Jóhannsdóttir lézt 6.
ágúst s.l. Hún starfaði mikið að
félagsmálum og var lengi gjald-
keri Hvítabandskvenna. Þær
réðust í það árið 1930 að byggja
sjúkrahús Hvítabandsins.
Bjarnheiður Guðmundsdóttir frá
Vestmannaeyjum lézt í Sjúkra-
húsi Vestmannaeyja þriðju-
daginn 10. ágúst. Utförin fer fram
frá Landakirkju þriðjudaginn 17.
ágúst kl. 2.
Daníel Bergmann, fyrrv.
bakarameistari, lézt 11. ágúst.
Gísli Þorleifsson, Austurvegi 50,
Selfossi, sem andaðist sunnu-
daginn 8. ágúst, verður
jarðsunginn frá Selfosskirkju
laugardaginn 14. ágúst kl. 2 e.h.
Flemming Thorberg verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
laugardaginn 14. þ.m. kl. 11.30.
Ingólfs-cafó: Gömlu dansarnir í kvöld.
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Simi
12826.
Óðal: Opið til kl. 1. Diskótek. Simi 11322.
Sesar: Opið til kl. 1. Diskótek. Sími 83722.
Glæsibaar: Stormar leika til kl. 1. Simi 86220.
Tónabœr: Cabaret. Opið frá kl. 20.30-00.30
Sími 35935.
Skiphóll: Hljómsveit Gunnlaugs Pálssonar
leikur til kl. 1. Sími 52502.
Hótel Saga: Átthagasalur. Lækjarhvammur.
Hljómsveit Árna ísleifs og söngkonan Linda
Walker. Opið til kl. 1. Sími 20221.
Rööull: Alfabeta ske'mmtir i kvöld. Opið frá
kl. 8-11.30. Sími 15327.
Klúbburinn: Cirkus og Sóló. Opið frá kl. 8—1
Sími 35275.
TjamarbúA: Hljómsveitin Eik leikur frá kl.
9-1. Sími 19000.
Sigtún: Pónik og Einar leika frá kl. 9-1. Sími
86310.
Hótel Borg: Haukur Morthens og hljómsveit
skemmtir og enska söngparið „The two of
Clubs." Opið til kl. l.Sími 11440.
Ármenn
Framvegis verða veiðileyfi í Hliðarvatn
Kálfá og Laxá i S-Þing? seld í verzl. Spor'
Laugavegi 15.
I
t
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Fiskabúr
til sölu ásamt fiskum og öllu til-
heyrandi, 120 lítra. Uppl. í síma
17473.
•Hjónarúm og snyrtikommóða
til sölu, 5 ára. Verð 20 þúsund.
Uppl. í síma 51780.
Lítill peningakassi
til sölu. Upplýsingar í síma 84099
eftir klukkan 8 í kvöld.
Hjónarúm
til sölu, verð 20 þús., prjónavél,
verð 40 þús. Uppl. milli kl. 7 og 9 í
síma 40007.
Ullargólfteppi,
22 fm með filti til sölu. Upp-
lýsingar í sima 71248 eftir klukk-
an 20 á kvöldin.
Nokkur vel með farin borð
til sölu (service borð, hentug
fyrir danshús og fl.). Hæð 76 cm,
breidd og lengd á plötu 73x104
Borðplata úr palesander harð-
plasti. Profil fætur. Uppl. í síma
15813.
Til sölu Hobby
trésmiðjuskápur, Metabo á bor-
vélar og Metabo hand-
bandaslípivél, 4“, tveggja hraða
með ryksugu Uppl. í síma 74337.
Smíðajárn.
Mjög fallegir smíðajárnskerta-
stjakar, veggstjakar, gólfstjakar
og hengikrónur til sölu. Gott verð.
Upplýsingar í síma 43337 á kvöld-
in og um helgar.
Túnþökur til sölu.
Upplýsingar í síma 41896.
Óskast keypt
Er að koma mér upp
hreinlætisaðstöðu, óska eftir
klósetti og handlaug. Upplýsingar
í síma 25165.
Rafmagnshitavatnskútur,
200—250 1, óskast til kaups. Uppl.
í síma 53905.
Gufuketill
óskast til kaups. Minnst 15 kg.
Uppl. í síma 19028.
Hafnfirðingar — Hafnfirðingar,
höfum opnað skrautfiskasölu.
Verið velkomin. Opið frá kl. 5—8
fvrst um sinn. Fiskar og fuglar
Austurgötu 3.
Harðfiskur.
Seljum brotafisk, saltfisk og
marineraða síld. Opið alla daga til
kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnar-
braut 6, Kópavogi .
Tónlistarmenn athugið.
Nótur fyrir flest hljóðfæri, skólar
fyrir fles't hljóðfæri. Mikið úrval
nótualbúma klassískra meistara
fyrir píanó. Hagstætt verð. Opið
fia kl. 10—18, föstudaga til 19,
laugardaga 10—12. Erlend tíma-
rit, Hverfisgötu 50, við Vatnsstíg,
2. hæð. Sími 28035.
Ódýrt — ódýrt.
Fjölbreytt úrval af bolum á börn
frá kr. 350. Karlmannabolir og
peysur frá 2000 kr. Síðar karl-
mannsnærbuxur á kr. 1000. Mjög
ódýr sængurverasett og margt
fleira á góðu verði. Verzlunin Ira
Lækjargötu 10 Hafnarfirði.
Útsala.
Peysur á alla fjölskylduna, bútar
og garn. Prjónastofa Önnu
Þórðardóttur Skeifunni 6 (vestur-
dyr).
Keflavík.
Rým;ngarsala þessa viku, Hann-
yrðaverzlunin Oddný, Keflavík.
Ódýrt bómullargarn
frá 100 kr. 50 gr. hnota af Metti
Rosette og Parley. Hof, Þingholts-
stræti 1.
Fyrir ungbörn
Vandaður sænskur barnavagn
og skermkerra til sölu, einnig
barnabílstóll. Sími 74902.
Tvíburakerra óskast.
Uppl. í síma 75068.
Óska eftir að kaupa
vel með farið barnabaðborð.
Uppl. í síma 43851 eftir kl. 7 á
kvöldin
Húsgögn
Tii sölu er sófasett,
sem nýtt með nýju áklæði. Upp-
lýsingar í síma 28715 í dag og á
morgun.
Ódýrt hjartagarn.
Höfum enn marga liti til af ódýra
hjartagarninu á kr. 100 og 150
hnotuna. Hof, Þingholtsstræti 1.
Sófasett úr ljósri furu
til sölu, 3ja sæta sófi, tveir stólar
og borð. Upplýsingar í síma
32761.
IVf ikið úrval af
austurlenzkum handunnum
gjafavörum. Borðbúnaður úr
bronsi, útskornir lampafætur.út-
skornar styttur frá Bali og
mussur á niðursettu verði. Gjafa-
vöruverzlunin Jasmin h/f.
Grettisgötu 64. Sími 11625.
Biindraiðn, Ingólfsstr. 16.
Barnavöggur margar tegundir;
brúðukörfur margar stærðir;
hjólhestakörfur; þvottakörfur —
tunnulag — og bréfakörfur
Blindraiðn, Ingólfsstr. 16, sími
1216S
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg
10.
Barnabílstólar. Viðurkenndir 3ja
punkta barnabílstólar nýkommr.
Brúðuvagnar; brúðukerrur;
brúðuhús; dönsku D.V.P.
dúkkurnar og föt; Barbí dúkkur
og föt; Sindy dúkkur og húsgögn;
hjólbörur 4 gerðir; sandsett; tröll,
margar gerðir; bensínstöðvar,
búgarðar; lögregluhjálmar; her-
mannahjálmar; fótboltar 4 teg;,
billjard borð; master mind;
Kínaspil; Veltipétur. Póstsendum
samdægurs, Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, sími 14806
Konur—útsala.
Konur innanbæjar og utan af
landi. Hannyrðaverzlunin Lilja
Glæsibæ, býður ykkur velkomnar.
Við erum méð útsölu á öllum
vörum verzlunarinnar, svo sem
hannyrðapakkningum, rya,
smyrna, krosssaum, góbelin,
naglalistaverkum, barnaútsaums-
myndum og ámáluðum stramma.
Heklugarnið okkar ér ódýrasta
heklugarn á íslandi, 50 gr af
úrvals bómullargarni kr. 180.
Sjón er sögu ríkari. Póstsendum.
Simi 85979. Hannyrðaverzlunin
Lilja, Glæsibæ.
6 mjög fallegir raðstólar
til sölu. Verð 85 þúsund. Uppl. í
síma 75096.
Kringlótt borðstofuborð
til sölu ódýrt. Uppl. i síma 24954
eftir kl. 4 næstu daga.
Furuhúsgögn.
Til sýnis og sölu sófasett, sófa-
borð, vegghúsgögn, hornskápar,
borðstofusett o.fl. Húsgagna-
vinnustofa Braga Eggertssonar
Smiðshöfða 13 Stórhöfðamegin,
sími 85180.
Smiðum húsgögn
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað^
stóla og hornborð á verksmiðju-
verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut
1, Kópavogi. Sími 40017.
1
Sjónvörp
i
Til sölu Cuba
sjónvarpstæki á 35 þús. íbúö
óskast á sama stað. Upplýsingar i
síma 19874.
Til sölu sjónvarp,
Vistor 24 tommu í fullkomnu lagi.
Uppl. í síma 92-2655.
Stórt sjónvarpstæki
til sölu. Uppl. i síma 37339.
3
Heimilistæki
Til sölu frystiskápur,
millistærð, og fótstigin strauvél.
Uppl. í síma 19818 eftir kl. 6.
Til sölu eldavél,
notuð, vel útlítandi. Selst ódýrt.
Sími 24547 eftir klukkan 5.
Lítill Ignis ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 33969.
Sjálfvirk þvottavél
til sölu, þarfnast viðgerðar. Á
sama stað til sölu 6 metra
gardínustöng. Uppl. i síma 30728.
Vil selja Ignis
frystikistu, ca 400 1, og kaupa litla
frystikistu. Sími 35664.
I
Hljómtæki
D
Skandia stereosett
til sölu. Útvarpsmagnari með inn-
byggðu kassettutæki selst ódýrt.
Uppl. í síma 72017.
Nýlegur stereo
plötuspilari ásamt hátölurum
óskast. Viðkomandi vinsamlegast
hringi í síma 53996 milli kl. 19 og
20.30 í kvöld.
Plötuspilari
til sölu ásamt tveimur hátölurum.
Ódýrt. Uppl. í síma 43695.
12 strengja Tisco
rafmagnsgítar með tösku og
snúru til sölu. Uppl. í síma 97-
1168 kl. 12—13 og 19—20.
Hljóðfæri
Fender Rhodes.
Óska eftir að kaupa strax Fender
Rhodes rafmagnspíanó. Uppl. í
síma 35958 eftir kl. 17.30 á kvöld-
in.
Kaupum og seljum
og tökum í umboðssölu nýleg raf-
magnsorgel. Símar 30220 og
51744.
3
Byssur
Til sölu Remington
1100 automatic, 3“ magnum, 30“
hlaup, full choke. Uppl. í síma
72071.
Safnarinn
L____________
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Fri-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21A. Sími 21170.
f---------_----N
Til bygginga
Mótatimbur
7,8x6, 1x4 og 1V$x4 til sölu. Uppl.
í síma 35704 eftir kl. 7.
í Ljósmyndun
8 mm véla- og filmuleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningirvélar og Polaroid
Ijósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
Kvikmyndasýningarvélar.
Upptökuvélar 8 mm, tjöld^
sýningarborð, skuggamyndasýn-
ingarvélar, myndavélar, dýrar, ó-
dýrar, Polaroid vélar, filmur.
Fyrir amatörinn; Stækkarar, 3
gerðir auk fylgihluta, rammar,
klukkur pappír, kemicaliur, og fl.,
Póstsendum. Amatör, Laugavegi
55. S. 22718.
I Skipasundi — filmur —
framköllun.
Ný þjónusta, höfum til sölu
filmur og flashkubba fyrir flestar
gerðir myndavéla. Tökum filmur
til framköllunar, fljót og góð af-
greiðsla. Vélahjólaverzlun H.
Ólafssonar — Skipasundi 51.
------------->
Fasteignir
Miujóner
vill kaupa 3ja herbergja íbúð á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Út-
borgun 2—3 milljónir. Tilboð
sendist auglýsingadeild Dag-
blaðsins merkt: „Milljóner 25453“
fyrir 20. þ.m.
3
Bátar
i
Til sölu yfirbyggður
skemmtibátur með 33 ha Johnson
utanborðsvél. Til sýnis að Espi-
gerði 4 eftir kl. 7 í kvöld.
r ->
Dýrahald
_________j
Lágvaxnir hvolpar
til sölu, af minka- og skozku kyni.
Uppl. í síma 51780.
Hestur óskast til leigu
i vetur. Uppl. í síma 18035 og
71374 eftirkl.7.
Hafnfirðingar — Hafnfirðingar.
Höfum opnað skrautfiskasölu.
Verið velkomin. Opið frá 5—8‘
fyrst um sinn. Fiskar og fuglar,
Austurgötu 3.
Brúnstjörnóttur
6 vetra hestur til sölu, sonarsonur
Nökkva. Upplýsingar í síma 33696
milli klukkan 4 og 6 í dag og á
morgun.
Hestamenn;
Til leigu stíur fyrir hesta í
nágrenni Hafnarfjarðar
Sameiginleg fóðrun og hirðing.
Uppl. alla virka daga milli kl. 5 og
7 í síma 27676.
3
Fyrir veiðimenn
8
Laxveiðimenn, takið eftir.
Veiðileyfi 19., 20. og 21. ágú
laust í Staðará Steingrím. ■
Uppl. í síma 30126.
Ánamaðkar, skozkættaðir,
til sölu. Upplýsingar í símau
74276 og 37915. Hvassaleiti 35.