Dagblaðið - 13.08.1976, Síða 22
22
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. ÁGtJST 1976.
NÝJA BÍÓ
ÁkafleKa skemmtileg og hressileg
ný bandarísk gamanmynd. er
segir frá a'vintýrum sem Harry og
kötturinn hans Tonto lenda í á
ferö sinni yfir þver Bandaríkin.
Leikstjóri Puul Ma/ursky. Aðal-
hlutverk: Art Caint-y. sem hlaut
Oscarsverölaunin. í apríl 1975,
fyrir hlutverk þetta sem bezti
leikari ársins.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
1
STJÖRNUBÍÓ
Síðasta sendiferðin
(The Last Detail)
Xý úrvalskvikmynd með .Jaek
Nieholson.
Sýnd kl. ö. S og 10.
Biinnuð hiirmim innan 12 ára.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
I
Æðisleg nótt
með Jackie
Sprenghlægileg og víðfræg, ný,
frönsk gamanmynd í litum. Aðal-
hlutverk: Pierre Richard, Jane
Birkin.
Gamanmynd i sérflokki, sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Islenzkur texti.
GAMIA BÍÓ
Mr. Ricco
Spennandi og skemmtileg banda-
risk sakamálamynd. Aðalhlut-
verk: Dean Martin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
I
Blazing saddels
Sýnd kl. 9.
Allra siðasla sinn.
HÁSKÓIABÍÓ
Handtökusveitin
(Posse)
Æsispennar.di lærdómsrik
amerísk litmynd úr villta vestr-
inu, tekin í Panavision. gerð
undir stjórn Kirks Douglas, sem
einnig er framleiðandinn. Aðal-
hlutverk: Kirk Douglas, Bruce
Dern, Bo Hopkins.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sið .
< --------------->
LAUGARÁSBÍÓ
„Káti“ lögreglumaðurinn
THElllVELIFEDFflCÐP
United Producers ■ in Color |r]
Ný amerísk lögreglum.vnd. Djörf
og spennandi.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
íslenzkur texti.
P.önnuð innan 16 ára.
Detroit 9000
IDETROIT
Signalet til
en helvedes ballade
Ný hörkuspennandi bandarísk
sakamálamynd. Aðalhlutverk:
Alex Rocco. Haris Rhodes og
Vonetta Macgee.
islenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16ára.
Sýnd kl. 11.
Mr. Majestyk
Spennand'i. ný mynd. sem gerist i
Suðurrik.jum Bandaríkjanna.
M.vndin fjallar unt melónubónda
sem á í erfiðleikum með að ná inn
uppskeru sinni vegna ágengni
leigumorðingja.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aðalhlutverk: Charles Bronson.
A1 Lettieri. Linda Cristal.
Bönnttð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl, 5. 7 og 9.
1
HAFNARBÍÓ
I
„Winterhawk“
Spennandi oy áhrifarík ný
bandarisk kvtkmynd i litum og
Techniseope.
Michael Danle
Leif Kriekson.
Íslenzkur texti.Bönijuð innan 14
Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11.
'mBWBW
er smóaug
lýsinga
\
/
miskunnarlaust á þeim sem
þeir telja sig eiga alls kostar við
en þegar þeir mæta jafningja
verður lítið úr hugrekkinu.
Það er ekki illa varið kvöld-
stund að sjá Mr. Majestyk í
Tónabíói.
— BS.
Kvik
myndir
BRAGI
SIGURÐSSON
„Vlnirnir", Lundy og Kopas, ásamt barnungri ástkonu atvinnuhrottans, Frank Brenda, sem er
lengst til hægri.
Frábœrar manngerðir —
góður leikur —
ofsaleg spenna
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM
Tónabíó:
Mr. Majestyk
Leikstjóri: Richard Fleischer
Aðalhlutverk: Charles Bronson, Al Lettieri,
Linda Christal, Paul Koslo.
Frábærar manngerðir. Góöur
leikur. Ofsaleg spenna og and-
styggilegur hrottaskapur í gull-
fallegum litum. Þetta er i
stuttu máli gróf lýsing á ágætri
afþreyingarmynd, sem Tónabió
sýnir þessa dagana.
Inn í stuttan söguþráð um
melónuuppskeru í Suðurríkj-
um Bandaríkjanna er fléttað
blöndu af amerísku búgarða-
skytteríi á fólki og nýtízkuleg-
um vinnubrögðum atvinnu-
morðingja í stórborgum. Sterk-
asta kryddið i sögunni og mynd-
inni er máttleysi réttarkerfis og
löggæzlu og afskiptaleysi af
yfirgangi og ofbeldi siðlausra
glæpamanna. Fólkið, Sem erjar
jörðina myrkranna milli, á eng-
an rétt og verkalýðssambandið
er einskis megnugt Eg hef enga
trú á því að sagan, sem ntyndin
segir, sé hugsuð sem samfélags-
ádeila af hendi höfundarins,
Elmore Leonard. 1 ágætri leik-
stjórn Richards Fléischer
kemur þessi þáttur sögunnar
allvel til skila.
Charles Bronson leikur
melónubónda sem siðviilingar,
sem verzla með vinnuafl, reyna
að kúga til hlýðni við sig. Bónd-
inn, sem raunar er ekki aðeins
menntaður heldur og vel sjó-
aður í henni veröld, tekur svo
rækilega á móti þessum
aðgangi að hann er kærður og
honum stungið í fangelsi.
Þar lendir hann í samskipt-
um og síðan í útistöðum við
alkunnan leigumorðingja.
FranR Renda. sem leikinn er af
Frank Brenda. atvinnumorð-
ingi á mannaveiðum. með
harnungri ástkonu sinni.
Wiley.
A1 Lettieri. Vinir Renda skipu-
leggja flótta hans en melónu-
bóndanum, Vincent Majestyk,
tekst að flýja nteð honum og
reynist vera í sterkari stöðu
þegar Renda reynir að múta
honum til þess að segja lögregl-
unni ekki til hans.
Melónubóndinn fyrirlítur at-
vinnuglæpamanninn og lætur
hann finna það rækilega. Þegar
Renda tekst sanit sem áður að
flýja úr haldi Majestyks er
honum orðið svo heitt í hamsi
að hann á ekki aðra ósk heitari
en að drepa Majestyk með eigin
hendi.
Kynferðis- og ástamál eru
engan veginn afskipt í mynd-
inni, enda þótt þau séu þar eng-
inn burðarás. Paul Koslo leikur
stórvel kynvillinginn Boby
Kopas. Honum og hrottanum
Renda er stillt upp sem and-
stæðum í flestu tilliti en báðum
er það sameiginlegt að níðast