Dagblaðið - 31.08.1976, Blaðsíða 3
1) \< iBLAÐIÐ. — ÞRIÐ.JUDACL H 31. ÁCÚST 1976.
MiT f LIÐLEGHEITUM
Spurning
dagsins
— afgreiðslumaðurinn búðinni til sóma
Anna skrifar:
Oft heyrist kvartað í lesenda-
• dálkum blaðanna undan slæmri
þjónustu hjá hinum ýmsu fyrir-
tækjum. Það er miklu sjald-
gæfara að þess sé getið sem vel
er gert. Mig langar til þess að
gera undantekningu.
Um daginn ætlaði ég að mála
eitt herbergi heima hjá mér og
Hvenœr
Raddir
lesenda
fór í Virkni í Ármúla til þess að
kaupa málningu. Ég valdi síðan
litinn, sem ég ætlaði að fá og
ræddi um hve mikið þyrfti til
verksins við afgreiðslu-
manninn. Hann ráðlagði mér
svo vel að ekki fór dropi til
spillis. En allir þekkja hve
hvimleitt er að málningu
lokinni að standa uppi með
SÁ skrifar:
Ég er ein af þeim fjölmörgu
Kópavogsbúum sem hafa orðið
að una hörmungarástandi í
gatnagerð svo áratugum
skiptir. Að visu glaðnaði eilítið
til þegar olíumöl var lögð á
Kópavogsbrautina — sem er
ein aðalumferðargatan í vestur-
bænum.
í þrjá mánuði, ef ekki meira,
hefur þessi gata næstum verið
lokuð beint fyrir neðan íþrótta-
völlinn. Það hefur verið komið
upp grindum og örvar beina
mönnum inn á einstefnuakstur.
Er ætlazt til þess, hvort sem
menn eru á leið frá Urðarbraut
inn á Kópavogsbraut eða öfugt,
afgang af málningu sem ekki er
hægt að nota til neins.
Annað er það að þegar af-
greiðslumaðurinn ætlaði að
fara að blanda litinn komst
hann að raun um að eitthvert
litarefni sem þurfti í hann var
mjög dýrt og benti hann mér á
það ef ég vildi kannski heldur
að þeir aki báðir á hægra
helmingi götunnar. Þetta er
stórhættulegt þar sem bílar,
sem ætla að beygja af Kópa-
vogsbraut inn á Urðarbraut,
lenda á blindhorni og þar að
auki verða þeir að aka beint á
móti bílum, sem eru að beygja
af Urðarbraut á Kópavogs-
braut.
Það væri allt í lagi að una
þessu einhvern tíma ef menn
hefðu von um að skjótt og rösk-
lega yrði unnið að því að lag-
færa götuna.
Ég tók fyrst eftir þessum
grindum í júnímánuði og get
því ekki sagt um það hversu
lengi þær voru þá búnar að
standa. En ég hef ekki orðið vör
breyta litnum og spara mér
nokkrar krónur.
Mér fannst þetta alveg sér-
staklega alúðleg þjónusta. Ég
hef áður komið í þessa verzlun
og fengið svona frábæra
afgreiðslu.
Þótt ýmsir fleiri séu liprir
eiga þeir í Virkni ábyggilega
met í liðlegheitum.
við að nokkur vinna hafi farið
fram á kaflanum frá Þinghóls-
braut að Urðarbraut. Ég vil því
beina þessari spurningu til
gatnagerðaryfirvalda: hversu
lengi á að stofna lífi og limum
ökumanna og farþega í hættu?
Og hvernig miðar þeirri
gullnu áætlun sem skýrt var frá
í blöðum i sumar? Það átti að
leggja gangstéttir og fullganga
frá nokkrum götum. Kópa-
vogsbúar þorðu varla að trúa
þessum fregnum. Og margir
hverjir telja að þessi áætlun sé
orðin eitthvað töluvert. Það
væri gott að fá að heyra álit
verktaka eða bæjaryfirvalda á
þessum málum.
kemsl Kópavogsbrautin
í ðkufœrt óstand?
LANDSBANKI ÍSLANDS
HLAUPAREIKNINGUR NR.________
Dags.
VAXTANÓTA
Vér höfum í dag skuldfært reikning ySar fyrir vöxtum og
viðskiptagjaldi samkvæmt neðanskráðu.
Viðskiptagjald af heimild fyrirfram
Viðskiptagjald af hæstu skuld umfram heimild
Dagvextir
Vextir af yfirdrætti
SAMTALS KR.
Virðingarfyilst,
LANDSBANKI ÍSLANDS
greiðslukvittunum sem
bankar gefa viðskiptamönn-
um sínum er vextir eru
greiddir: a) Viðskiptagjald
af hæstu skuld umfram
heimild (Landsbanki). b)
Vanskilavéxtir af vanskila-
skuld f. þennan mánuð (Út-
vegsbanki). e) Vextir af
skuld umfram heimild
(Iðnaðarbanki)? Hafa ekki
bankarnir skv. framan-
greindum vaxtanótum
viðurkennt skuldir umfram
heimildir eða öðru nafni
innistæðulausar ávísanir
sem sérstaka tekjulind
fyrir bankann, fyrst vextir
eru reiknaðir bankanum til
tekna af þeim ávísunum
sem ekki er til næg inni-
stæða fyrir? Eru þær ekki
viðurkenndar sem við-
skiptamáti fyrst þær eru
ekki sendar umsvifalaust til
innheimtu hjá Seðlabanka
Islands eins og lög gera ráð
fyrir um ávísanir sem ekki
þykja hafa fullnægjandi
innistæðu? Viðurkenna
bankarnir ekki hér með
innistæðulausar ávfsanir
sem eina tegund lána fyrst
viðkomandi reikningshafa
er ekki þegar í stað sagt
upp viðskiptum heldur gert
að greiða 24% ársvexti af
hæstu skuld hvers mánaðar
eða sömu vexti og krafnir
eru fyrir veittan yfirdrátt.
4. Hvernig eru slíkir vextir
færðir bönkum til tekna á
rekstrarreikningi? Eru þeir
færðir með vöxtum af leyfi-
legum yfirdrætti, sem gæfi
þannig ranga hugmynd um
upphæð útlánsfjár eða
hundraðshlut vaxtanna.
Eða eru þeir færðir sem
vextir af yfirdrætti umfram
útlánsfé sem segir öðrum
orðum að vextir séu teknir
af peningum sem ekki eru
til?
5. Er því ef til vill þannig varið
að fyrir hverja-innistæðu-
lausa ávísun, sem viðskipta-
banka berst og ekki er send
til innheimtu hjá Seðla-
banka heldur bókfærð á
reikning viðskiptamanns
sem skuld umfram heimild,
þurfi bankinn að taka sam-
svarandi lán hjá Seðla-
banka Islands og gjalda
honum 24% ársvexti fyrir?
' Renna samkvæmt því
vaxtagreiðslur viðskipta-
manna bankanna af skuld
umfram heimild beint í fjár-
hirzlu Seðlabankans? Ef
svo er, hve marga milljóna-
tugi hefur Seðlabankinn í
tekjur árlega af skuldum
viðskiptamanna bankanna
umfram heimild eða á dag-
legu máli gúmmítékkum
sem þó eru viðurkenndir
sem vaxtaskyld lán í bönk-
um?
Þessar spurningar eru því
miður þannig orðaðar, á
nokkurs konar bankakansellí-
máli, að ekki er víst að allir
skilji hvað undirritaður er að
fara. Það er miður, en eitt er
víst, að bankamenn eiga að
skilja þessar spurningar þótt
þvældar séu.
Dæmið virðist því líta þannig
út: Allt lánsfé bankanna er
löngu þrotið í útlán til þeirra
sem bankaráðsmenn eru settir
til að skammta féð. Töluverðu
fé umfram það.er hleypt öðru
hverju inn í efnahagslífið í
formi „skuldar umfram láns-
heimild“ hjá viðskiptumönnum
bankanna. Er ekki Seðlabanki
Islands að ckapa visvitandi
gerviinnistæðu i efnahagslífinu
með því að fyrirbyggja ekki
strax útgáfu ávísana umfram
heimild en taka í þess stað vexti
af hverri innistæðulausri ávís-
un. þó innistæðuleysið vari
ekki nema í einn sólarhrinp?
Er ekki bankakerfið sjálft
„guðfaðir gúmmítékkans"'
Hvað vildirðu hafa mikið í
kaup á mónuði ef þú feng-
ir að róða?
Hafsteinn Sigurðsson, vinnur í
Sigöldu. Það er örugglega bezt að
hafa sem minnst kaupið, þá getur
maður lifað flott eins og þessir
karlar sem borga enga skatta.
Gunnar Andrésson múrari: Ætli
ég segi ekki svona 200 þúsund, þá
gæti maður kannski veitt sér
eitthvað fram yfir það
nauðsynlegasta.
Kristinn Kristinsson (Lilli
popp):
Svona 700 þúsund, það mundi
duga fyrir öllu nema einka-
þotunni.
Júlíus Ingibergsson útgerðar-
stjóri: Það er ekki hægt að spyrja
fólk svona spurninga vegna þess
að það er orðið „tjúllað“ í öllu
sem við kemur peningamálum.
Krafa dagsins er ábyrg peninga-
stjórn.
Dagný Leifsdóttir nemi: Ég
mundi segja svona 100 þúsund, þá
gæti ég keypt mér smart föt.
Bryndís Kafnsdóttir hiismóðir:
Það er nú alveg lágmark að hafa
150 þúsund á ntánuði. Annars
getur maður ekki levft sér
nokkurn hlut.