Dagblaðið - 31.08.1976, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. — ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGUST 1976,
Óska eftir atvinnu
með skóla í vetur. Uppl. í síma
41376.
Kona óskar
eftir afgreiðslu- eða skrifstofu-
starfi, vön skrifstofustörfum, vél-
ritun o. fl. Uppl. í síma 85028.
fl
Tapað-fundið
Vafadekk
á Peugeot 204 tapaðist á
Breiðholtsbraut í sl. viku.
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 73644. Fundarlaun.
Brúnt seðlaveski
með ávísunum og peningum
tapaðist í gærkvöldi milli kl. 7 og
8 annaðhvort við Smiðjustíg 4 eða
Ilagamel 67. Finnandi vinsam-
legast hringi í Gunnar Finnsson,
síma 12983. Fundarlausn.
Tek nemendur í aukatíma
í stærðfræði og eðlisfræði.
Uppl. í síma 75619.
1
Ýmislegt
Skjólborg hf.
biður viðskiptavini sína að panta
gistingu með fyrirvara. Skjólborg
hf. Flúðum, sími 99-6630 til 1. okt.
I
Hreingerningar
R
Þrif hreingerningaþjónusta.
Vélahreingerning, gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í síma 82635.
Hreingerningar: Vanir
og vandvirkir menn. Hörður
Viktorsson, sími 85236.
Hreingerningar — Hólmbræður
Teppahreinsun, fyrsta flokks
vinna. Gjörió svo vel að hringja í
síma 32118 til að fá upplýsingar
um hvað hreingerningin kostar.
Björgvin Hólm, sími 32118.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, stigahúsum og stofnun-
um. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 25551.
Hólmbræður,
hreingerningarfélag,
tekur að sér stór og srhá verk í
Reykjavík og nágrenni, einnig
teppahreinsun í íbúðum og stiga-
göngum. Sími 19017.
Gerum hreinar íbúðir
og stigaganga, vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í síma 26437
milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin.
Hreingerningar
Teppahreinsun.
tbúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca 2.200 á hæð.
Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
/5
Barnagæzla
R
Barngóð kona óskast
til að gæta 2ja barna í Bólstaðar-
hlíð á tímanum frá kl. 8.30 til kl.
2,30 eftir hádegi, viðkomandi þarf
að geta komið heim eða búa
nálægt. Uppl. í síma 20408.
Tek börn í gæzlu
allan daginn. Er i Kópavogi. Uppl.
í síma 44306.
Tek börn í gæzlu
allan daginn. Er í Hlíðunum.
Uppl. í síma 21835.
Garðbæingar,
get tekið ungbörn í pössun hálfan
eða allan daginn. Uppl. í síma
43339.
Óska eftir að taka
að mér börn í gæzlu hálfan eða
allan daginn, hef fóstrumenntun,
er í vesturbænum. Vinsamlegast
hringið í síma 38368.
Óska eftir konu
til að gæta barns á öðru ári allan
daginn, er í vesturbænum. Uppl. í
síma 73098 frá 9-3 og eftir kl. 8 á
kvöldin.
Óska eftir gæzlu
fyrir 3ja ára dreng, helzt i
nágrenni Lundarbrekku (Kóp.).
Uppl. í síma 44223 eftir kl. 18.
Get tekið börn,
þriggja ára og eldri, í gæzlu. Uppl.
í síma 86043.
Get bætt við börnum
hálfan eða allan daginn, bý í
austurhluta Bústaðahverfis.
Uppl. í síma 37375.
Tek börn á fyrsta ári
í gæzlu, er í vesturbænum. Uppl. í
síma 23094 í dag og næstu daga
Kona óskast
til að gæta 2ja ára drengs, helzt í
nágrenni við Álfaskeið í Hafnar-
firði. Uppl.’í sima 50538 milli kl. 6
og 9.
Norðurmýri.
Óska eftir barngóðri konu til að
gæta 2ja drengja, 2ja og 4ra ára,
og annast húsverk 2'A til 4 tíma á
dag virka daga, þarf að geta sótt
drengina á Grænuborg um
hádegi. Uppl. í síma 22987.
Hafnarfjörður.
Barngóð kona óskast til að gæta 1
árs stúlku í vetur sem næst Holts-
götu. Uppl. í síma 50776 eftir
kl. 7.
Tek að mér börn
í gæzlu frá kl. 12 á hádegi. Uppl. í
síma 72328, er í Fellahverfi.
Get bætt við mig
2 til 3 börnum, er
Uppl. í síma 36685.
í Fossvogi.
Óska eftir konu
til að koma heim og gæta árs
gamals barns frá kl. 1-5.30. Bý í
Stóragerði. Uppl. í síma 34248
eftir kl. 18.
Óska eftir að koma
2 telpum 2ja og 5 ára, í pössun frá
kl. 8.30 til 18.30— helzt við Álf-
heima, Langholtsveg eða
Laugarásveg. Uppl. í síma 85325.
Eldri kona óskast
til að gæta 2ja barna hálfan
daginn, helzt í heimahúsi. Uppl. í
síma 44723.
I
Þjónusta
i
Málningarvinna
úti og inni, einnig þök.
tilboð. Uppl. í síma 71580.
Föst
Múrari getur bætt við sig
flísalagningu og viðgerðum. Uppl.
í síma 24954 eftir kl. 19.
Bólstrunin Miðstræti 5
Viðgerðir og klæðningar á hús-
gögnum, vönduð áklæði. Simi
21440 og heimasími 15507.
Trésmiðir auglýsa:
Tökum að okkur allt tréverk,
stórt og smátt. Útvegum einnig''
ábyrga aðilá til sprunguþéttinga,
glerísetninga og alhliða húsa-
viðgerða. Látið fagmenn annast
verkið. Uppl. í síma 28802 milli kl.
20 og 22.
Hús- og garðeigendur og verktak-
ar athugið.
Tek að mér að helluleggja, hlaða
veggi og leggja túnþökur. Ethnig
holræsagerð. Tímavinna og föst
tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl.
12 og 13, 19 og 20.
Tek að mér að
gera við og klæða bólstruð
húsgögn. Föst verðtilboð,
greiðsluskilmálar. Bólstrun
Grétars Árnasonar, sími 73219
eftir kl. 19.
Get bætt við mig
‘ísskápum í sprautun í hvaða lit
sem er, sprauta einnig lakkemel-
eringu innan á baðkör, pantið
tímalega. Sími 41583.
Bólstrun, sími 40467.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Mikið úrval af áklæðum.
I
Ökukennsla
I
Ökukennsla og æfingatímar.
Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik Axel Þorsteinsson. Uppl. i
síma 86109.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Get nú aftur tekið nemendur
eftir sumarleyfi. Kenni á nýja
Cortínu. Prófgögn og skóli ef þess
er óskað. Ökukennsla Þ.S.H.
Símar 19893, 85475 og 33847.
Ökukennsla —
Æfingatímar: Lærið að aka bíl á
skjótan og öruggan hátt. Toyota
Celicia. Sigurður Þormar öku-
kennari, Símar 40769 og 72214.
Ökukennsla-Æfingatímar
Get nú aftur bætt við mig
nokkrum nemendum. Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn, litmynd
í skírteinið. Uppl. í síma 40728
milli kl. 12 og 1 og öll kvöld eftir
kl. 8.Vilhjálmur Sigurjónsson.
Kenni akstur og meðferð bíla,
fullkominn ökuskóli. Nánari upp-
lýsingar í síma 33481 á kvöldin til
kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson
ökukennari.
{Hvað segir símsvari
,2Í772? Reynið að hringja.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á Volkswagen. Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Þorlákur Guðgeirsson,
Asgarði 59, símar 35180 og 83344.
)
Verzlun
Verzlun
Verzlun
Egg til sölu
Getum bætt
við okkur
verzlunum,
mötuneytum,
bakaríum og
pöntunarfélög-
um í föst viö-
skipti.
Hafið samband
við búið.
verzlunarmi&stöðinni
við Nóatún
Hótúni 4
Simi 2-64-70
Athugið verðið hjá okkur.
Sófasett.
Pírahillur,
Hilluveggir, til
að skipta stofu.
Happy-stólar og
skápar.
Marmara-
innskotsborð.
Athugið verðið
hjá okkur.
r» i'l rv I fciOrandagarði —Reykjavík
UpUUl |\Simi 16814—Heimasími 14714
Hin viðurkenndu ensku
mmi
SJÖSTÍGVÉL. Einkaumboð.
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar.
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Ármúla 32 — Simi 37700.
Steypuhrœrivélar á lager
IÐNVELAR HF.
Hjallahrauni 7, Hafnarfirði.
Sími 52224 og 52263.
^ Þjónusta Þjónusta Þjónusta v ]
c
Viðtækjaþjónusta
D
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir
sjónvarpstœkja, sérgrein
litasjónvörp. Simi 81814.
Bilað loftnet = léleg mynd
SJÓNVARPSVIÐGERÐIR
Gerum við flestar gcrðir sjónvarps-
lækja m.a. Nordmendc. Radionctle.
Fcrguson o« margar flciri gcróir,
Komum hcim cf óskað cr. Fljót ogi
góð þjönusta.
MEISTARA-
^jjj^
MEKKI
Loftnetsvidgerðir
Léleg mynd = bilað tœki
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F
Þórsgötu 15 — Simi 12880.
Utvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir.
Förum í heimahús. Gerum viö
flestar gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum. Pantanir
í síma: Verkst. 71640 og kvöld og
helgarsími 71745 til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna
c
Nýsmíði - innréttingar
j
Trésmíði — innréttingar
Smíðum klæðaskápa eftir máli,
spónlagðir eða tilbúnir undir
málningu, einnig sólbekkir. Fljót af-
greiðsla.
TRÉSMIÐJAN KVISTUR,
Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin)
* Sími 33177.
c
Ðílaþjónusta
Ljósastillingar
Bifreiðaverkstœðið Kambur,
Hafnarbraut 10, Kópavogi, simi 43922.
Bifreiðastiliiigar
NICOLAI
Þvorholti 15 A.
Sími 13775.
BIAÐIB
er smáauglýsingablaðið