Dagblaðið - 31.08.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 31.08.1976, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. — ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1976.. I AUSTURBÆJARBÍÓ I I GAMLA BÍO M Útvarp Sjónvarp » íslenzkur texti Clockwork Orange Aöalhlutverk: Malcolm McDowell Nú eru síöustu forvöö aö sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún verður send úr landi innan fárra daga. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðasta sinn. í STJÖRNUBÍÓ THELAST PICTURE SHOW Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Allra siöasta sinn. NYJA BIO I "Harrt frTOMTO" Rl COLOR.BY DE LUXE®[ Ákaflega skemmtileg og hréssileg ný bandarísk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferð sinni yfir þver Bandaríkin. ' Leikstjóri Paul Mazursky. Aðal- hlutverk: Art Carney, sem hlaut Oscarsverðlaunin í apríl 1975, fyrir hlutverk þetta sem bezti leikari ársins. I BÆJARBIO Íl Nakið líf Mjög djörf og vinsæl.dönsk kvik- mynd, nú sýnd í fyrsta sinn með íslenzkum texta. Leikstjóri: Anne Lise Meineche (sem stjórnaði töku myndarinnar „Sautján"). Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan sextán ára. (Nafnskírteini) 1 LAUGARASBIO 8 Hinir dauðadœmdu Mjög spennandi mynd úr stríðinu milli Norður- og Suður- Bandaríkjanna. Úrvals leikarar: Jamcs Ccrfjurn, Bud Spencer, Telly Savaias. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Pabbi er beztur 032332® ^“TECHNICOLOR® Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. islenzkur texti Bob Crane — Barbara Rush Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO 8 „Bank shot“ Ný, amerisk mynd, er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja að ræna banka pen- ingum, heldur ræna þeir heilum banka. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joanna Cassidy, Sorrell Booke. Leikstjóri: Gower Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO 8 Tataralestin Hörkuspennandi Panavision litmynd eftir sögu Alistair MacLeans. Charlotte Rampling David Birney Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. HASKOLABIO Spilaf íflið (The Gambler) ARobeftChartotl lfv»inVVÍi-k' >r PnxJuction AKarelReiu FUm Jnna>«Caan 7Tt>e Gambler" c- -I Oaoi Sorvino Lauron Hutlon „ James Tobeck .... Irwin Winkler„ Ruoert Cnartod M Karel Reisz — . M Jerry Fielding 'H Ahrifamikil og afburða vel leikin amerísk litm.vnd. Leikstjóri: Karel Reisz. Aðalhlutverk: James Caan. Paul Sovino. fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÍM er smáauglýsingablaðið Sendill á vélhjóli óskast hólfan eða allan daginn fró nœstu mónaðamótum. Hafið samband við Þverholti.2 Sími 27022. BIABIB Kvik myndir Háskólabíó: Að haf a nautn Axel (James Caan) og Billie (Lauren Hutton) voru ánægð með velgengnina í Las Vegas en hún varð skammvinn. af óvissunni Háskólabíó: Spilafíflið (The Gambler) Bandarísk kvikmynd. Leikstjórn: Karel Reisz. Handrit: James Toback. „Hvað stoðar það manninn þó hann eignist allan heiminn..?“ Þessi spurning leitar óneitan- lega á mann eftir aö hafa séö kvikmyndina sem Háskólabíó sýnir þessa dagana. Peningar, peningar og meiri peningar er allt sem myndin snýst um, þó ekki vegna þess að aðalper- sónan sé í þörf fyrir meiri fjár- muni heldur er hanri heltekinn af sjúklegri áráttu spila- mennskunnar. Axel Freed (James Caan) er ungur og efnilegur bókmennta- kennari viö háskóla í New York. Hann er algjörlega gegn- umsýrður af spilafíkn og hirðir lítið um þau hámörk sem sett eru í spilavíti því sem hann sækir, enda stendur hann brátt uppi með 44.000 dollara skuld á bakinu. Hann er krafinn um greiðslu hið fyrsta og hótað hinu versta standi hann ekki við sitt. Hann nær að kría peningana út úr móður sinni, sem er vel menntaður læknir, en í stað þess að greiða hann er ekki ánægður. Nú er allt „fúttið“ farið úr tilverunni. Hann leggur vísvitandi leið sína í negrahverfi eitt þar sem hvítum manni er nánast ómögulegt að sleppa lifandi út. Þar lendir hann í slagsmálum og skilur leikstjórinn við hann þar sem hann stendur glottandi með blóði drifið andlit fyrir framan spegilinn. Hvað lesa átti úr enda- lokunum er erfitt að segja um. Axel Freed virðist lifa og hrærast í spennu og æsingi, honum er ekki einungis nautn að sigrinum heldur líka ósigrin- um. Hjá honum á skynsemin lítið fylgi, heldur nýtur hann óvissunnar um hvað bíði hand- an við hornið. Úr myndinni má lesa viðvörun en einnig hvatn- ingu til að slíta sig úr vana- bundinni og öruggri tilverunni og leita á náðir hins óþekkta. Spilafíflið er mynd þar sem hægt er að hafa gaman af spennunni og ógnvekjandi at- burðarásinni en þó stendur maður varla upp án þess að einhverjar vangaveltur fylgi manni úr salnum. Það er vel þess virði að fara í Háskólabíó. -JB skuldina leggur hann hluta upphæðarinnar undir í körfuknattleiksveómáli og fyrir afganginn skreppur hann ásamt vinkonu sinni til þeirrar frægu spilaborgar Las Vegas. Eftir mikla velgengni við spila- borðið þar kemur hann heim og uppgötvar að hann hefur tapað körfuknattleiksveðmálinu. Á hann nú ekki nema 1500 dollara upp í upphaflegu skuldina. Með klækjum og aðstoð eins nemanda síns tekst honum að losna úr klípunni en Prófarka- og handritalestur Dagblaðið óskar eftir prófarka- og handrita- lesara. Góð menntun og íslenzkukunnótta nauðsynleg. Hringið í síma 83322 ó skrif- stofutíma. ^BIABIB Notuð hljóðfœri til sölu Vestur-þýzkur Biese flygill, Hornung og Möller flygill, tvö píanó og píanetta. Hljóðfœraverzl. Pólmars Árna H/F BOrgartúni 29 — simi 32845. Útvarp kl. 21.00: Ásatrúar- menn í útvarps- þœtti 1 útvarpinu í kvöld er dag- skrá frá Ásatrúarfélaginu. Þar verður upplestur úr Snorra-Eddu, forn lög verða leikin á lútu og Sveinbjörn Beinteinsson, allsherjargoði á Draghálsi, kveður. Auk þessa fl.vtja þeir erindi, Dagur Þorleifsson og Jörgen Ingi Hansen.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.