Dagblaðið - 31.08.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 31.08.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. — ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGUST 1976. ■17. ' Veðrið í höfuðborginni og nógrenni hennar verða norðvestan eða vestan 3—4 vindstig og skýjað en þurrt að mestu. Hiti verður 8—9 stig. Annars staðar á landinu verður norðvestan eða norðanátt, bjart í fyrstu víðast hvar en sennilega verður nokkur súld norðanlands með kvöldinu. í morgun var 5—10 stiga hiti norðanlands en verður heldur svalara þegar líöur ó kvöldið og í nótt. Helga P. Jónsdóttir var fædd að Skálateigi í Norðfirði 28. nóvem- ber 1898. Vorið 1923 giftist hún eftirlifandi manni sínum Ólafi Tyrfingssyni, bóndasyni úr Rang- árþingi. Þau reistu bú í Reykjavík og bjuggu þar æ síðan. Þau hjónin eignuðust fimm börn, en tvö dóu í frumbernsku. Þau sem á lífi eru: Sigrún, búsett í Ameríku, Margrét verzlunarmaður og Jóhann bifreiðastjóri. Einnig ólu þau upp bróðurdóttur Helgu, Gúðríði hjúkrunarfræðing. Helga var jarðsungin frá Dómkirkjunni ídag kl. 13.30. Svavar Júlíusson verkstjóri, Otra- teig 56, lézt föstudaginn 27. ágúst. Guðrún Guðmundsdóttir, Víðimel 59, lézt í Landspítalanum 29. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. sept. kl. 1.30. Hólmfríður Jónasdóttir frá Kistu, Vatnsnesi, Hofsvallagötu 61, sem lézt í Landakotsspítala 28. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 2. sept. kl. 15.00. Ásgeir Guðmundsson verkstjóri, Laugarnesveg 52 verður jarð- sunginn frá Fríkirkjunni á morgun, 1. sept. kl. 15.00. Salomon Brunborg lézt í Osló 26. ágúst. Útivistarferðir: Húsávík. Berja* og skoðunarférð um næstu helgi. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi 14606. Færeyjaferö. 16-19. september. Fararstjðri Haraldur Jóhannsson. Ht m Vinningar í happdrœtti Samhjálpar 49H60. 50887. 37002. 38159, 50473, 30925, 45495. 18062. 51661, 40141: 10612. 42362. 26188. 30097. 52546. 55825. 54448. 18393. 30396, 46560. 51932. 42134. 46087. 7310.Birl án ábyríiðar. 1 1 1 iT r 3257 y : KVIKNAÐI I PRENTVEL BLAÐAPRENTS Eldur kom upp í prentsmiðju- sal Blaðaprents hf. í Síðumúla um miðjan dag í gær. Verið var að þrífa litarvals með hreinsuðu bensini er eldurinn kom upp. Prentvélin var í gangi á meðan hreinsunin fór fram, en þegar hún er í gangi rafmagnast pappír- inn í henni. Talið er að hár prent- arans sem þreif vélina hafi snert pappírinn, þá hafi myndazt neisti og eldur þegar í stað kviknað í bensínblautri tuskunni sem hann þreif með og síðan í öllum pappírnum. Ekki urðu miklar skemmdir vegna eldsins. Þó þarf að hreinsa vélasalinn upp. Starfsmenn Blaðaprents voru langt komnir að slökkva eldinn, er slökkviliðið kom á vettvang. — ÁT — Félag einstœðra foreldra — Flóamarkaður Félag einstæðra foreldra er að hefja undir* búning flóamarkaðs sins og biður félaga og alla sína mætu velunnara að taka til óspilltra málanna — við sækjum heim. Sími 32601 eftir kl. 18. Félag asthma og ofnœmis- sjúklinga Skrifstofan í Suðurgötu 10 er opin alla fimmtudaga klukkan 5-7 síðdegis. Síminn er 22153. Bikarkeppnin: Valur - í kvöld kl. 18.30. VALUR Bókin Islensk fyrirtæki veitir aðgengilegustu og víðtækustu upplýsingar um íslensk fyrirtæki, félög og stofnanir, sern eru fáanlegar í einni og sömu bókinni. Islensk fyrirtæki skiptist niður í: Fyrirtækjaskrá, Viðskipta- og þjónustuskrá, Umboðaskrá og lceland today. Viðskiptalegar upplýsingar á ensku um ísland í dag. íslensk fyrirtæki kostar kr. 4.500.—. Sláið upp i ’ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finnið svarið. ____ - - FÆST Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302 i I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 l Til sölu ! Notað gólfteppi til sölu, 55 ferm, selst ódýrt. Uppl. í síma 34866. 60 ferm ullargólfteppi til sölu, verö 30 þús., og barnaleik- grind, verö 5 þús. Uppl. í síma 71359 og 44750. Lafayette micro 66 talstöð ásamt loftneti, kristöllum o. fl. til sölu. Uppl. gefur FR 960 i síma 44498 eftir kl. 7 í kvöld. Tjaldvagn: Til sölu er tjaldvagn, Combi Camp 2000, sem nýr. Uppl. í síma 41453. eftirkl. 19. Sófasett til sölu með húsbóndastól, gamall Rafha ísskápur og afturstuöari á Volks- wagen, verö eftir samkomulagi. Uppl. i síma 37116. Til sölu eru barnakojur með góðum dýnum á tækifæris- verði, einnig sem nýr kerrupoki (dökkblár), gærufóðraður. Uppl. í síma 83699. Smíðajárn. Mjög fallegir smíðajárnskerta- stjakar, veggstjakar, gólfstjakar og hengikrónur til söiu. Gott verð. Upplýsingar i síma 43337 á kvöld- in og um helgar. Túnþökur tií sölu. Upplýsingar i síma 41896. 1 Óskast keypt ! Búslóð óskast keypt: ísskápur (nýlegur), eldavél, lítið eldhúsborð og stólar og fleira. Uppl. í síma 84142. Frystikútur fyrir miðstöðvarkerfi og miðstöðvardælu óskast. Uppl. i sima 18143 eftir kl. 19. Steypuhrærivél, 'A poka, óskast til kaups. Uppl. i síma 37337 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa spíral-hitakút. Uppl. í síma 99- 3864. I Verzlun Hannyrðarverzlunin Grímsbæ við Bústaðaveg Rýiuingarsala á jólavörum, jólauppheugi kr. 671, jólametravara kr. 520, jóia- klukkustrengir kr. 1045, aðeins i nokkra daga. Sími 86922. Þríþættur plötulopi í öllum sauðalitunum selst á verk- smiðjuverði, auk þess gefum við magnafslátt. Verzlunin er opin frá kl. 1.30—6. Teppi hf. Súðar- vogi 4. síini 36630 og 30581. Frá Verzluninni Ilöfn, Vestur- götu 12. Allar vörur verzlunarinnar seldar nieð 20% afslætti næstu daga, komið og gerið góð kaup. Höfn, Vesturgötu 12. Hljómplötur. Ódýru hljómplöturnar fást hjá okkur, aldrei meira úrval. Safn- vörubúðin Laufásvegi 1. Hafnfirðingar— Hafnfirðingar, höfum opnað skrautfiskasöl.u. Verið velkomin. opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar Austurgötu 3. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stæröir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Blindra- iðn, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa nýlegan vel með farinn barna- vagn. Uppl. í síma 23684. Til sölu vel með farinn Tan Sad barnavagn, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 53769. Til sölu hlýr barnavagn, verð 6 þús., einnig göngugrind með borði, verð 2 þús. Uppl. í sínia 30103. Barnavagn til sölu, vel með farinn og með góðri dýnu. Uppl. í síma 14494. Silver-Cross barnavagn. til sölu. Uppl. í síma 44157. Kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 53069. Barnavagn til sölu. Uppl. I síma 35794 eftir kl. 18. I Fatnaður ! Smóking til sölu, mittismál 83 cm. Uppl. í síma 36044. Til sölu mjög fallegur hvítur brúðarkjóll nr. 40 með slóða. Uppl. í síma 34958. Húsgögn ! Eldhúshúsgögn: Til sölu nýlegt eldhúsborð, 3 stólar og 2 bekkir, veró kr. 25.000. Uppl. í síma 81302 eftir kl. 5. Til sölu eru 4 nýuppgerðir borðstofustól- ar, ódýrir. Uppl. i síma 23094 í dag og næstu daga. Til sölu eins manns svefnsófi. Verð 15 þús. Uppl. i síma 12069 eftir kl. 19. Sófasett til sölu og sófaborð. Sófann er hægt að hafa sem svefnsófa. Sími 66484. Er ekki einhver sem á gömul og úr sér gengin húsgögn, sem viðkomandi vill láta fyrir lítinn (eða engan) pening, t.d. borð, skápa, stóla svefnbekk eða annað heppilegt i herbergi fyrir fátækan listamann? Vantar einnig spegil, 60x100 eða stærri, og staka rafmagnshellu. Uppl. í síma 38057. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgajjna- vinnustofa Braga Eggértssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Nýkomin plussáklæði í fallegum litum, klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Símastólar i úrvali. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18 kjallara, sími 19740, inngangur að ofanverðu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.