Dagblaðið - 06.09.1976, Page 14

Dagblaðið - 06.09.1976, Page 14
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1976. 14 ## HARIÐ SEGIR YMISLEGT ## V í tilefni iðnkynningarárs verður efnt til fatakaupstefnu í Laugardalshöllinni og hefst hún miðvikudagini^ 8. septem- ber og stendur fram á sunnu- dagskvöld. Þar sýna alls 30 fyrirtæki framleiðslu sína og einnig verða haldnar í Laugar- dalshöil stærstu tízkusýningar sem haldnar hafa verið á Is- algengt að konur láti setja í sig permanett. Þá er miklu auð- veldara að halda hárinu vel snyrtu og nú þarf enginn að óttast lambakrullurnar svoköll- uðu þó permanett sé í hárinu. Það er löngu liðin tíð. Prófað í sjö atriðum „Konur hér á Islandi eru fremur vanafastar, a.m.k. samanborið við í Danmörk þar sem ég vann,“ sagði Björg. Að sögn Bjargar kemur það oft fyrir að konur koma inn og láta hárgreiðsludömuna ráða klipp- ingunni og greiðslu. Þetta er auðvitað erfitt verk en oftast fara konurnar ánægðar út. „Það kemur varla fyrir að ekki sé hægt að gera konum til hæfis,“ sagði Björg. Hún lauk sveinsprófi fyrir rúmu ári og við báðum hana að segja okkur frá því. Eftir 3ja ára nám í Iðnskólanum gangast nemar undir prófið. Það tekur marga klukkutíma og það fer þá auð- vitað eftir bví hvað hver n» Þá er það hárþvotturinn. Það er gott að skipta oft um hárþvottaefni sérstaklega ef hárið vill fitna. landi. Stjórnandi þeirra er Pálína Jónmundsdóttir. Hárgreiðslumeistarar og hár- skerar láta ekki sitt eftir liggja. A kaupstefnunni verða rakara- stofa og hárgreiðslustofa. Þar gefst almenningi kostur á því að láta klippa sig og blása í hárið og það kostar ekki neitt. Þarna verða starfandi frá klukkan 3 á daginn og fram á kvöld allir færustu hárgreiðslu- og rakarameistarar okkar. Blaðamaður fylgdist með því þegar Björg Öskarsdóttir snyrti hár Magdalenu Sigurðardóttur á þann hátt sem gestum kaup- stefnunnar verður gefinn kostur á. Þar verður auðvitað klippt eftir nýjustu tízku. tegundir af permanetti og það fer auðvitað eftir hárinu hvaða tegund er bezt að nota. Það er einnig til sérstakt permanett fyrir þurrt hár. Það er mjög Engar „lambakrullur“ Byrjað var á því að þvo hárið og þá notuðum við auðvitað tækifærið til að spyrjast fyrir um hinar ýmsu tegundir hár- þvottaefnis. Björg sagði að gott væri að skipta oft um tegundir og sérstaljlega ef hárið er feitt. Einnig vorum við upplýst um það að konur ættu að varast að nota of mikið af hárnæringu. Það á aðeins að bera hana í endana, nema ef hárið er mjög þurrt. Ef um venjulegt hár er að ræða, það er að segja, sem ekki er litað eða vill fitna þá er nægilegt að setja svona einn til tvo dropa af næringunni. Hár Magdalenu fitnar fremur fljótt og þá ráðlagði Björg henni að taka létt perma- nett. Það gerir hárið einnig miklu þægilegra við að eiga. Hægt er að fá allar stvrkleika- Hárið er blautt og það sjást engar „iambakrullur" þótt permanett sé i hárinu. Björg setti létt permanett í hárið áður en hún klippti það.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.