Dagblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976 Hvað segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrir föstudaginn 1 7. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Hyggilegt væri að slfta sambandi við kunningja sem sífellt rffst í vinum þínum. Fjármálahorfurnar eru betri og þú getur veitt þér mun meira. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Ættingjarnir valda erfið- leikum og mikillar nærgætni er þörf. Þú munt komast í óvenjulegt samband í kvöld sem hefur áhrif á framtíð- ina. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhver sem var þér mjög góður eitt sinn. gæti þarfnazt hjálpar þinnar. Ferðalög eru ekki heppileg i dag. slys og ýmislegt óþægilegt gæti komiðfyrir. NautiA (21. apríl—21. maí): Þú hefur gott tækifæri til að lagfæra ástand þitt og heimilisins. Feimni virðist oft dylja hæfileika þína. Samræður við vin munu auka sjálfstraust þitt. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Umtal sem virðist mjög útbreitt þarfnast athugunar. Ræddu við þá sem hlut eiga að máli. Skilabþð sem koma of seint gætu leitt til vandræða. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú munt týna einhverju sem þú fékkst að láni og lenda i vandræðum þess vegna. Þú þ-*rft endilega að útvega eitthvað annað í staðinn. •vintýri mun veita huggun. LjóniA (24. júlí—23. agúst): Gagnrýndu ekki einhvern sem er þér nákominn þó honum mistakist kannski í I ramkomu Það gerir aðeins illt verra, auk þess skipta svona hlutir ekki svo miklu máli. Þú munt fá endur- greidda gamla skuld. Meyjan (24. águst—23. sept.): Mannþekking þín og skaipskyggni mun forða þér frá nánari samskiptum við óm«,i l.ilega persónu. Þú þarft að íhuga vel óvænta beiðni Irá einum úr fjölskvldunni. Vogin (24. sept —23. okt.): Einhver vandræði gætu orðið i lélagslifinu. en vinir þinir reynast trúfastir. Þrátt fyrir þessi óhöpp. ætti kvöldið að enda vel. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ættir að reyna að njóta sem allra mest dagsins í dag. Þú munt fá mikla athygli frá einhverjum sem þú dáir. Kvöldið lofar góðu f ástamálunum. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Tíminn er mjög hent- ugur til að lagfæra óreiðu hjá sjálfum sér. Það mun gleðja þig mjög að kvnnast einhverjumaí gagnstæðu kyni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): («ættu þín á kunningja sem fer á bak við þig. Nýtt ásiarævintýri mun hefjast lljótlega. og það mun verða ólíkt öllum hinum fyrri. V Afmælisbarn dagsins: Þetta ár verður mjög hagstætt á allan hátt. Einhver vandræði eru þó fvrirsjáanleg í ástamálunum um mitt árið. en fastmótað samband ætti að komast á fyrir lok þess. Hjónaband er jafnvel mögu- legt. Þeir sem eru úti i atvinnulifinu geta átt von á breytingum. Gengisskráning NR. 174—15. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 185.90 186.30 1 Steiiin«spund 321.40 322.40* 1 Kanadadollar 19u 80 191.30* 100 Danskar krónur 3102.15 3110.50* 100 Norskar krónur 3422.50 3431.70* 100 Sænskar krónur 4272 90 4284.40* 100 Finnsk mörk 4791 20 4804.10* 100 Franskir frankar 3789.95 3800.15* 100 Bel«. frankar 483.80 485.10* 100 Sviss. frankar 7528.90 7549.10* 100 Gyllini 7147.80 7167.00* 100 V-Þý/.k mörk 7467.60 7487.70* 100 Lírur 22.11 22.17 100 Austurr. Seh. 1052.40 1055.20* 100 Eseudos 599.40 601.00* 100 Pesetar 274.00 274.80* 100 Yen 65.01 65.19*- * Breyting frá siðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230. Hafnaríjörður simi 51336. Akureyri sími 11414. Ke'iavik sími 2039, Vestmanna- eyjarsfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 85477. Akureyri simi 11414. Keflavík simar 1550 eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og.1533. Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Hafnar- firði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allat. sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu* kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sím» 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögrcglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið sími 2222 og sjúkr^bifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666. sfökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifréið simi 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka í Reykjavik vikuna 10.-16. september er i Laugavegsapóleki og Holtsapóteki . Það apótek. sem fyrrer nefni annast eitt vórzluna á sunnudogum. helgidögum og almennum Irídögum. Sama apótek annast næturvör/.lu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridogum. Hafnarf jörAur — GarAabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni i síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akure.vri. Virka dag er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna íridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Reykjavík — Kopavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510.. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánu- daga—fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og Iyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i símsvara 18888. HafnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar i símum 50275, 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma.51100.* Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-* unni i sima 23222. slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari i sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Minningarkorf Langholtskjrkju Ast á eftirtöldum stöðum: Blómabúðin Holta- blómið, Langholtsvegi 126, s. 26711. Rósin Glæsibæ, s. 84820. Dögg. Álfheimum 6. s. 33978. Bókabúðin Álfheimum 6. s. 37318. Verzl. S._ Kárasonar, Njálsgötu_ 1. s. 16700. Hjá EÍínu. Álfheimum 35. s. 34095. Ingibjörgu, Sólheimum 17. s. 33580. Sigríði. Gnoðarvogi 84. s. 34097. Jónu. Langholtsvegi 67, s. 34141, Margréti, Efstasundi 69, s. 34088.. «r" ‘ Oryrkjabandalagið '^o'kjabandalagið hefur opnat ikrifsföfu á 1. hæð í tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykja- vík, gengið inn um austurhlið, undir brúna. Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum, aðstoð í lögfræðilegum efnum og verður fyrst t um sinn opin kl. 10-12 fyrir hádegi. Félag einstœðra foreldra Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðar- kotssundi 6. er opin mánudaga og fimmtu- daga kl. 2—6, aðra daga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð er veitt frá kl. 3—5 á fimmtu- dögum. Sími 11822. Bridge Fyrsti leikur Bretlands á Olympíumótinu í vor var gegn Hollandi og eftirfarandi spil er ■gott dæmi um það, sem brezkir kalla ,,baráttu-dobl“ — dobl á veik spil með tvo langliti, skrifar Terence Reese. Austur gefur. Austur-vestur á hættu. Vestur é A8 <?K9 OK54 +ÁG10864 Norður + D932 ÁG8632 0 D2 +2 Austur ♦ K7 S?D1075 0 1093 + K973 SUÐUR + G10654 <r>4 0 AG876 + D5 Sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestur Norður pass pass 2 lauf 2 hj. 3 lauf dobl pass 3 sp. pass pass 3 gr. pass pass 4 sp. pass pass dobl pass pass pass Þar sem mótherjarnir hafa aðeins sagt einn lit — austur hækkað lit vesturs — - var dobl suðurs á þremur laufum ekki sektardobl, heldur upplýsinga- dobl, sem segir þetta skýrt. ,,Ég get ekki hækkað í lit þínum, en ég get tekið þátt i sögnum í litunum tveim, sem ósagðir eru.“ Þetta varð til þess, að norður- suður náðu fórninni í fjóra spaða. Sú sögn dobluð kostaði aðeins 100, sem var lítið upp í 600 á hinu borðinu, sem Bretarnir í fengu fyrir 3 grönd í austur-vestur. Dobl Bretanna má einnig nota á öðru sagnstigi, þegar mótherj- arnir hafa sagt tvo liti, en aðeins í þriðja sagnstiginu, þegar þeir hafa sagt einn lit. Doblið er kerfisbundið og það verður því að skýra mótherjunum frá því. Skák A sovézku meistaramóti í skák kom þessi staða upp í skák Panov og Christiakov, sem hafði svart og átti leik. Hann lék nú 1.-----Hd6 og Panov svarði 2. a4. Hvað yfirsást honum? Það var nú heldur einfalt. 2. -----Bg3 mát!! SlysavarAstofan. Simi 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavik <>« Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Keflavík. simi 1110, Vestmannaeyjar. sími 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við BarónsstiK alla lauíjardaKa og sunnudaKa kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Launard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30o« 18.30—19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15—16 ()« kl. 18.30 — 19.30. FæAingardeild: Kl. 15— 16 o« 19.30 — 20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla da«a kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla (la«a kl. 15 — 16 o« 18.30 — 19.30. Fiókadeild* Alla da«a k| 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18 30— 19 :oimánud. — föstud. launard. o« sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla da«a kl. 15— 16. Grensásdeild: K1 18.30 — 19.30 alla da«a o« kl. 13 — 17 á lau«ard. o« sunnud. HvitabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30, lau«ard. o« sunnud. á sama tima og kl. 15 — 16. KppavogshæliA: Eftir umtali ()« kl. 15 — 17 á helgum dö«um. Splvangur, HafnarfirAi: Mánud. — lailgard. kl. 15 — 16 o« kl. 19.30 — 20. Sunnudaga o« aðra hel«ida«a kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla da«a kl. 15 — 16 o« 19 — 19.31». Barnaspitali Hringsins: KI. 15 — 16 alla da«a. Sjúkrahusið Akureyri: Alla da«a kl. 15—16 o«19— 19.30. SjúkrahúsiA Keflavik. AUa da«a kl. 15 — 16 o« 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. Alla da«a kl. 15 — 16 o« 19— 19.30. SjúkrahusiA Vestmannaeyjum. Alla da«a kl. 15 — 16 o« 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla da«a kl. 15.30 — 16 o«19 — 19.30. — Og til að gcra nú langa sögu slutta. . .

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.