Dagblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976 Framhald af bls. 17 Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Indiánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjólum, rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego. kubbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Verksmiðjuútsala. Denimgallabuxur á kr. 1200. Fjöldi lita. Stærðir á frá 10 ára aldri. Opið frá 2—6. Saumastofan Miðstræti 12. Frá Hofi Þinghoitsstræti 1: Hugsir þú þér húfu að prjóna, hanzka, peysu, leppa í skóna, af öllu þessu öðlast lof, enda skiptir þú við Hof. Þumalína, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax-slökunartækin og Novafóninn, svissneska undra- tækið. 1 Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrti- vörurnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiu. Nýjar vörur nær daglega Sendum í póstkröfu. Þumalína,. búðin þín. Domus Medica, sími 12136. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartagarninu. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa svalavagn. Uppl. í síma 26068. Til sölu hlýr og góður Tan Sad barnavagn. Uppl. í síma 83716. Óska eftir að kaupa kerruvagn. Uppl. í síma 27038. '-------„-----N Húsgögn Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Éggertssonar’ Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Skrifborð óskast, stórt og traust, helzt af gamla skólanum, þarf ekki að vera vel með farið, auk þess vingjarnlegur skrifstofuútbúnaður, stólar, skápar. Uppl. í síma 22517. Lítið nýtt sófasett með vönduðu áklæði til sölu, selst ódýrt. Bólstrunin Miðstræti 5, sími 21440 og heimasími 15507. Gamalt kringlótt borðstofuborð úr tré óskast til kaups. Uppl. í síma 1969.4 mestan hluta dagsins. Vel með farinn svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 53784. 2 barnarúm til sölu, vel útlítandi með óslitnum dýnum fyrir 3—12 ára. Uppl. í síma 31046 eftir kl. 16. Vel með farinn svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 30557 milli kl. 18 og 20. Til sölu stofuskápur, ljósakróna, rafhella, sófaborð og fleira. Uppl. í síma 38437. Svefnbekkur. Til sölu er mjög vel með farinn svefnbekkur. Á sama stað er einnig til sölu saumavél. Uppl í síma 75893. Borðstofusett til sölu. Uppl. í síma 71498 eftir kl. 5. Hvíldarsfólar: Til sölu fallegir þægilegir hvíldar- stólar með skemli, lilvalin tæki- færisgjöf. Lítið í gluggann. Tök- um einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, ;imi 32023. Ég fer ekki fyrr en þér hafði sagt mér, hvað þér hafið gert við eiginmann minn. Max sófasett til sölu ásamt borðstofuborði, stólum og borðstofuskáp. Uppl. í Efstasundi 65 eftir kl. 5. Svefnhúsgögn. Ödýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Heimilistæki 8 Lítill ísskápur og frystiskápur síma 72056. til sölu. Uppl. Athugið. Skólastúlka óskar eftir áð kaupa ódýran ísskáp. Upplýsingar í síma 72214 eftir kl. 2. I Hjól Strákar, látið okkur mæla þjöppunina (kraftinn) í vélhjólunum ykkur að kostnaðarlausu. Erum á verk- stæðinu alla daga nema sunnu- daga frá kl. 1—5 e.h., Hrísateigi 5. Loksins til sölu Triumph Chopper_650 CC (Easy Rider), allt nýtekið í gegn. Uppl. í síma 92-7019 og 92-7049. Hljómtæki 8 Son.v STR 160 útvarpsmagnari og Sony PS plötuspiiari ásamt hátalara sölu. Uppl. i síma 50082. 160 til I Hljóðfæri Harmóníka, sem ný til sölu, mjög vel með farin, lítið notuð (aðeins heimilisnotkun). Er 120 bassa, 4 kóra, fallegt tæki og gott. Selst með góðri tösku. Verð 115 þús. Uppl. í síma 26404. aðeins milli kl. 5 og 6 í dag. Harmoníka óskast keypt, 40—120 bassa, einnig skemmtarinn. Uppl. í síma 75577. Bókhald i Vélabókhald. Tökum að okkur bókhald og endurskoðun fyrir einstaklinga, smærri fyrirtæki og fjölbýiishús. Bókhaldsskrifstófa Guðmundar Þorlákssonar, Álfheimum 60, sími 37176. Sjónvörp 8 Sen 161 sjónvarpstæki til sölu í góðu standi. Uppl. í síma 40598. Dýrahald i Páfagaukur ásamt stóru búri til sölu. Uppl. í síma 42365 eftir kl. 8 á kvöldin. Hafnfirðingar—Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8. laugard. 10-2. Fiskar og fuglar. Austurgötu 3. Dísar-páfagaukar og búr til sölu á kr. 15.000. Uppl. í síma 14278 frá kl.5—8e.h. 1 Byssur 8 Sako riffill 243 til sölu, með eða án kíkis, mjög lítið notaður. Uppl. í síma 43374 eftir kl. 5. Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki i og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. I Fasteignir 8 Tvílyft einbýlishús með bílskúr til sölu á Vest- fjörðum, verð 4,7 milljónir. Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Uppl. í síma 94- 8183 milli kl. 4 og 7 á daginn. Til sölu einbýlishús óg bílskúr á eignarlóð í 78 húsa skipulögum byggðakjarna á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Utborgun 5,5 milljónir sem má greiða á 20 mánuðum, eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. í síma 51475 á kvöldin. I Til bygginga 8 Gott mótatimbur til sölu. 750 m af 1x6,3 m á lengd og 360 m af 1x4 240 m á lengd. Uppl. i síma 36847 eftir kl. 18. Þakpappi tilsölú. 1 þús. kr. rúllan. 20390 og 24954. Uppl. í síma I Ljósmyndun 8 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. 'Leigi kvikmyndasýningarvélar, slidessýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Símar 23479 (Ægir). 1 Bátar 8 Óska eftir utanborðsmótor, 25—35 hestafla. Uppl. í síma 92- 2468. Bílaleiga 8 Bíla'.eigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir V\y 12Ö0L. Sími 43631. Bílaviðskipti Lciðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum e.vðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Toyota Corolla árg. ’67 í sérflokki til sölu. Uppl. i síma 52047 eftirkl. 19. Cortina 1600 XL árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 43352 eftir kl. 7. VW Valiant árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 86475.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.