Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 3
DAC.HLAÐIÐ. M ANUDAC.UR 27. SKPTEMBKR 1976. „ATHVARFIÐ" í AUSTURBÆJAR- SKÓLA TIL FYRIRMYNDAR Móöir skrifar: Mig langar aó koma á , framfæri innilegu þakklæti til þeirra sem standa ad „athvarfinu" i Austurbæjár- skólanum. Þetta er einhver sú bezta lausn sem hægt var að finna á þeim vanda, sem mörg börn eiga við að stríða. Eg á t.d. 11 ára gamlan son, sem alltaf hcfur verið svolítið seinn til og i hittif.vrra var hann alveg ólæs. Mér var boðið að koma honum fyrir í þessu „athvarfi" og breytingunni er vart hægt að lýsa. Áður var hann gjörsamlega áhugalaus um lærdöm og skóla en nú er hann bókstaflega yfir sig spenntur að vakna á morgnana og vera mættur upp frá kl. hálfátta. Þar fær hann morgunverð og lærir síðan fram að hádegi með aðstoð umsjónarfólksins. Síðan borðar Raddir lesenda f Tillaga mín í þessu niáli er einfaldlega þessi: 1) Segjum upp öllum starfs- mönnum ríkisútvarpsins og sjónvarpsins með löglegum fyrirvara þar til endurskipu- lagning þessara mála hefur farið fram, með 6 ntánaða eða árs fvrirvara ef nauðsynlegt er. 2) Athuguð sé gaumgæfilega untsókn sú unt útvarpsrekstur frá einkaaðilum, sem nú liggur fvrir, og ef nauðsynlegt er, lagt frarn frumvarp þar sem hinn óskoraði einkaleyfisréttur ríkisútvarpsins er afnuminn. 3) Rikisútvarpið-sjónvarp, sem svo er kallað. verði tafarlaust lagt niður enda stofnað til þess af einskærum þjóðernisrentb- ingi en litt hugsað unt kostn- aðarhliðina. Enda ineð af- brigðuin lélegt. 4) Samið verði við bandaríkja- menn um opnun Keflavíkur- sjónvarpsins f.vrir íslendinga og um það samið að íslendingar fái viss afnot f.vrir sig af sendingartima þess. 5) islenzka rikis(valdið) hafi eftir sem áður eftirlit með út- sendingum útvarps og sjón- varpsefnis og með þeint sendi- tíðnum sem hin FR.lALSA út- varpsstöð notar. 6) Kontið veröi a . vinnumiðl- unarskrifstofu"a la MJÖLKUR- SAMSALAN fyrir starfsfólk útvarps og sjónvarps sem sagt verður upp starfi og því hjálpað til að fá vinnu við sitt hæfi. Framangreint yrði svo upp- . haf að því að hið margnefnda opinbera hætti að vafrast i ýms- um rikisrekstri en fái í æ rikari mæli þessi fyrit .æki i hendur einkaaðilum. enda verði þeini hjálpað til þess að geta staðið á eigin fótum. en ekki knésettir með ofsköttun og alls kyns ríkisafskiptum eins og nú er. Frjáls verzlun pg frjálst at- hafnafrelsi fyrir alla, þá inun vel fara. Mérdatt þetla (svona) i hug. SKRiI flug. hann hádegisverð á staðnum og skólinn bvrjar kl. 1.00. Nú er hann orðinn fluglæs og lítur varla upp úr bókunum. Sem dæmi um þá aðhlynningu sem börnin fá, má nefna að íhans bekk eru einungis átta nemendur sem allir eiga í ein- hverjum erfiðleikum með nám, i staðinn fyrir að í venjulegum bekkjum eru yfirleitt þetta 25- 30 nemendur á mismunandi stigi hvað námsárangur snerlir. Geta má nærri að ekki er hægt að sinna öllum þessum börnum sem skyldi. Mér finnst að allir skólar ættu að taka upp slíka deild því hún er ómetanleg hjálp, ekki aðeins fyrir börnin, heldur foreldrana og heimilin sem nú fá létt af sér miklum áhyggjum sem þau sáu enga íausn á áður. Það ættu fleiri skólar að taka upp „athvarf" eins og Austurbæjarskólinn. Crtu buxnalous 9 " ^ J /Jf » gM. *fff W y 'áÉ’ *•*£**' \r\S m. : •* > "" £ 14 Sf •;! I \ ;f ♦ Troðfull^ir búðir af nýjum vörum n • Gallabuxur • Denimvesti • Denimskyrtur • Kúrgkaskyrtur 'ÍU; . < ■m ::' \ ■ x.;.' Æ. á * ; V \ * 1 JS 1 j : ■ V 1 \ \ 3 Á að leyfa Íslendingum að horfa á útsendingar Kefla- víkursjónvarpsins? Janus Guðlaugsson iþróttakenn- ari: Já. ég held að það sé allt i lagi. Við getum horft á það þangað til við fáum jarðstöðina og getum valið úr fleiri útsendingum. Arni Einarsson athafnamaður: Ég segi já, en auðvitað meina ég nei. Gísli Einarsson frá Vestmanna- eyjum: Já, ég get ekki ímyndað mér að það hafi nein slæm áhrif á okkur, hvorki á málið eða menninguna. Við fáum jarð- stöðina einhvern tima og varla verður þá bannað að nota hana. Anna Hallgrímsdóttir. vinnur i verzlun: Já, auðvitað. Það er miklu skemmtilegra en íslenzka sjónvarpið og hefur miklu skemmtilegri þætti. Eyjólfur Magnússon rafvirki: Já. alveg hiklaust. Þegar við fáum sendingar frá öðrum iönduni þá held ég að það sé allt i lagi að hafa Keflavíkursjónvarpið. Varla verður lokað fyrir útsendingar á þeirri forsendu að það sé slæmt vegna tungumálsins. Kagnar Sigurjónsson. viniiur i Sigiildii : Já. tnér finnst þaö alveg sjálfsagt. Það er mikltt lietra efni t Keflavikursjönvarpimi. Þar'eru þieltir sem eru svo dýrir að is- lenzka sjónvarpið liefur ekki efni a að kaupa þá.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.