Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 18
LmVIi n Konnslan i hinum vinsælu cnsku- ■ lllJllMll námskcidum fvrir fullurðna hcfst fimmtudan 2.'!. scpt. ByrjcndafJukkur — Framhaldsflokkar — Samtalsf lokkar h.já Knnlcndinnum — Ferðalög — Smásófíur — ByKRÍnK tnálsins— Vcr/.lunarcnska SíðdcKÍstímar — kvöldtimar. Símar 10004 og 11109 (kl. 1-7) Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Innritun í síma 3-21-53 kl. 1—6 daglega Byrjenda- og framhaldsflokkar BALLETSKOLIBSS Skúlagötu 34 — 4. hœð Matreiðslumaður, kjötiðnaðarmaður eða maður vanur að úrbeina kjöt óskast Uppl. i síma 30420 eftir kl. 17 óskast strax i eftirtalin hverfi: Miðbœr BLABIB Uppl. í síma 22078 Umboðið í Njarðvík vantar blaðbera í Innri- Njarðvík. Upplýsingar í síma 2865 hjá Guð- finnu Guðmundsdóttur. mBIAÐIÐ SÍMI í MÍMI ER Kjöllm\vtt og tungumálanám. 10004 skemmtilegt (ícnc llackman og Liv l llmann scin Zandv og llanna. DACBLAOIU. MANUDACUK 27. SKPTKMBER 1976. Þú ert allt of gömul Austurbæjarbio: Zandy's Bride. Loikstjori: Jan Troell. AÖalhlutverk: Gene Hackman og LJv Ull- mann. Norska leikkonan Liv Ull- mann fer með aðalhlutyerkið í kvikmyndinni í Austurbæjar- bíói. Hlutverk hennar er mjög likt því sem hún lék í Vestur- förunum sem sjónvarpið sýndi fyrir nokkru. Þarna er Kristín komin aftur en nú heitir hún Hanna. Það á sinn þátt í því hve þetta hlutverk minnir á Kristínu að þessi mynd gerist við svipaðar aðstæður. Stritið er svipað og það kostar margan svitadropann að festa rætur í Ameríku. Hanna (Liv Ullmann) er ung kona sent lætur auglýsingu í blað þar sem hún óskar eftir að komast i sambandvið mann með hjónaband fyrir augum. Zandy Allan'(Gene Hackman) svarar auglýsingunni. Hann sækir konuefnið sitt til þorps sem er dagleið frá bæ hans. Hún er komin langan veg og hefur ferðazt mörg þúsund kílómetra leið. Þegar J)au svo hittast lizt Zand.v ekki of vel á konuefnið og heldur því fram að hún hafi sagt rangt til um aldur sinn. Emanuelle II — hispurs- laus, svo blótt ófram! — en öllu mó ofgera, jafnvel kynlífinu Stjórnubio: Emanuelle II Leikstjóri: Francois lacobetti, Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Um- berto Orsisi, Catherine Rivet. Ef þór tekst vel einu sinni —reyndu það aftur. Þetta hefur verið eitt helzta ,,mottó“ í kvikmyndaiðnaði Bandarikja- manna. Árangurinn hefur verið ákaflega misjafn, að ekki sé meira sagt. Já, misjafn hefur hann verið en kvikmyndin Guðfaðirinn hefur sannað að endurtekningin getur lika tekizt vel — standi hæfir menn að baki. Kvikmyndin Guð- faðirinn hlaut mjög góða dóma og því var sagan endurtekin oe GUÐFAÐIRINN II leit dagsins ljós. Sú mynd hlaut einnig mjög góða dóma. Þetta hafa Frakkar nú reynt. Á ofanverðu síðastliðnu ári sýndi Stjörnubíó kvikm.vndina Emanuelle við frábæra aðsókn. Nú, tæpu ári síðar, hefur Stjörnubíó hafið sýningar á Emanuelle II. Að sjálfsiigðu var húsið troðfullt ou áreiðanlega verður svo nicstu vikur. Leikstjórn hefur færzt úr höndum Just Jackin í hendur Francois Iacabetti. Tónlistina samdi nú Francis Lai. Leikarar eru aðrir nema Sylvia Kristel er enn í hlutverki Emanuelle — „konunnar. sem gerir það betur en aðrar konur og hefur meiri nautn af," eins og maður hennar. Jean. sagði i siðustu Emanuelle. Eg verð að viðurkenna að ég fór i Stjörnubíö með dálitilli varfærni. Kvikmyndun fyrri myndar Emanulle var fráhær — raunar hylting. Hvernig skyldi hala tekizt núv Sterkasta hlaupið í síðari kvikmyndina? Það verður að segja hverja sögu eins og hún er — Emanuelle II byggir allt siti á kvnlífi. Kynlíf og aftur kynlif. það er mottóið að baki öllu saman. En rýrir það myndina? Nei. siður en svo. Kynlíf er veigamikill þáttur mannlegs lífs — og þvi miður hefur hula forsmánar og tepruskapar hulið þennan mikilvæga þátt. svo mjög að re.vnt hefur verið að ýta honum til hliðar — á hak við. Á hispurslausan og lát- lausan hátt fjallar Emanuelle II um kynlif hjónakornanna Emanuelle og Jean. Það er fjölkbre.vtilegt — að ekki sé nteira sagt. Hjónalíf þeirra fellur alls ekki inn i þær reglur sem vestræn samfélög setja. Allt miðast við kynlif — jafnvel Emanuclle — falleg, hrífandi, ung kona, finnsl ykkur ekki? V lilið Emanudlc v;ir hispurslcysi. Skyldi tepru- skapur og yfirhorðskcnnd hafa Kitianticllc — ásainl inaniii sinuiii og konu scin hann hafði „gcrt það ineö" i sjónuni. Kn það var allt i lagi samkvænit þcim lögináliim cr þau lijónakornin lifðu cflir. L i. ’

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.