Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 4
I DACBLAÐIÐ. MANUDAGUR 27. SEPTEMBER 1976. Lögreglufréttir helgarínnor \ Velti stolnum bíl, próflaus og undir óhrifum Próflaus sautján ára piltur tók bifreió stjúpföðijr síns ófrjálsri hendi á laugardags- kvöld austur í Holtahreppi í Rangárvallasýslu. Hugðist hann fara í ökuferð ásamt félaga sínum. Ekki tókst betur til en svo að pilturinn velti bif- reiðinni sem er Cortina af árgerð 1967 og er hún talin ónýt. Piltarnir hlutu einhverjar skrámur en ekki umtalsverð Lögreglan ó eftir sauðfé og hestum meiðsli og voru fluttir til lækn- isins á Stórólfshvoli. Sam- kvæmt upplýsingum lögregl- unnar á Hvolsvelli lék grunur á að um ölvun hefði veHð að ræða og liggur nú fyrir játning ökumannsins um að svo hafi verið. Pilturinn, sem hafði ekki tekið ökupróf, verður nú svipt- ur rétti til þess að öðlast öku- skírteini í ákveðinn tíma. — A.Bj. illa leikinn. Var hann fluttur á slysadeild og kom í ljós að hann var mikið meiddur í andliti. Var nú tekið að leita árásar- mannsins og barst sá leikur alla leið austur á Þorlákshöfn. Hafði lögreglan á Selfossi verið beðin um aðstoð í málinu er Mjög harður árekstur varð á mótum Gullteigs og Laugateigs í fyrrakvöld. Rákust þar saman tvær utanbæjarbifreiðir og skemmdust báðar mikið. Ekki varð um slys að ræða á fólki að heitið geti. — DB-mynd Sveinn Þorm. Lögreglumenn í Arbæjarstöð fengu heldur betur að fást við húsdýr Reykvíkinga nú nm helgina. Á öllum vöktum eru ejn eða fleiri bókanir um viður- eign við húsdýr, bæði fé og hesta. Fjöldi kæra barst vegna ágangs þessa fénaðar og fellur það i hlut lögreglumanna að fjarlægja sauðfé og hesta í fyrstu atrennu og koma í hús eða girðingar unz næst í eigend- ur. — ASt. Árósarmaður handtekinn í Þorlókshöfn Til blóðugra átaka kom fyrir utan Hótel Borg á laugardag- inn. Veittist þar maður frá Stokkseyri að manni frá Isa- firði með þeim afleiðingum að ísfirðingurinn lá óvígur eftir frétzt hafði að árásarmaðurinn hefði flúið höfuðborgina. Fann Selfosslögreglan manninn í Þorlákshöfn og framseldi hann Iögreglunni í Reykjavík,— ASt. Tilraun til bonkaráns í Glœsibœ A laugardagsnóttina var gerð tilraun til bankaráns í Reykja- vfk. Það var á þriðja tímanum um nóttina að lögreglan fékk tilkynningu um málið og fór hún fljótt á vettvang. Er hún kom að útibúi Utvegs- bankans í Glæsibæ kom hún að manni inni i bankanum og var hann handtekinn. Ekki er ljóst enn í hvaða erindum maðurinn fór inn í bankann en málið er í rannsókn. — ASt. Svipuð œrsl og flösku- brot ó Hallœrisplaninu Mikil ærsl urðu enn um þessa helgi á Hótel tslands planinu, eða svokölluðu Hallærisplani á mótum Aðalstrætis og Austur- strætis. Er talið að þarna hafi verið 5—600 unglingar á föstu- dagskvöld og svipaður fjöldi á laugardagskvöld. Allt var vaðandi í glerbrotum er ró komst á. Jónas Jónasson varðstjóri á miðborgarstöð sagði að fjöldinn hefði verið nokkru minni en undanfarin helgarkvöld. Kvað hann ekki hafa verið um telj- andi ölvun að ræða en ærsl og ólæti. Meira var um unglinga á bílum en áður. Jónas sagði að meginhluti unglinganna hefði horfið á braut um eittleytið bæði kvöldin þá er strætisvagn- ar hætta að ganga en svæðið var undir eftirliti lengur fram eftir nóttu. — ASt. Réttarböllin í algleymingi: Níu „stútar" teknir í Rangórvallasýslu „Við tókum níu ökumenn grunaða um ölvun við akstur um helgina," sagði lögreglan á Hvolsvelli í viðtali við DB. „Það er nokkuð mikið á okkar mæli- kvarða og greinilegt að það þarf að kenna fólki að áfengi og bílar eiga ekki saman. Þessir ökumenn höfðu verið á réttar- dansleikjum. Það tíðkaðist víst hér áður og BÍLASÝNINGARSALIR í HJARTA BORGARINNAR - ALLIR BÍLAR í HÚSITRYGGÐIR Bflaskipti Bflar fyrir skuldabréf Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hádeginu ___________ r i 25252 I NÆG BÍLASTÆÐI 1BÍ L AM ARKAÐU Rl N Ncrettisgötu ms Toyota Mark II ’74 Toyota Mark II ’73 Toyota Mark II '72 Toyota Mark II 71 Toyota Carina '74 Toyota Carina 72 1.550 1.500 950 900 1.300 890 Toyota Corolla Coupe 74 1.100 Toyota Corolla 73 900 Toyota Corolla 71 750 Toyota Crown sjálfsk. 71 900 Toyota Crown 70 850 Toyota Crown station, ’68 420 Mazda 929 76 1.750 Mazda929 74 1.450 Mazda 818 74 1.250 Mazda 818 73 950 Mazda 616 74 1.250 Mazda 1300 73 900 Datsun 1200 73 820 Datsun 1200 72 720 Datsun 100A 72 730 Austin Mini 75 730 Austin Mini 74 600 Cortina 1600 XL 76 1.550 Cortina 1600 L 75 1.350 Cortina 2000 74 1.550 Cortina 2000 XL 74 1.650 Cortina 1600 XL '74 1.270 Cortina 1600 74 1.100 Cortina 1600 XL’72 750 Cortina 1600'71 600 Cortina 1300 71 520 Cortina 1300 70 420 Eseort 75 950 Eseort 74 800 Escort 73 650 Citroen CX 200.0 75 2.3 millj Citroen D.D. Super, 75 1.650 Citroen D.S. Special 73 1.300 Citrocn D.S. Speciai 72 1.100 Citroen D.S. Special 71 1.050 Citroen Ci.S. 74 1.150 Citroen (í.S. 73 950 Citroen G.S. 72 750 Citroen G.S. 71 600 Citroen Diana 74 700 Citroen Ami 8 75 1.090 Franskur Chrysler 160 72 700 Franskur Chrysler 180 71 700 Fíat 132 74 1.250 Fíat 125 P Station 75 950 Fiat 125 S 72 520 Fíat 125 S 71 480 Fíat 128 75 850 Fiat 128 74 730 Fíat 128 74 680 Fíat 128 7 3 620 Fíat 128 71 350 Fíat 128 70 350 Fíat 127 '75 800 Fíat 127 75 800 Fíat 126 75 600 Fiat 850 Sport 72 350 M. Benz 220 disil 73 2 millj M. Benz 250 71 1900 M. Benz 230 ’69 1300 M. Benz'280 SE '68 1500 M. Benz 250 S ’67 750 M. Benz 200 '68 1150 Morris Marina 74 900 Morris Marina 73 750 Volvd 144 74 1550 Volvo 145 station 73 1750 Volvo 1800 ES 72 1450 Volvo 142 70 800 Volvo Amason, '67 420 V.W. Passat L.S. 74 1.450 V.W. K-70’72 1.100 V W. Fastback 73 800 V.W. Variant 73 800 V.W. Variant 71 620 V.W. Fastbach 71 730 V..W. 1200 L (nýr) 75 1100 V.W. 1303 74 950 V.W. 1300 74 750 .V.W. 1200 L 74 900 V.W. 1300 73 650 V.W. 120073 630 V.W. 1300 72 550 V.W. 1300 72 500 V.W. 1300 71 450 V.W. 1300 71 380 Vauxhall Viva 74 900 Vauxhall Viva 72 550 Vauxhall Viva 71 450 Vauxhall Viva 70 300 Volga 73 700 Volga 72 650 Volkswagen Microbus (ný vél) 72 1250 - Saab 99 74 1800- Saab 99 74 1600 - Saab 96 74 1420 * Saab 99 70 850 - Saab 9672 900 - Sunbeam 1600 76 1200 - Sunbeam 1600 '75 1.050 - Sunbeam 1500 73 650 - Sunbeam 750 7 2 510- Sunbeam Hunter 74 950 - Hillman Hunter 72 600- Sunbeam Arrow 70 450 - Skoda Pardus 75 750 - Taunus Combi 73 1200 - Taunus 17 m Station 72 1200 - Taunus 17 m Station 71 Taunus 20 M 70 Taunus 17 M Station ’69 Taunus 17 M '67 Chevrolet Camaro m/öllu 74 2.3 millj. Chevrolet Nova 74 1750 - 750- 700- 480 - 350- Chevrolet Vega Station 73 1.050- Chevrclet Malibu 74 2jadyra 1850- Chevrolet Malibu 73 1450 - Chevrolet Monte Carlo72 165C - Chevrolet Malibu 70 1050 - Camaro 70 1300 - Dodge Challenger 73 1600 - Dodge Dart 72 1350 - Dodge Dart 71 1200 - Dodge Dart 70 950 - Plymouth Valiant 74 1850- Plymouth Duster 71 1250 - Plymouth Barracudq 71 Tilb. Plymouth Valiant 70 900 - Bucik Appollo 74 2.3 millj. Hornet '71 870 - Oldsmobile Tornado '68 1150 - Mercury Montego 74 Brougham 2.4 millj. Ford Granada 76 tilb. Ford Maverick 74 1800 - Ford Granada Station 74 2.2. millj. Ford Comet 74 1.750 - Ford Comet 73 1500 - Ford Capri 73 1450 - Ford Pinto Runabout 74 1450 - Ford Pinto Runabout '72 1000 - Ford Comet 72 1250 - Ford Torino 71 1100- Ford Galaxie 71 1350 - Ford Galaxie Station 71 1550 - Mercury Cougar 71 1350- Mustang 71 1300- Maverick 71 1000 - Ford L.T.D. 71 2ja dyra m/öllu Tilb. Mustang Mach I. 70 Tilb. Ford Country Sedan station ’69 950 - Mercury Montego ’68 680 - Ford Falcon ’64 240 - Blazer 74 m/öllu Blazer 74 Blazer 74 Blazer 73 Blazer 73 Scout 74 Wagoneer 74 8 cyl. Wagoneer 74 6 cyl. Wagoneer 73 8cyl. Wagoneer 73 6cyl. Wagoneer 71 8cyl. Wagoneer ’66 8 cyl. Bronco 74 8 cyl. beinsk Bronco 6 cyl. 74 Ilronco 6 cyl. 72 Bronco 8 cyl. 71 Bronco 8 cyl. ’66 Bronco 6 cyl. ’66 Willys 74 Willys ’66 Willys ’66 Land Rover dísil 75 Land Rover dísil 71 Land Rover b. m/ spili ' Land Rover dísil ’67 Landrover b. '65 Rússajeppi '59 2.600 2.400 2.200 1.900 1800 2.300 2.600 2.200 2.300 1.850 1450 800 . 1850 1800 1450 1300 800 650 1.600 580 350 Tilb 1050 68 550 500 350 280 Tovota Corolla C.oupé ‘76. ekinn K þús. km. Verð kr. 1600þús. Ásamt fjölda annarra bíla til sölu fyrr meira að menn létu sig ekki muna um að aka heim af réttarballi þótt þeir hefðu smakkað áfengi. Það gegnir allt öðru máli um slíkt athæfi í dag. Það eru breyttir tímar, um- ferðin er bæði orðin meiri, hraðari og hættulegri. Við höfum uppi allan viðbún- að til þess að reyna að koma í veg fyrir svona afbrot og höfum okkur til aðstoðar vegalögreglu- menn.“ — A.Bj. Konan í slysadeild, húsbóndinn í steininn Kalla varð til lögreglu og sjúkralið eftir átök milli hjóna í Rjúpufelli snemma í gærmorg- un. Hafði kastazt allalvarlega í kekki milli hjónanna og lauk með blóðugum átökum. Bæði voru þau ölvuð er lögreglan var til kölluð á áttunda tímanum um morguninn. Konan hafði þá hlotið andlitshögg og var blóðug mjög. Var hún flutt í slysadeild en húsbóndinn fékk gistingu i Hverfissteini. — ASt. Ölvun ú heimilum, sjoppum og víðavangi Mikil ölvun var víða um borgina um þessa helgi og hafði lögreglan í mörgu að snúast af þeim sökum bæði á heimilum fólks, við sjoppur og við veit- ingahús. Skakka þurfti leikinn a nokkrum heimilum vegna óláta og hávaða og í sumum tilfellum varð að flytja fólk í fanga- geymslur. Við sjoppu í Breið- holti þurfti að kveða niður hávaða af völdum drukkinna unglinga og fullorðinna manna sem ollu ónæði. Við Klúbbinn kom til átaka milli fólks sem stóð utan dyra og kom þaðan til flutnings á slysadeild af þeim sökum. — ASt. 19 teknir ölvaðir við akstur um helgina Nitján ökumenn voru teknir fyrir meinta ölvun við akstur i Reykjavík frá föstudegi til sunnudags. Þá var einn tekinn f.vrir sama brot á Akranesi. Minna var um ölvunarakstur um þessa helgi en oft áður og á átta lögreglustöðvum var enginn tekinn ölvaður við akstur. Þessir staðir voru Vest- mannaeyjar, Keflavík. Kópa vogur. Isafjörður. Borgarnes. Akurevri. Húsavík og Selfoss. — A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.