Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.09.1976, Qupperneq 5

Dagblaðið - 27.09.1976, Qupperneq 5
DACM.AfHÐ. MANUDACUR27. SEFTKMBER 1976. 5 Háskólakennarar kunna að grípa fil róttœkra aðgerða ..Háskólakennarar voru a'far óánægðir meö það hversu ríkið vildi litið ganga til móts við kröfur okkar. Þá teljum við að Kjaradómur hafi verið vilhallur í úrskurði sínum," sagði Haraldur Ólafsson lektor. Félag háskólakennara hélt nýlega fund þar sem það samþ.vkkti yfirlýsingu sem fjallaði um kjaradómsúrskurð frá því í sumar. Kemur þar fram að þeir hafa hug á róttækum aðgerðum. Félag háskólakennara telur að umboð fulltrúa fjármála- ráðune.vtisins til gagntilboða hafi verið svo takmarkað og gagn- tilboðið sjálft svo lítilfjörlegt og óhagganlegt að ógerlegt hafi verið fyrir FH að ná fram nokkrum verulegum breytingum. Kjaradómur reynzt hallur undir sjónarmið fjórmólaráðuneytis. Félag háskólakennara telur að þær litlu breytingar sem urðu á skipan i launaflokki hafi verið í litlu samræmi við óskir félagsins og lítt miðað í þá átt að koma á auknu samræmi innan Félags háskólakennara við aðra hópa innan Bandalags háskóla- manna. Hóskólastarfsmenn verða að vinna aukavinnu. Félag háskólakennara telur að færri muni sækjast eftir störfum við Háskóla tslands vegna skerðingar á raungildi launa háskólastarfsmanna. Óttast félagið að þessi bágu launakjör stefni gengi Háskóla Islands, sem vísindastofnunar í hættu. Æ fleiri háskólastarfsmenn neyðist til að leita sér launaðra auka- starfa til þess að komast af. Laun dósenta með lengsta starfsreynslu munu vera um 117 þúsund krónur í efsta þrepi. Þrep Bandalags háskólamanna eru 5 þar sem BSRB hefur aðeins 3 þrep sem menn geta fengið launa- hækkun. Dósentar hafa í hæsta þrepi 130 þúsund og" prófessorar í efsta þrepi 150 þúsund. -BA- Alþjóðlegur dansflokkur í heimsókn: SÝNIR DANSA FRÁ ÝMSUM LÖNDUM Alþjóðlegur dans og söngflokkur er væntanlegur hingað til lánds um þessa helgi en Tungað kemur flokkurinn fyrir milligöngu Flugleiða hf. og í sam- ráði við skólayfirvöld viðs vegar á landinu. Skipulagðar hafa verið sýningar í nokkrum skólum og verður hin fyrsta 27. september. Siðasta sýningin verður síðan á árshátíð íslenzk-ameríska félagsins, 2. október, en daginn eftir heldur flokkurinn utan. I þessum skemmtiflokki eru 7 dansarar, víðs vegar að úr heiminum og sýna þeir dansa frá heimalöndum sinum en dag- skráin, sem þeir flytja hér, nefnist „Gleði í hverju landi". Stjórnandi sýninganna er Her- manna Rottenberg sem veitt hefur flokknum forstöðu frá upphafi. -JB. Luis Llciaga. einn félaganna i dansl lokknum. er frá Puerlo Rieo og sýnir spamska dansa. Hann hefur sýnt með inörguin þekklum leikflokkum víða uin heiin. TEKINN INNAN ÞRIGGJA MÍLNA Sjötíu tonna eikarbátur. Krling- ur RK-65. var staðinn að ólögleg- um veiðum aðfaranótt laugar- dags, innan þriggja milna markanna við Ingólfshöfða. Málið var tekið fyrir í Vestmannaeyjum á laugardag. Ráðgert var að Krlingur kæmi lil Kyja uin klukkan þrjú á laugardag eiv þangað kom skipið ekki fyrr en um klukkan sjii. Ilafði |>að tafizt á leio siimi ao uusum |n i það tók þátt í leitinni að unga manninum. sem fórst í Brimurð. Dómur verður yæntanlega kveðinn upp i dag i Vestmanna- evjum. -A.Bj. lækjflrtoi'd s/j UTIÐ VIÐ A LÆKJARTORGI Við erum komnir á Lœkjartorg fyrir allar aldir og erum á staðnum unz rökkva tekur og í dag vekjum við athygli ykkar á: 3ja herb. risíbúð (ákaflega lítið undir súð) við Njáls- götu í fallegu járnvörðu timburhúsi. íbúðin er milli 70 og 80 ferm og er bæði verð og útborgun í algjöru lágmarki. 4ra herb. ibúð við Krumma- hóla. íbúðin er ekki alveg fullkláruð, t.d. vantar eld- húsinnréttingu. Þetta er íbúð sem þið ættuð að spá i. Við erum mcð teikningar hjá okkur og þegar þið komið segjum viðykkur verðið. Fullbúið raðhús með inn- byggðum bilskúr við Ósa- bakka. Húsið er á pölium og er hægt að gera litla íbúð á jarðhæðinni. Þetta er cign sem er alveg í sérflokki og við veitum eingöngu upp- lýsingar um hana á skrif- stofunni. LEITINNI LYKUR A LÆKJARTORGI liKkjtiriiirji ’/i fisteiinsili Hifnrstrsti 22 $.27133- 27151 Páll Gudjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr. Veitingohú/ið GAPi-mn Kvykjavikurvegi 68 Hafnarfirrti Simi 5 18 57 RÉTTUR DAGSINS GRILLRÉTTIR SMURT BRAUÐ Heitur og kaldur VEIZLUMATUR Við erum á móti Norðurbænum. Sendum heim NÆG BÍLASTÆÐI ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓnU/Tfl /4/allteitthvaö gott í matinn r,~huöur- STIGAHLIÐ 45^47 SIMI 35645 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental Sendum 1-94-9 URVALS NAUTAKJÖT Lœrisssteikur — bógsteikur Grillsteikur — T-bonesteikur Sirlonsteikur nautasnitschel 1250 kr. kg. naugagullach 1130 kr. kg. nautahakk 670 kr. kg. nautahamborgari 50 kr. stk nautamörbrad 1620 kr. kg. nautaroastbeef 1180 kr. kg. ATHl 1/2 nautaskrokkar tilbúnir í frystikistuna, 580 kr. kg Laugalœk 2 - Reykjavík - Sími 35020

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.