Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 22
DACBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1976. 2*> Framhald af bls. 21 3ja sæta sófi og 2 stólar til sölu. Lausir púóar og snúningsfætur. Voró kr. 50.000. Uppl. í sima 95-1352. Eldhúshorð óskast keypt, meó eóa án stóla. Uppl. í sima 19085. Vatnsrúm. tvíbreitt. vandaó og fallegt til sölu. blátt. stærð 2x1,80, gott veró. Uppl. 7 síma 40853 eftir kl. 5. Chesterfield sófasett. Til sölu á vinnustofu okkar vand- aó sófasett (Chesterfield). Tök- um einnig aó okkur klæóninar á eldri húsgögnum. Lítió í glugg- ann. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Oska eftir aó kaupa vel með farna eldhússtóla meó baki. Uppl. í síma 51413. Vegna flutnings eru borðstofuhúsgögn, hjónarúm og stóll til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23441 eftir kl. 5. Happy sófi! Sem nýr Happy sófi til sölu. Uppl. í síma 50526 eftir kl. 7. Til sölu hjónarúm með tveim náttborðum, fata- skápur, snyrtiborð meö spegli og servant. Selst saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. í sima 18164. Borðstofuskápur úr tekki til sölu, einnig stálfótur undir sjónvarp. Uppl. í síma 92-6026. Mjög ódýrt sófasett og svefnstóll til sölu. Uppl. í síma 92-1107. Hvíldarstólar. Til sölu fallegir þægilegir hvíldarstólar með skemli, tiivalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Tökunt einnig að okkur klæðn- ingar á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, simi 32023. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófaborð, vegghúsgögn, horn- skápur, borðstofusett, o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Egg- ertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Svefnhúsgögn. Odýr nett hjónarúm, svefnbekkir, Ivíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsþjónust- unnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Nýkomið piussáklæði í fallegum htum, klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adólfs-. sonar, Hverfisgötu 18kjallara, inngangur að ofanverðu. Sími 19740. Vel með farin frystikista, 250 lítra. til sölu. Uppl. i sírna 35050 eftir kl. 14. Vel með farin saumavél, Husqvarna 2000, til sölu. Uppl. i síma 43904 eftir kl. 5. Kafha eldavél til sttlu. Uppl. í síma 21428. Til siilu 260 lítra Bosch fr.vstikista og Elektrolux hrærivél með f.vlgihlutum. Uppl. í sínta 41842. I Sjónvörp i Sjónvarp til sölu. 18" skermur, verð kr. 60 þús. Uppl. i síma 74816 eftir kl. 19. Oska eftir að kaupa litsjónvarp. Uppl. i sima 34274. Ferðasjónvarp. Til siilu nýlegt .IVC-Nivieo ferða- siónvarp. 9". I2W/220V, innb.vggt loftnet. l.'ppl. t sima 21553. Hljómtæki 100 vatta. Til sölu 100 vatta bassahátalara- box með tveimur 15“ hátölurum. Uppl. í síma 26322. Til sölu Dual KA20 plötuspilari og útvarp. Uppl. í sima 75302. ERA plötuspilari. ERA-MK6 plötuspilari með SME 3009 armi og Pickering XV-15 hljóðdós til sölu á 65.000 kr. Upp- lýsingar í síma 32272. Til sölu 2ja ára stereosett, vel með farið og lítið notað, Pioneer gerð. Magnari SX-300 m/útvarpi (2x7 vött) plötuspilari, PL-15D. og 2 hátalarar, AX-300 (30 vött). Selst á aðeins kr. 60.000. Uppl. í síma 23321 eftir kl. 4. Vegna brottflutnings til sölu Pioneer PL-10 plötuspilari með Shure M-75 pickup, Iagle inter- national AA-6 magnari með innbyggðu sound effekt control 2x25 RNS, og 2 Dynaco A-10 50 vatta hátalarar. Ymist aukadót fylgir s.s. heyrnartól. Staðgreiðsla. Uppl. í sínta 10138. Margar gerðir stereohljómtækja. Verð með hátölurum frá kr. 33.630. Urval fei ðaviðtækja. verð frá kr. 4895. Bílasegulbönd fyrir kassettur og átta rása spólur. Verð frá kr. 13.875. Urval bila- hátalara, ódýr bilaloftnet. Músik- kassettur og átta rása spólur og hljómplötur. islen/.kar og er- lendar. Sumt á gömlu verði. P’. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Ferrograph-segulbandstæki. Til sölu er lítið notað 1V4 árs gam- alt Ferrograph 722H hágæða segulbandstæki. Selst á 230.000 kr. Tilvalið tækifæri fyrir skóla eða samtök. Uppl. í síma 32272. '----------------\ Hljóðfæri Stofuorgel: Harmoníum stofuorgel til sölu. Uppl. í síma 16239. Harmóníka óskast keypt, 40—120 bassa, einnig skemmtarinn. Uppl. í síma 75577. 1 Byssur Til sölu Winchester riffill cal. 243 nteð kíki, Díal Hensost 6x42. Uppl. í sírna 93-7241 eftir kl. Ljósmyndun Ahugaljósm.vndarar (ainatörar). Hja okkur fáið þið allt til m.vnda- gerðar, stækkara. 3 gerðir, stækk- unarramma 26+30 pappír, Agfa, Argenta, perur í myrkrastofur, þurrkara, klemmur, bakka, tanka, hitamæla, valsa, mæliglös o. fl. Og gleymið ekki okkar vinsælu fram- köllunarefnum, tilbúin löguð með íslcnzkum leiðarvlsi. Amatör, ljósmyndavöruverzlun, Lauga- vegi 55. Sími 22718. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Dýrahald 8 Vil taka á leigu pláss fyrir 4 hesta í vetur ásamt plássi fyrir hey í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 11294 næstu daga. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. 1 Safnarinn 8 Ný frímerki 22. sept. Umslög í miklu úrvali. Kaupið meðan úrvalið fæst. Kaupum íslenzk frímerki. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6, sími 11814. Notað kvenreiðhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 71121. Drengjahjól óskast, einnig þrihjól eða títiö tvihjól. Sinti 43424. S.L.O. 2ja gíra f jölskylduhjól til sölu, 10 ára áb.vrgð. Uppl. i sinta 25078 eftir kl. 16 á daginn. Einbýlishús. Vil kaupa einbýlishús i Kópavogi i vesturbæ. skipii á oinbýlishúsi i nágrenni Reykjavikur koma iil greina. Uppl. i sima 23993. Til sölu einbýlishús. og bilskúr á eignarlóð í 78 húsa skipulögðum byggðakjarna á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Utborg- un 5,5 milljónir sem má greiða á 20 mánuðum, eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. í síma 51475 a kvöldin. Bílaleiga Bílaleigan h/f auglýsir: Nýir VW 1200L til leigu án öku- manns. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins i Þverholti 2. Til sölu vel með farinn Fíat 127 árg. '74, ekinn 41 þús. km. með útvarpi og kassettutæki. Uppl. í síma 52638, eftir kl.7. Austin Mini árg. ’74 til sölu. Bíllinn er með mæla- borði. sportfelgum, átta rása segulbandi og útvarpi, ekinn 32 þús. km. Verð kr. 610 þús. Upplýs- ingar í síma 25408. Datsun 200-L Hardtop til sölu. Ekinn 44 þúsund krn. Góður bíll. Uppl. í sínta 71650 eftir kl. 8. Oska oftir Ford-vél, V-8 289 cc. Uppl. i sinia 95-3140 eftir kl. 8.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.