Dagblaðið - 27.09.1976, Page 27

Dagblaðið - 27.09.1976, Page 27
27 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUB 27. SEPTEMBER 1976. Utvarp Sjónvarp Útvarpið í kvöld kl. 20.30: Úr handraðanum Svorrir Kjartansson scr um l'r handrartanum, Útvarp kl. 19.40: Um daginn og veginn BÝSNA MÖRG VANDAMÁL HÉR í HEIMI „Eg mun ræða vítt og breitt uni vandamálin í heiminum en bau eru býsna mörg,“ sagði Guðntundur Þórðarson frá Jónsseli. Hann talar urn daginn og veginn i útvarpinu í kvöld kl. 19.40. ..Eitt þeirra vandamála sem tnikið er rætt unt hér heima er spilling æskunnar. En ef litið er til baka var sitt af hverju að gerast i þ.jóðfélaginu hér áður fyrr þegar aðeins var dreifbýl- inu fyrir að fara. Hefur eldri kynslöðin ekki alltaf hrist höf- uðið yfir þeirri yngri? Eg álit að fjölmiðlar hafi ekki svona ntikil áhrif á ungdóntinn eins og sifellt er talað um. Af erlendum vandamálum fjalla ég meðal annars unt starf- semi Sameinuðu þjóðanna. Til- efnið er ádrepan sem ritari samtakanna hélt yfir þingheinti fyrir skömrnu. á sitthvað fleira ntun ég ntinnast en ætla ekki að tíunda það neitt frekar nú. Ætla að eiga það til góða í pokahorn- inu." _ KL Guðinundur Þórðarson frá Jónsseli rabbar uin daginn og voginn i útvarpinu i kviild kl. 19.40. I)B-inynd: Árni Páll. Forsöngvari ó „Ciuðmundur Jónsson bregður sér í gervi forsöngvara á 19. öld og syngur tvo sálma sem samdir voru á 19. öld af bændunum Bene- dikt Jónssyni á Auðnum og Sig- tr.vggi Helgasyni á Hallbjarnar- stöðum í Revkjadal," sagði Sverrir Kjartansson sem sér um þáttinn Ur handraðanum. Sálntar þessir eru úr handbók forsöngvara sem Sigtr.vggur handskrifaði eftir öðru riti. I bók- inni er að finna ýmsar athuga- semdir og leiðbeiningarog er hún f.vrir ýmsa hlutimerkileg.Talið er að hún sé ekki bein endurritun heldur hafi Sigtryggur skrifað sálmana eins og hann vildi sjálfur hafa þá. Þeir Benedikt og hann skrifuðust á um það á hvern hátt bezt mætti breyta. Að öðru leyti er uppistaða þátt- arins áframhald af fyrra þætti Sverris um starfsemi karlakórs- ins Þryms á Húsavík með við- tölum við sömu menn: Séra Friðrik A. Friðriksson, Benedikt Jónsson, sonarson Benedikts á Auðnum, Hjört Tryggvason, sonarson Sigtryggs á Hallbjarnar- stöðum, Jóhann Ilermannsson og Birgi Steingrimsson. EVI Hér getum við séð hvernig sálmarnir voru handskrifaðir hér áður. en tvo af þessum sálmum mun Guðmundur syngja er hann bregður sér í gervi forsöngvara á 19. öld. DB-mynd Arni Páll. g Útvarp i Mánudagur 12.00 Daí*skráin. Tónleikar. Tilkynn- injíar. 12.25 VeðurfreKnir ok fréttir. Tilkynn- in«ar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn ólafur Jóh Sijíurðsson íslenzkaði. Óskar Halldórsson les (13). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 P'réttir. Tilkynnin«ar.. (16.15 Veðurfrefínir). 16.20 Popphom 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðinf'u sina (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynninsar. 18.45 Veðurfref»nir. Dafjskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mól. Iielgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðmundur Þórðarson frá Jónsseli talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Úr handraAanum. Sverrir Kjartans- son fjallar aftur um starfsemi karla- kórsins Þryms á Húsavík og ræðir við stjórnendur og kórfélaga. 21.15 Ballettsvíta eftir Atla Heimi Sveins- son úr leikritinu „Dimmalimm". Sinfóníuhljómsveit Islands leikur: höfundur stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýðingu sína (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. BúnaAarþáttur: Úr heimahögum. Gestur Sigurjónsson hreppstjóri á Dunki í Hörðudal segir frá í viðtali við Gísla Kristjánsson. 22.35 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Johannes Brahms. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. . 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les fvrri hluta ..Sögunnar af vængjuðu hestunum“. sem Erla skáldkona skráði. Tónleikar kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00. Sjónvarp . Mánudagur 27. september 20.00 Fréttir og veAur. 20.30 Auglýeingar og dagekré. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 SkemmtiforA é vigvöMinn. Arlpilu leikrit eftir spænska rithöiuudim. Fernando Arrabal. Leikstjóri Miehael Gibbon. Aðalhlutverk Dinah Sheridan og Graham Armitage. Leikurinn gerist á styrjaldartímum. Hjón af yfir- stétt fara i skemmtiferð til sonar síns. sem gegnir herþjónustu I fremstu vlg- linu. Leikritið hefur verið sýnt I Is- lenskum leikhúsum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 A slóAum Sidney Nolant. Orson Welles lýsir málverkum ástralska list- málarans Sidne.v Nolans og segir sögur. sem eru tengdar myndunum. Þýðandi Jón (). Kdwald 22.30 Dagakrárfok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.