Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 6
I) DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 27. SEPTEMBER 1976. r~TILBVNAB Í 3 HÍN.! FASSAMYMBim — QFIiÐ I 1AMG3NIJ — Ljósmyndastofa AMATÖR BYRJENDANÁMSKEIÐ Japanski þjálfarinn Naoki Murata 4 DAN þjálfar í öllum flokkum. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3—22. SKÆRULIÐAR FRÁ ÍRAK RÁÐASTINN í DAMASKUS — áttu að fœra bardagana í Libanon inn í Sýrland, að sögn Sambandið milli yfirmanna Baatistaflokkanna i Sýrlandi og trak er nú rafmagnað og gæti leitt til stríðs milli landanna þá og þegar. Orsök þessa er að fjórir skæruliðar frá trak réð- ust í gær á hótel í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. Þrír af skæruliðunum náðust lifandi eftir árás þeirra. Þeir komu fram í sjónvarpi í Sýrlandi í gærkvöld, aðeins nokkrum klukkustundum eftir handtökuna. Þar lýstu þeir því yfir, að þeir kæmu frá her- búðum í trak og hefði verið falið það verkefni að færa bar- dagana í Líbanon yfir til Sýrlands. Mennirnir þrír, sem lentu í skotbardaga við sýrlenzka hermenn, sögðust tilheyra írökskum skæruliðahópi sem kallaði sig „Svarta júní“. Það var einmitt í júní, sem sýrlenzkir herir héldu inn í Líbanon til að aðstoða hægri- menn í landinu við að berja á vinstrimönnum. Nafn flokksins minnir nokkuð á hreyfinguna „Svarta september", sem var stofnuð eftir að Hussein Jórdaníukonungur hreinsaði land sitt af Palestínuskæru- liðum haustið 1970. Mennirnir þrír sögðu að „Svarti júní“ væri hluti af A1 Fatah sem lýtur stjórn Yass- ers Arafats. —Talsmaður Palestínuskæruliða í Beirút neitaði í gærkvöld, að þeir ættu nokkurn hlut í árásinni á hótelið í Damaskus. I þessari árás létu fjórir hótelgestir lífið auk eins árásarmannsins. Líbanon: Viðrœður Sarkis og Jumblatts án árangurs Bílastœði á lóð Hitlers Bandariski herinn i Vestur-Þýzkalandi hefur brýna þörf fyrir fieiri hilastæoi. Til að baúa úr þeirri þörf hefur verið hafizt handa um að fjarlægja rústirnar af höfuðstöðvum Adolfs Hitlers i Obersalzberg við Berehtesgaden. Bandariski herinn tók lóðina hernámi strax eftir siðari heimsstyrjöldina en það er ekki fyrr en nú. að siðustu rústirnar eru fjarlægðar. JÚDÓDEILD ÁRMANNS ÁRMÚLA 32. BALLETTSKÓLI EDDU SCHEVING Skúlagötu 34. — forsetinn hefur snúið sér að myndun ríkisstjórnar Hinn nýi forseti Libanons, Elias Sarkis, er nú talinnhafa gefizt upp I bili á að reyna að stöðva bardaga i landinu, en hafi nú snúið sér að því að reyna að mynda nýja rikisstjórn. Sam- kvæmt opinberum upplýsingum ræddi Sarkis í gær við Kamal Jumblatt yfirmann vinstrimanna um vopnahlé. Sömu upplýsingar herma, að viðræður þeirra Jumblatts og Sarkis hafi engan raunverulegan árangur borið. Að minnsta kosti hristust og skulfu nokkrir borgar- hlutar Beirút i gærkvöldi í mikl- um sprengingum. Þá eru leyni- skyttur sagðar hafa verið á ferli á llnunni, sem skiptir borginni milli hægri-og vinstrimanna. Kennsta hefst I byrjun október Innritun og upplýsingar I síma 43350 kl. 2 — 5 e.h. Framhaldsnemendur, hafið samband við skólann sem fyrst. kaupanda að Chevrolet Blazer ’7J—'74. sem mætti greiðast að fullu á 10—12 ntánuðum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.