Dagblaðið - 09.10.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 09.10.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER 1976. 17 Langholtsprestakall: Barnasanikoma kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta kl. 2 síðdegis. Séra Árelíus Níelsson. DigranesprestakalhBarnasamkoma í safnaðar- húsinu við Bjarnhóiastfq kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta í Kópavo>»skirkju kl. 2 síðdes- is. Fermins. ÁltarisRanRa. Séra Þorbergur Kristjánsson Kársnesprestaks!!: Barnasamkomna í Kárs- nesskóla kl. 11 árdonis. Sé»*a Árm Pálsson. Árbæjarprestakall: Bai nasamkoma i Arh-'ejar- skóla kl. 10.30 árdegis. GuðsJ^jónusta i skólanum kl. 2 siðdeííis. ÆjskulýðsfélaKsfund- ur á sama stað k!. 20.30 siðdeKÍs. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 siðde^is (kirkjudaKurinn). Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. BarnaKuðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Eiginmaður minn, ÓlafurJóhannesson Bónstöðinni Shell v/Reykjanesbraut, Skriðustekk 29, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju mánudaginn 11. október klukkan 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkað en þeim sem vildu minnast hans er bent á Byggingarsjóð Breiðholtskirkju. Fyrir mína hönd, barna, foreldra, tengdabarna, barna- barna, og annarra vandamanna Thora Hammer Jóhannesson. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 síðdegis. Séra Hreinn Hjartar- son. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2 síðdegis. Séra Karl Sigurbjörnsson. Land- spftalinn messa kl. 10 árdegis. Séra Karl Sigurbjörnsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Óskar ólafsson. Fermingar- messa kl. 2 eftir hádegi. Báðir prestarnir. Bónstöðin Shell v/Reykjanesbraut verður lokuð vegna jarðarfarar Ólafs Jóhannessonar mánudaginn 11. okt. FÉLAG STARFSFÓLKS í VEITINGAHÚSUM Óðinsgata 7 - Simi 19565 Hér með auglýsist eftir uppástungum til kjörs fulltrúa á 33. þing Alþýðu- sambands Islands. Stungið skal upp á 4 aðalfulltrúum og 4 til vara. Hverri uppástungu skulu fylgja meðmæli minnst 40 félagsmanna. Uppástung- um skal skilað á skrifstofu félagsins Óðinsgötu 7 í síðasta lagi kl. 16.00 mánudaginn 11. október 1976. Stjórn F.S.V. Séra Auður Eir Vilhjólmsdóttir Prestskosningarnar i Há- teigssókn eru á morgun. Skrifstofa stuðningsmanna séra Auðar: Skipholt 37 símar 81055 og 81666. Takið þátt í kosningunni og komið snemma á kjörstað i Sjómannaskóianum. Stuðningsmenn Lögbirtingablað og Stjórnartíðindi hafa flutt skrifstofur sínar að Hverfis- götu 21, inngangur við hliðina á Þjóð- leikhúsinu. Dóms- og kirkjumálaróðuneytið 6. október 1976. sölu Honda Civic árgerð 1976, ekin 27 þús. km. Til sýnis í sýningarsal okkar. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12-18. Sími 25252 Dómkirkjan: Messa kl. 11. Ferming og altaris- ganga. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Ferming og altarisganga. Séra Þórir Mephensen. Banasamkoma kl. 10.30 í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Séra Þörir Stephensen. Hjálpræðisherinn: Laugardagaskóli í Hóla- brekkusköla kl. 14 siðdegis í dag. Á morgun kl. 11 árdegis helgunarsamkoma. Kl. 14 síð- degis sunnudagaskóli Kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Brigader Ingibjörg og óskar Jóns- son stjórna og tala. Frú Major Katarine Árskóg frá Danmörku tekur þátt i samkomu dagsins. Mikið um söng og vitnisburð. Allir velkomnir. Skemmtistaöir borgarinnar verða opnir til kl. 2 laugardagskvöld og 1 á sunnudagskvöld. Röðull: Stuðlatríó skemmtir. Klubburinn: Hljómsveit Gissurar Geirs og Eik skemmta laugard. Eik og diskótek sunnudag. Ingólfscafé: Hljómsveit Garðars Jóhannes- sonar. Hótel Borg: Hljómsveit Hauks Morthens. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Skipholl: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Sigtún: Pónik og Einar. Glæsibær: Stormar skeminta. Leikhúskjallarinn: Skuggar skemmta. Óöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Puiidir Kvenfélag Kópavogs Fundur verður i efri sal félagsheimilisins, fimmtudaginn 14. október kl. 20.30. Mætið stundvfslega. Stjórnin. Ljósaperur boðnar i Kópavogi í dag og á morgun ganga Lionsmenn í Kópavogi i hús kaupstaðarins og bjóða ljósaperur til sölu. Bjóða þeir poka með ótal perum fyrir 1000 krónur. Þetta gera Lionsmennirnir í fjár- öflunarskyni, en í vetur ætla þeir sér eins og undanfarin ár að safna fé sem þeir síðan verja til líknarmála. Öll er þessi vinna þeirra unnin í sjálfboðavinnu og heita þeir á Kópavogsbúa að leggja þeim lið í fjáröflun- inni. ASt. Til sölu ísskápur, Candy þvottavél og Silver Cross barnavagn. Á sama stað óskast létt skermkerra. Uppl. í síma 74928. Hesthús. Til sölu eru 2 pláss í hesthúsi í Víðidal. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Hesthús 30694“ fyrir 13. þ.m. Narva þurrkari fyrir efnaiaug eða þvottahús til sölu. Uppl. í síma 92-1838 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nýlegt 24 tommu Nordmende sjónvarps- tæki í skáp í fullkomnu lagi. Einnig sem ný spönsk tvíhleypa, 12 caliber, 3 tommu magnum. Uppl. í síma 83270 og 72159 í dag og næstu daga. Til sölu miðstöðvarketill 20 ferm með olíubrennara og heitavatnsspiral, sambyggð ein- ing, sérlega vandaður, 80% nýtni, notaður í 5—6 ár. Uppl. í síma 19157. Spiralketill, mjög nýlegur frá Sigurði Einarssyni, ásamt tveimur Balan Gosset dælum til sölu. Uppl. í síma 51127. r 1 Verzlun - ^ Kaninupelsar, loðsjöl (capes) og treflar. Skinna- salan Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri, sími 15644. Kópavogsbúar. Mánaðarbollarnir komnir. Hraun- búð. Hrauntúngu 34. Hvað fæst í Kirkjufelli? Vinsælu hollenzku steinstytt- urnar komnar aftur. Skírnar-, fermingar-, brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti, servíettur, kort og gjafapappír. Kristilegar hijom- plötur, kassettur og bækur. Margt fleira forvitnilegt. Verið vel- komin í Kirkjufell í Ingólfsstræti 6. Hvað segja stjörnurnar V Spáin gildir fyrir mánudaginn 11. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Líkur eru á einhverju mjög óvænt»i. I dag er frekar mælt með samskiptum í gegnum bréf helduren auglili til auglitis. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Mjög viljasterk persóna reynir að þröngva skoðunum sínum upp á þig, og verður mjög ergileg e£ þú samþykkir ekki. Samt sem áður ertu ekki líklegur til að láta tala þig inn á hvað sem er. Hrúturinn (21. marz—20. apríl):Einhver deila kemur upp á milli vina. Láttu ekki blanda þér í málið. Það mun| leysast af sjálfu sér innan tíðar. Gættu heilsu þinnarf vandlega. Nautið (21. apríl—21. maí): Þetta er mjög tilfinninga- næmt tímabil fyrir þig. Frestaðu fundum og stefnumót- um með ókunnugum um nokkra daga. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Listrænir hæfileikar ættu að njóta sín vel í dag. Þú finnur hjá þér hvöt til að skapa eitthvað sérstakt. Þú munt finna margt sameiginlegt með nýjum vini. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Fréttir af gömlum vini munu bæði koma þér á óvart og gleðja þig. Allt virðist mjög hlynnt ástinni um þessar mundir og þeir sem eru giftir ættu að öðlast enn betri skilning hver á öðrum. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Heimsókn eða simtal frá gömlum vini mun gleðja þig mjög. Fréttir af kunningja þínum berast eftir óvenjulegum leiðum, og hafa yfir sér hálf leyndardómsfullan blæ. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver þér nákominn þarfnast huggunar þinnar og ráðlegginga. Horfur I atvinnulífinu. virðast vera aðalumræðuefni fjölskyld- unnar núna. Einhver ágreiningur kemur upp I þeim efnum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Nú er heppilegt að fara i gang með framtíðaráætlanir og annast fjármálin.. Málefni barna munu taka mikinn tíma. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): b,innver otund liggur i loftinu. Gætn þess að ræða einkamál þín ekki við hvern sem er. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú hefur longun til aó hefna þín fvrir gömul sárindi. Það mun þó hafa óþægi legar afleiðingar i för með sér. Gættu vandlega að peningaútlátum í dag. Steingeitin (21. des—20. jan.): Gættu þin á af- skiptum fólkb sem er ineð nefið niðri i öilum þinum áætlunum. Bréf mun færa þér gleðilegar fréttir. Afmælisbam dagsins: Þér vegnar mun Detur i sam- skiptum við erfiða persónu og fjölskyldulífið reynist: auðveldara en áður. Taktu til þín ráðlergingar sér-, fræðinga um fjármálin. Mikillar gætni er þörf. Ástalífið blómstrar en mun þó ekki hafa neitt varanlegt I för með sér. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og mari- neraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf., Hafnarbraut 6, Kópavogi. Körfuhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, kringlótt reyr- borð og hin vinsælu teborð á hjól- um fyrirliggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Öska eftir ódýrri, notaðri barnaleikgrind. Uppl. í síma 38093. Fyrir ungbörn Góður barnabílstóll óskast. Uppl. í síma 31016. Óskum eftir að kaupa notaðan en vel með farinn kerru- vagn. Uppl. í síma 30590 laugar- dag. Nýsviðnar lappir. Sviðalappir til sölu á Klapparstíg 8 (á horninu á Klapparstíg og Sölvhólsgötu) alla virka daga frá 19—22 og helgidaga frá 14—22. Fatnaður Pelsinn, Njálsgötu 14. Vorum að opna. Bjóðum kiðlinga- kanínu-marmot- og táningapelsa á mjög hagstæðu verði og með greiðsluskilmálum. Ath. Opið alla virka daga frá 12—18 e.h. og laugardaga frá 10—12 f.h. Pels- inn, Njálsgötu 14. sími 20160. 1 Óskast keypt D Oska eftir glerskurðarhníf, hornaþvingum og ýmsum loft- verkfærum. Uppl. í síma 51899. Öska eftir að kaupa teppi, 20 fm, einnig notaða eldavél. Uppl. i síma 82156. Oska að kaupa 6—8 kw rafmagnshitatúpu. Uppl. i síma 12191 milli kl. 18 og 20 mánudag 11. okt. Til sölu amerískt baðborð, notað eftir eitt barn, mjög vel með farið. Verð kr. 12.000. Uppl. í síma 44272. Oska eftir að kaupa notað barnarúm. Uppl. í síma 18938. ,Húsgögn Gömul svefnherbergishúsgögn (hnota) til sölu, þrísettur klæða- skápur. Seist saman eða í sitt hverju lagi. Uppl. í síma 12619 eftir kl. 14. Vel með farið Flórída svefnsófasett til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 41937 milli kl. 4 og 9. Sessalon til sölu, kjörgripur ættaður norðan af Akureyri, klæddur með bláu plussi. Ath. Ekki eftirlíking. Bólstrun Karls Adólfssonar, Ilverfisgötu 18. sími 19740, inn- gangur að ofanverðu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.