Dagblaðið - 09.10.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 09.10.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. OKTÖBER 1976. Framhald af bls. M Tvíbreiður stofusófi, svefnstóll, sófaborð, vandað skrif- borð og gömul Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 37503. Svefnhúsgögn: Svefnbekkir, svefnsófar, hjónarúm. Sendum í póstkröfu um lant allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar Larig- holtsvegi 126, sími 34848^ Til sölu er nýlegur, grænn svefnstóll frá Svefn- bekkjaiðjunni, lítilsháttar gallað- ur, selst á kr. 15.000.- Uppl. í síma 99-3718 og 85608. •Til sölu dönsk 70—80 ára gömul borðstofuhúsgögn úr dökkri eik, borð og 6 stólar með háu baki og stoppuðum sætum og bökum og tveir útskornir skápar. Uppl. í síma 81548. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, Sófaborð, vegghúsgögn, horn- skápur, borðstofusett, o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Egg- lertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, stmi 85180. 1 Heimilistæki t Amerísk þvottavél, lítið notuð, til sölu, mjög góð) þvottavél. Uppl. í síma 53526. Stór þvottavél óskast. ■Uppl. í síma 4243 Blönduósi eða tilboð sendist til DB merkt „Þvottavél 30662.“ I _ Sjónvörp Sjónvarp. Nýtt óupptekið 24“ sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í slma 13838. Óska að kaupa sjónvarpstæki með 12 tommu skermi fyrir 12 volta straum. Uppl. í síma 75984 eftir kl. 19. Hlj'ómtæki Til sölu 210 'vatta Peavy söngkerfi með 6 sjálfstæðum rásum, og reverb á hverja rás. einnig 4 lausir 50 watta, 12 tommu hátalarar og 100 watta bassabox með tveim 15 tommu hátölurum. Greiðsluskil- málar ef óskað er. Uppiýsingar í síma 26322 í hádeginu og milli kl. 19 og 20. Hljóðfæri Harmóníka óskast keypt, 40—120 .bassaf, einnig skemmtarinn. Uppl. I síma 75577. Nýlegt rafmagnsorgel óskast til kaups strax. Simi 51744 aðallega á kvöldin. Sako—Mossberg: Til sölu nýr Sako cal. 243 Sporter, einnig Mossberg haglabyssa 3ja tommu magnum, 3ja skota. Uppl. í síma 72354 eftir kvöldmat. 1 Ljósmyndun 8 mm véla- og kvikmyndaleigan._ . Leigi kvikmyndasýningárvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid' ljósmyndavélar. Sími 23479' (Ægir). 1 $ Bátar i Bátavél tii sölu, nýuppgerð 24 . hestafla Buch Diesel bátavél með skrúfubúnaði, verð 300 þús. Uppl. í síma 52486. II Dýrahald í) Af sérstökum ástæðum e. til 7 hesta hús í Kópavogi. Uppl. í síma 15731 eða 52132. Ætli þessi Rocky O’Freak sé eitthvað tengdur eiturlyfja- smyglurunum? © PIB ctPiMum Eða er allt önnur skýring til? BÍÐUM VIÐ! Þær eru á kraftmiklum bíl. Þær eru 1 feluleik við okkur Aftur á tollveginum. Rikisbifreiðar eru viðbúnar. Beinttil Altonvilla A meðan kemur mikið hlaðinn I sendibíll inn á meðal bilanna. Tracy tekur eftir honum.1 Hvað gerist nú? I Safnarinn D Nýkomnir verðlistar 1977. Afa, lille Facit, Michel, Borek, Zumstein, Sieg o.fl. Lindner Islands Album complett kr. 7.270. Lýðveldið kr. 4.780. Viðbótarblöð fyrir árin 1972-73-74-75. Kaupum ísl. frimerki. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6, sími 11814. I Fasteignir D Til sölu 2ja herbergja ibúð á 3. hæð að Túngötu 20, ísafirði. Otborgun -3 milljónir. Uppi. í síma 94-3695. Honda350 SL árg. ’72 f góðu standi til sölu. Uppl. í síma 41848. Bílaleiga Bíialeigan h/f auglýsir: Nýir VW 1200L til leigu án öku- manns. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum e.vðublöðum fá auglýs- cndur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholli 2. Opeí Kapilan '63 til sölu ásamt varahlutum, skoðaður ’76. Uppl. í sima 12694. Opel Rekord station árg. ’64 til sölu, á góðum sumar- dekkjum, góð nagladekk og 2 vélar fylgja, einnig er til sölu Benz 220 S árg. ’63, skoðaður ’76. Uppl. í síma 41937 milli kl. 4 og 9. Fiat 850 sport til sölu. Uppl. í síma 44752. 2 stk. Cosmic felgur með snjódekkjum, alternator og cutout i Chevrolet til sölu. Uppl. í síma 41848. Cortina árg. ’70 í góðu standi til sölu, hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 44319. Fiat 125 Special, Itaískur, árg. ’72 til sölu, sjálf- skiptur, mjög vel útlítandi. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 92-2745, Kefl. Tilboð óskast í Benz 220 S árg. '61. Gangfær en ekki á núm- eri. Uppl. f síma 84849. Rambler station árg. ’67 til sölu, fallegur og góður bíll. Nagladekk á felgum og útvarp fylgja. Skipti á minni bfl mögu- leg. Uppl. í síma 43785. Cortina 1300 árg. ’73 4ra dyra með útvarpi og kassettutæki til sölu. Uppl. í sfma 51899. Peugeot 404 árgerð 1970 til sölu með bilaðri dísilvél. Tilboð óskast. Uppl. f sfma 52595. Óska eftir V8 Chevrolet vél. Uppl. í síma 81704 milli kl. 7 og 10. Cortina árg. ’69 til sölu, bfll f mjög góðu standi. Uppl. f síma 71824 eftir kl. 6. Cortina 1300 árg. ’71 til sölu, skipti möguleg á ódýrari bfl. Uppl. í síma 53651 eftir kl. 19. Volvo — Citroen. Vil kaupa Volvo 144 árg. ’70-’72. Á sama stað eru til sölu 4 negld snjódekk á felgum fyrir Citroön DS. Verð 50 þús. Uppl. í síma 42641. Til sölu glæsileg bifreið, Ford Torino GT ’71, 8 cyl. 351 cub. Clevend, sjálfskipt, vökvastýri, útvarp og góð dekk. Skipti mögu- leg. Uppl. í símum 83268 og 34634. Volvo Duet árg. ’64 til sölu nokkuð ryðgaður. Uppl. í sfma 74716. Taunus 20 M árgerð ’65 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl.ísíma 72021. Góður bíll: Til sölu mjög góður Fíat 125 Special, árgerð 1970. Utvarp, nagladekk og ný áklæði á sætum. Uppl. í síma 83915. Escort ’74 f toppstandi til sölu, útvarp, segul- band og negld snjódekk fylgja, skipti á 3—400 þús. kr. bíi koma til greina. Uppl. f síma 44249 eftir klukkan 18. Til sölu Dodge GTS árg. '70, 2ja dyra. Hardtop V-8, 340 cub, 4 hólfa, sjálfskiptur. splittað drif. bíll í mjög góðu lagi., Éinnig er til sölu Chrysler - station árg. 68 8 manna, skipti á bíl er þarfnast lagfæringar koma .til greina. Uppl. i síma 85991. Bílar, vinnuvélar og varahlutir:_ Utvegurn notaðar úrvals bifreiðar og vinnuvélar frá Þýzkalandi og víðar að, ásamt varahlutum. Tökum allaj- uerðir bifreiða og vinnuvéla f umboðs- sölu. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Bílavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af ódýrum og góðum varahlutum f flestar gerðir bifreiða. Reynið viðskiptin. Opið alla daga og einnig um helgar Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sfmi 81442. Tvéir Willys jeppar til sölu árg. ’55 og ’46, þarfnast lagfæringar. Uppl. f sfma 74619 eftir kl. 19. Skuldabréf: Vil selja Citroen DS 21 árg. ’71—'72 gegn f asteignatrvggðu skuldabréfi, t'il 3ja—5 ára. Uppl. í sfma 85262 eftir klukkan 7 á kvöldin. Til sölu Datsun 1600 árg. ’71. Upplýsingar í sfma 37753. Vagn og vél, bifreiðaverkstæðið Blesugróf 27. Alhliða viðgerðir á bifreiðum Sfmi 86475. Bílavarahlutir v/Rauðavatn auglýsa. Höfum notaða varahluti f Chevrolet Impala, Chevrolet Nova, Chevro- let Belair, Ford Comet, Taunus Í7M, Taunus 12M, Rambler Classic, Daf. Moskvitch. Skoda, Opel Kadett, Opel Rekord, Cortinu, Ffat 850, Ffat 600, Vaux- hall Viva, Victor, Velux árg. '63—’65. Citroén Ami. VW 1200 og 1500. Saab og Simca. Uppl. í sima 81442.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.