Dagblaðið - 09.10.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 09.10.1976, Blaðsíða 23
23 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER 1976. Sjónvarp d Utvarp — Sjónvarp kl. 18.00 annað kvöld: HINN LANGÞRÁÐI PALLI ER KOMINN ÚR SVEITINNI Sirrý stjórnar barnatímanum og ferst það vel úr hendi. Nú er Stundin okkar byrjuð á nýjan leik, fyrsta stund haustsins var s.l. sunnudag. Öllum til mikillar ánægju er Palli kominn heim úr sveitinni. Nú hefur verið tekinn upp nýr háttur í stundinni. Fyrri hluti hennar er aðallega ætlaður litlu börnunum og síðari hlutinn er frekar við hæfi þeirra sem komnir eru til vits og ára. í fyrri hlutanum verður saga úr Myndabókalandi Thorbjörns Egners og sýnd teiknimynd um Mojda moldvörpu. I síðari hlutanum verður rætt við krakka, sem voru í skólagörðunum í sumar og verða þeir spurðir um uppskeruna. Þá verður sýnd teiknimynd um Pétur og loks er stutt leikrit sem heitir Halló krakkar. Umsjónarmenn eru Her- mann Ragnar Stefánsson og Sigríður Margrét Guðmunds- dóttir. Upptökustjóri er Kristín Pálsdóttir. -A.Bj. V Palli er afar vinsæll bæði meðal barna og fullorðinna. / Sjónvarp annað kvöld kl. 20.35: Davíð hittir gamla skólafélaga Da\íð vinur okkar Copperfield er á dagskrá sjónvarsins kl. 20.35 annað kvöld. í síðasta þætti rættist heldur betur úr fyrir honum, þegar hann fann frænku sína, Betsy Trotwood. Hún kemur honum til mennta hjá Wickfield lögmanni og þar kynnist hann bæði Uria Heap. skrifara hans og Agnesi dóttur Wickfield. Annað kvöld segir frá því þegar Davíð er orðinn uppkominn og hittir gamla skðlafélaga sína, Steerforth óg fleiri. Davíð stundar lögfræðinám hjá Spenlow lögfræðingi og þykir nokkuð efni- legur. Honum er boðið i samkvæmi þar sem hann hittir m.a. Uria Heap, sem hefur heldur en ekki komizt áfram, en ekki notað mjög skemmtilegar aðferðir til þess. Davíð kynnist Dóru, dóttur Spenlows lærimeistara síns, og á hún eftir að koma við sögu sfðar. Steerforth fer með Davíð i heimsókn til Peggotty- fjölskyldunnar í Yarmoth. Steer- torth verður hrifinn af Emelíu. Hann fer síðan einn síns liðs í heimsókn til Yarmoth, kaupir bát og lætur svo heita að hann hafi keypt hann fyrir Peggotty gamla. Þegar Steerforth kemur til baka úr heimsókninni færir hann Davíð þær fréttir að Barkis, ekillinn sem kvæntist barnfóstrunni Peggotty, liggi fyrir dauðanum og Davíð fer af stað í ofboði til að hitta hann. Þýðandi er Öskar Ingimársson. -A.Bj. Útvarp kl. 20.40 annað kvöld: Hvernig var íslandi í stríðinu? í herþjónustu á islandi nefnist þáttur sem er á dagskrá útvarpsins annað kvöld kl. 20.40. Er þetta fyrri þátturinn af tveim, sem Jón Björgvins- son blaðamaður sér um. Þættir þessir eru teknir saman í sam- vinnu við brezka útvarpið BBC og fjalla um störf brezkra her- manna á íslandi, ástæðuna fyrir hernámi landsins og við-, brögðum islendinga við her- náminu. Þessar upplýsingar eru samkvæmt upplýsingum Breta sjálfra. Jón Björgvinsson samdi handritið að þáttunum og stjórnar þeim. Þeir eru byggðir á hljóðupptökum í eigu brezka útvarpsins, sem teknar .............. ............. voru á stríðsárunum. I upptökunum fjalla bæði hers- höfðingjar, óbreyttir hermenn og einn af stríðsfréttariturum BBC um hernámið á íslandi, hver á sinn hátt. t fyrri þættinum er m.a. flutt þýtt erindi, sem Árni Jónsson rit- stjóri frá Múla flutti í brezka útvarpið árið 1941 um brezka hernámið á íslandi. Lesarar auk Jóns Björgvins- sonar eru Hjalti Rögnvaldsson, Arni Gunnarsson, Baldvin Halldórsson og Jón Múli Arna- son. Upptökustjóri er Hreinn Valdimarsson. í þættinum eru leikin lög úr stríðinu. Jón Björgvinsson hefur stjórnað nokkrum áhugaverðum útvarpsþáttum í sumar. 19.25 OrAabelgur. Hanncs Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Frá afmnlistónleikum Karlakórs Reykjavíkur í maí. Finnski karlakórinn 20.40 j herþjónustu á íslandi. Fyrri þáttur .íúns Bjornvinssonar um dvtii brczka iiersíns hér á landi. Þáttunnn cr bVKKrtur á samtimahcimildum o« hljúOritunitm frá brczka útvarpinu. Lesa<rar: Hjalti Rltenvaldsson. Baldvin Halldórsson. Arni Gunnars- son ou Jón Múli Arnason. 21.15 Einsöngur í útvarpssal: Asta Thor- steinsen syngur 21.30 „HernaAarsaga blinda mannsins". smásaga eftir Halldór Stefánsson. Jakob Jónsson lcs. 22.00 Fróttir. 22.15 Vcóurín unir. Danslög. Sjónvarpjl Laugardagur 9. október 17.00 iþróttir. IJmsjónarmartur Bjarni Fdixson. 1K.30 Sögur dr. Seuss. Þrjár bandariskar teiknimyndir. byuuðar á sögum eftir dr. Seuss. sem m.a. er kunnur hér á landi fyrir sögur slnar um köttinn með höttinn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 19.00 Enska knattspyman. Hlé 20.00 Fréttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 MaAur til taks. Breskur gaman- myndaflokkur. Þegar kötturinn ar úti Þýðandi Stcfán Jökulsson. 21.00 Sumartónleikar i Albert Hall í Lond- on. Kór og sinfóníuhljómsveit breska útvarpsins fl.vtja létta tónlist. 22.00 Rakel. (M.v Cousin Rachel) Banda- rísk bfómynd frá árinu 1953. byggð á sögu eftir Daphnc du Mauricr. Aðal- hlutverk Olivia dc Havilland og Richard Burton. Sagan gcrist árið 1838. Philip Ashlcy fier bréf frá auðugum fósturföður sínum. scm telur að hin unga ciginkona hans a*tli art gcfa honum eitur. Þcgar gamli maðurinn dcyr. ákvcður Philip a<* k.vnna sér málið. Þýðandi Kristmann Kiðsson. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. október 18.00 Stundin okkar. t fyrri hluta þáttar- ins vcrður sýnd saga úr Myndabóka- landi Thorbjörns Egners og teikni- mynd um Molda moldvörpu. t síðari hlutanum verða teknir tali krakkar. sem voru í skólagörðunum í sumar. og spurt um uppskeruna. sýnd verður teiknimynd um Pétur og loks er stutt lcikrit. scm heitir Halló krakkar. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigríður Margrét Guð- mundsdóttir. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 DavíA Copperfield. Brcskur m.vnda- flokkur í scx þáttum. gcrður cftir sögu Charles Dickcns. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Davíð cr sendur til að vinna í vínfyrirtæki. scm Murdstonc á hlut i. Hann fær lcigt hjá furðulcgum náunga. Micawbcr að nafni. scm cr i sifclldum fjárkröggúm. cn c.vgir þó von um cithvað bctra. Davíð kann illa virt sig i vinnunni og strýkur til frænku sinnar. Bctsy Trotwood. scm hann hcfur i rauninni aldrci scrt. Þangart k«nnn Murdstonc-systkinin og ætla art hafa Davirt hcim mcrt scr. cn Trotwood gamla lætur þau hafa þart óþvcgið. Hún scndir Davirt i skóla i Cantcrbury. Þar kynnist hann VVick- ficld lögmanni ogskrifara hans. Uriah Hccp. scm cr ckki allur þar scm hann cr séður. Agnes, dóttir Wiekfields. verður góð vinkona Daviðs. Arin líða. Davið stundar námið af kappi og dag nokkurn hittir hann gamlan skólafélaga sinn. Steerforth. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.25 ÞaA eru komnir gestir. Arni Johnscn ræðir við Þórð Halldórsson frá Dag- vcrðará. Jónas Sigurðsson í Skuld og Hinrik Ivarsson í Merkinesi. Stjórn uþpöku Andrés Indriðason. 22.30 Á mörkum mannlegrar þekkingar — Trú. Hin fyrri tvcggja hcimildamynda um dulræð og yfirskilvitlcg fyrirbæri. Lýst cr margs konar dulrænni rcynslu. scm fólk tclur sig hafa orðirt fyrir. svo scm cndurholdgun. hug- lækningum og andatrúarfyrirbærum og rætt viðcinn kunnasta miðil hcims. Douglas Johnson. Siðari myndin cr á dagskrá á mánudagskvöld 11. októbcr kl. 21.10. og vcrður þar rcynt art fá skýringar á fyrrgrcindum fyrirbjcr- um. Art báðum þáttunum hafa unnirt mcnn mcð gagnstjcrt sjónarmirt: Þcir scm cfast um mikilvjcgi þcssara fvrir- lucra. og þcir scm tclja þau sanna citt og annart. Þýrtandi Jón (). Kdwald. 23.20 AA kvöldi dags. Scra Birgir Asgcirsson. sóknarprcsiur i Mosfclls- svcit. flylur hugvckju. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarp annoð kvöld kl. 21.25: Gestir § i sjónvarpssal Annað kvöld koma gestir I heinisókn í sjónvarpssal kl. 21.25 og er það Árni Johnsen blaðamaður á Morgunblaðinu seni tekur á mðti þeim. Gestir Arna að þessu sinni eru Þórður Halldórsson frá Dagverðará. Jónas Sigurðsson í Skuld í Vest- mannae.vjum og Hinrik ívars- son i Merkinesi. Stjórn upptökunnar annaóist Andrés Indriðason.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.