Dagblaðið - 29.10.1976, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. OKTÖBER 1976.
Framhald af bls. 21
Svefnhúsgögn:
Svefnbekkir, svefnsófar.
hjónarúm. ’Sendum í póstkröfu
um landallt. Húsgagnaverksmiója
Húsgagnaþjónustunnar Lang-
holtsvegi 126, sími 34848.
Hvíldarstólar:
Ti! söl" fallegir og þægilegir
hvíldarstólar me.ð skemli.
Framleiddir á staónum. Tilvalin
tækifærisgjöf. Lítiö í gluggann.
Tökum einnig aö okkur
klæðningar á bólstruðumhúsgögn-
um. Bólstrunin Laugarnesvegi 52,
sími 32023.
Gagnkvæm viðskipti.
Tek vel með farna svefnsófa,
póleruð sett, útskorin sett og
sesselona upp í ný sett. Hvergi
betri greiðsluskilmálar á nýjum
settum og klæðningum. Síma-
stólar á miklu afsláttarverði fram
að áramótum. Bólstrun Karls
Adólfssonar Hverfisgötu 18, kjall-
ara, inngangur að ofanverðu.
Sími 19740.
Viðgeröir og klæðningar
á. húsgögnum. Sjáum um viðgerð
á tréverki. Gerum föst verðtilboð.
Bólstrun Karls Jónssonar. Lang-
holtsvegi 82. sími 37550.
Antik:
F^orðsiol uluisgög n. sófasett,
skrifborð. stofuskápar. stólar og
borð. einnig lampar og
Ijósakrónur ásamt fjölbreyttu
úrvaii af gjafaviirum. Antik-
munir. Týsgötu 3. simi 12286.
Furuhúsgögn.
Til sýnis og sölu sófasett,
sófaborð, vegghúsgögn, horn-
skápur, o. fl. Húsgagnavinnustofa
Braga Eggertssonar Smiðshöfða
13. Stórhöfðamegin, sími 85180.
Opið einnig á laugardögum til kl.
4.
I
Fatnaður
8
Stuttur kanínupeis
til sölu. Uppl. í síma 23421 eftir
kl. 6.
Til söiu timbur,
rúmir 400 m af 1x6 og 300 m af
11/4x4, tilvalið í vinnupalla/
Uppl. í sima 74506.
Til sölu múrsprauta.
Uppl. í síma 71462 eftir kl. 7
kvöldin.
Mótatimbur,
1x6 notað einu sinni, lengdir 3,80
m, 4 m. nokkurt magn. 2x4, mjög
gott timbur (undirsláttur og
undirstöður), lengdir 4 m og 4,40
m. Sími 40911.
I!
Fyrir ungbörn
Tan Sad kerruvagn
til sölu. Uppl. í síma 30499.
Dökkgrænn barnavagn
til sölu, ennfremur sem nýtt
dökkrautt burðarrúm með skermi
og svuntu. Uppl. í síma 26883.
Tii sölu rimlarúm
fyrir börn, með dýnu og færan-
legum botni, vel með farið. Sími
71217.
I
Heimilistæki
8
Eldhúsboró
á stálfötum til sölu. Sinii 20349.
Til sölu Boseh kæiiskápur
250 litra, góð eign, verð 50 þús. kr.
Uppl. í síma 92-8250.
Hljóðfæri
Vil kaupa lítió rafmagnsoregi
eða píanó, þarf ekki að vera með
magnara. Uppl. í síma 92-3262.
Hljómtæki
8
Sem ný Yamaha
stereósamstæða til siilu. Uppl. í
sima 51605 á kvöldin.
Til sölu I’ioneer CT-F9191
k -;settuta“ki. Uppl. i sima 12698
eftir kl 18 i dai og na/stu daga.
Radionette
2x25 RMS watta útvarpsmagnari,
plötuspilari og 2 35 watta hátal-
arar til sölu. Uppl. í síma 52991.
H
Hjól
8
BSA — Mótorhjól.
Til sölu er BSA — 1961 Pallas 600
CC. Gott hjól, kr. 150 þús. Nýr
frampartur, vindhlíf, veltigrind,
flæðiljós. Greiðsluskilmálar. Vél-
hjólaverzlun H. Ólafssonar,
Skipasundi 51, sími 37090.
Honda XL 350
árg. ’74, gott hjól, ekið 5.000 km,
til sýnis og sölu að Hjallavegi 54,
Reykjavík, frá kl. 6—11 eftir
hádegi.
Suzuki AC 50
árg. ’75, útborað í fyrstu yfir-
stærð, rautt að lit. Sími 74156,
Sölvi.
Honda SS 50
árg. ’72 í mjög góðu lagi til sölu.
Uppl. í sima 97-3163 milli 8 og 10
á kvöldin.
Yamaha FS 50 árg. ’75
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í slma
15470 eftir kl. 5. Á sama stað er til
VW, hálfuppgerður, árg '62, verð
kr. 50.000
1
Dýrahald
8
Kanarífuglar.
Kanarifuglar til sölu, 7000,- parið.
Uppl. í slma 50132 milli kl. 2 og 6 i
dag.
70 lítra fiskabúr
til sölu með öllu tilheyrandi og ca.
100 fiskum. Uppl. í síma 72939.
Skrautfiskar í úrvaii,
búr og fóður fyrir gæludýr
ásamt öllu tilhe.vrandi. Verzlunin
fiskar og fuglar. Austurgötu 3.
Hafnarfirði. Sími 53784. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 5-8 á
laugardögum kl. 10-2.
Óska eftir að kaupa
gott sjónvarp á sanngjörnu verði.
Simi 41990 frá kl. 9-10 I kvöld.
Nordmande sjónvarpstæki 23”
í tekkskáp til sölu. Uppl. í síma
51283 eftirkl. 20.
1
Ljósmyndun
Amatörar-áhugaijósmyndarar.
Nýkominn hinn margeftirspurði
ILFORD plastpappír, alla stærðir
og gerðir. Stækkarar 3 gerðir,
stækkunarrammar, fram-
köllunartankar, bakkar,
klemmur, tengur, klukkur,
mælar, mæliglös, auk þess margar
teg. framköllunarefna og fl.
Amatörverzlunin Laugavegi 55, I
síma 22718.
Hef til sölu Ranox
kvikmyndasýningarvél ásamt
Sankio kvikmyndatökuvél. Upp-
lýsingar í síma 52076.
1
Safnarinn
8
íslenzk frimerki 1977,
frímerkjaverðlistinn eftir Sigurð
II. Þorst. er kominn. Dagur frí-
merkisins 9. nóvember 1976 um-
slög komin. Kaupum ísl. frí-
meiki.fdu., seðla og póstkort. Fri-
merkjahúsið, Lækjargötu 6A,
slmi 11814.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu-
stíg 21a sími 21170.
Fasteignir
8
Lóð:
Öska eftir að kaupa eða taka á
leigu 100—300 fm lóð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu eða Mos-
fellssveit, undir lítið einbýlis-
hús. Uppl. I síma 23063 á kvöldin.
Bílaleigan hf. auglýsir:
Nýir VW 1200 L íil leigu án
ökumanns. Sími 43631.
Bílaþjónusta
með
skömmum
Útvegum
fyrirvara
varahluti í bandaríska bíla svo og
þungavinnuvélar og ýmis tæki.
Tekiðá móti pöntunum kl. 9—12
f.h. Nestor, umboðs- og heildverzl-
un, Lækjargotu 2 (Nýja bíó),
sfmi 25590.
Bifreiðaþ jónustan að Sólvalla-
götu
79, vesturendanum. býður þér
aðstöðu til að gera við bifreið .
þiná sjálfur. Við erum tneð raf-
suðu, logsuðu og fl. Við bjóðum
þér ennfremur aðstöðu til þess að
vinna bifreiðina undir sprautun
og sprauta bifreiðina. Við getum
útvegað þér fagmann til þess að
sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið
frá kl. 9-22 alla daga vikunnar.
Bilaaðstoð h/f. simi 19360.
Bílaviðskipti
Leiðbeiningar um alla«|
frágang skjala varðandi bíla
kaup og sölu ásamt nauðsyn-|
legum e.vðublöðum fá auglýs-
endur ókeypis á afgreiðslu)
biaðsins í Þverholti 2.
Volvo 142 de luxe árg. ’74
til sölu, ekinn aðeins 33 þús. km,
litur vínrauður, bíll í sérflokki.
Uppl. i síma 52678 eftir kl. 5.
Volkswagen 1200 árg. ’67
til sölu, þarfnast iagfæringar.
Uppl. í sima 20339.
Snjódekk, felgur og gormar.
Til sölu 4 góð 14 tommu snjódekk
með felgum og gormasett í
Camaro. Uppl. í síma 36571.
Rússajeppi '66
með BMC dísil vél til sölu. Uppl. í
síma 37616 eftir kl. 5.
Nagladekk 650x15
lítið notuð til sölu. Þorleifur
Guðmundsson, sími 16223 og
12469.
Snjódekk á felgum
Til sölu 4 snjódekk á felgum,
stærð 700x14 á Volkswagen sendi-
bil 1974 eða eldri. Uppl. í síma
12134 kl. 9-6 í dag og mánudag.
Til sölu Cortina ’71
í góðu lagi. Uppl. í Brautarholti
22 eða í síma 44658 eftir kl. 7.
Saab 99 árg. '71
til sölu. Uppl. í síma 73802 eftir
kl. 5.
Rambler Ameriean árg. '65
skoðaður '76 til sölu. Uppl. í síma
10573.