Dagblaðið - 29.10.1976, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. OKTÖBER 1976.
Ung hjón mcð barn
á þriðja ári óska eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð strax. Reglusemi og
skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í
síma 82870.
2ja til 3ja herb.
ibúð óskast strax, reglusemi, góð
umgengni, fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 16522.
Oska að leigja
eða kaupa 60-80 fm iðnaðar-
húsnæði í Reykjavík eða Kópa-
vogi. Uppl. í síma 40880 og 37044.
Ungt par með eitt barn
óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð
strax í Breiðholti góðri umgengni
og reglusemi heitið, engin fyrir-
framgreisla en skilvísar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 75918 eftir
kl. 20.
Öska eftir 2ja
herbergja íbúð frá og með l.nóv.
erum 2 í heimili. Vinsamlegast
hringið í síma 85417 eftir kl. 8 á
kvöldin.
1
Atvinna í boði
$
Karl eða kona
vön matreiðslu, bakstri og grilli,
óskast strax. Uppl. í síma 66500 og
18201.
Lipur afgreiðslumaður
karl eða kona óskast í fiskbúð.
Uppl. í síma 17499 í dag eftir kl. 6
í síma 23591 eða 15947.
Kona óskast til ræstinga.
Uppl. i síma 12923. Bókaútgáfan
Iðunn.
I
Atvinna óskast
Ung stúlka óskar eftir atvinnu
helzt við afgreiðslustörf, getur
byrjað nú þegar. Vinsamlegast
hringið í síma 50845.
Reglusöm 26 ára
stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst.
Vön verzlunarstörfum. Mjög góð
enskukunnátta. Margt kemur til
greina, meðmæli ef óskað er. Vin-
samlega hringið í sima 21793 eftir
klukkan 6.
Meiraprófsbílstjóri—með
rútupróf.
vanur vinnu við vélar óskar eftir
góðri atvinnu, hef bíl til umráða.
Uppl. í síma 82837.
22ja ára stúlka óskar
eftir vinnu, margt kemur
grerna. Uppl.í sima 75922.
til
19 ára stúlka óskar
eftir atvinnu, góð vélritunar
málakunnátta, margt kemur
greina. Uppl. í síma 52464.
Óska eftir starfi
i ca. 4 mánuði, er 36 ára, vanur
akstri vörubifreiða. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 83095 frá
9-12 og eftir kl. 6 á kvöldin.
19 ára stúlka
með verzlunarskólapróf óskar
eftir vinnu strax, margt kemur til
greina. Uppl. í sima 72919.
olho
lTlfí
\
Barnagæzla
i
Mosfellssveit.
Öska eftir að taka börn í gæzlu.
Uppl. f síma 66643.
Tek börn í gæzlu
allan daginn, hef
síma 72196.
leyfi. Uppl. í
I
Einkamál
Kanaríeyjar.
Öska eftir ferðafélaga, stúlku á
aldrirmm 18-25 ára. Tilboð leggist
inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 3.
nóv. merkt „Kanaríe.vjar 32301.*'
Ef þú ert stúlka,
16-30 ára, og evt í einhvers konar
vandræðum (t.d. fjárhagslega),
þá getum við kannski hjálpazt að.
Sendu svar til afgr. Dagblaðsins
merkt „1x2“
Kennsla
9
Námskeið í tréskurði.
Fáein pláss laus á næsta nám-
keiði.Nokk'it útskornir munir til
sölu og sýnis í glugganum á verk-
stæðinu, Blönduhlíð 18, opið frá
ki. 10 — 12. Hannes Flosason,
simi 23911.
Tónlistarkennsla:
Píanó, harmóníka. melódíka,
blokkflauta, saxófónn, trompet,
tónfræði. Borðmúsík, tækifæris-
músik. dansmúsík. Einar Logi
Einarsson. sími 14979 kl. 10-12.30
og 7-8.30.
I
Ýmislegt
i
Takið eftir!
Öska að taka allskonar vörur á
jólamarkað og lengur, hef tnjög
góða aðstöðu úti á landi (set
tryggingu). Þeir sem hafa ahuga
leggi nafn og símanúmer inn á
DB merkt „9260-2524“.
Gistið að Fliiðum
ög búið við eigin kost. Hagkvæmt
verð t.d. 2 nætur í tveggjamanna-
herbergi kr. 4.500- og 7 nætur kr.
8.000. — Vistlegl herbergi með
steypibaði og heitum potti. Uppl.
og pantanir i síma 99-6613 eða
99-6633. Skjólborg hf. Flúðum.
I
Tapað-fundið
Kvenúr fannst 25. okt.
Upplýsingar í síma 22083.
9
I
Hreingerningar
9
Teppahreinsun —
húsgagnahreinsun. Tek aó mér að
hreinsa teppi og húsgögn í
ibúðum. fyrirtækjum og
stofriunum Viinduð vinna. Birgir.
símar 86863 og 71718.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
tímanlega. Erna og Þorsteinn.
Sími 20888.
Nú stendur yfir
tími hausthreingerninganna, við
höfunt vana og vandvirka menn
til hreingerninga og teppahreins-
unar. Fast verð. Hreingerninga-
félag Ilólmbræðra. Sími 19017.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum.
stigahúsum og stofnunum, vanir
menn og vandvirkir. Sími 25551.
Hreingerningar. Teppahreinsun.
íbúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca. 2.200 á hæð.
Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
Þrif hreingerningaþjónusta.
Vélahreingerning. gólfteppa-
hreinsun. þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í síma 82635.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar í íbúð-
um og stigagöngum og fleiru. Tek
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. í síma 33049,
Haukur.
Gerum hreinar íbúðir
og stigahús. Föst tilboð eða tíma-
vinna. Sími 22668 eða 44376.
Hreingerningar — Hólmbrædur.
Teppahreinsun, fyrsta flokks
vinna. Gjörið svo vel að hringja í
síma 32118 til að fá upplýsingar
um hvað hreingerningin kostar.
Björgvin Hólm, sími 32118.
I
Þjónusta
9
Ödýr og góð þjónusta.
Endurnýjum áklæði á stálstólum
og bekkjum, vanir menn. Sími
84962.
Innramma allskonar myndir
og málverk, sérhæfing saumaðar
myndir og teppi, áherzla lögð á
vandaða vinnu, venjulegt og matt
gler. Innrömmun Trausta, Ingólf-
stræti 4„ sími 22027 í hádegi og
eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna.
Urbeiningar:
Tökum að okkur úrbeiningar á
stórgripakjöti, hökkum ef óskað
er, vanir menn, skjót þjónusta.
Uppl.í síma 34724 eftir kl. 7 á
kvöldin og um helgar. Geymið
auglýsinguna.
Fundarstjórnendur
og tónlistarunnendur! Tek að
mér að hljóðrita á kassettu- eða
segulbandsspólur. (alhliða
upptökur) mjög vönduð vinna.
Uppl. í síma 16201 eftir kl. 20.
Bólstrun. simi 40467.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. mikið úrvai af áklæðum.
Heimilistækjaviðgerðir:
Tek að mér viðgerðir á rafmagns-
eldavélum, þvottavélum, upp-
þvottavélum, þurrkurum, þeyti-
vindum og fl. Uppl. í síma 15968.
Úrbeining. Urbeining.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur
að sér úrbeiningu og hökkun á
kjöti á kvöldin og um helgar.
Hamborgarapressa til staðar.
(Geymið auglýsinguna). Uppl. í
síma 74728.
-Hólstrunin Miðstræti 5.
Viðgerðir og klæðningar á
húsgögnum, vönduð áklæði. Sími
21440 og heimasimi 15507.
Smíðið sjálf.
Sögum niður spónaplötur eftir,
máli. Fljót afgreiðsla. Stíl-
húsgögn hf.. Auðbrekku 63, Kópa-
vogi. Sími 44600. Ath. gengið inn
að ofanverðu.
ökukennsla
9
Ökukennsla:
Lærið að aka Cortinu. ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Guð-
brandur Bogason. Simi 83326.
Okukennsla—Æfingatímar:
Kenni á Mazda 616 árg. ’76.
Ökuskóli Prófgögn. Sími 30989
eftir kl. 19. Kristján Rafn
Guðmundsson.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka bíl á skjótan og
öruggan hátt. Peugeot 504, árg.
,’76. Sigurður Þormar öku-
kennari. Símar 40769 og 72214.
Ökukennsla—Æfingartimar
Bifhjólapróf'. Kenni á nýjan'
Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason. simi 66660.
Ökukennsla — Æfingartímar.
Kenni á Volkswagen. Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað*
er. Þorlákur Guðgeirsson,
Asgarði 59, símar 35180, 83344 og
71314.
Ökukennsla — Æfingartimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818. Ökuskóli og
öll prófgögn ásamt litmynd í öku-
skírteiniðef þess er óskað. Helgi
K. Sessi liusson, sími 81349.
Vtrzhiia
Vmdun
Vbrzkin
j
Psoriasis- og exemsjúklingar?
Hafið þið reynt Azulene-sápuna frá Phyris? Phyris
snyrtivörurnar hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Undra-
efni unnin úr blómum og jurtum. Fást í helztu snyrti-
vöruverzlunum.
phyris
umboðið
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR OG ÓLAFUR
Armúla 32 — Sími 37700
Viltu vinna í Getraununum?
Þó er að nota kerfi.
Í (ietratiiiablaðinu, seiti kostar kr. 300
__ci'u 15 úrvals . getraunakerfi við allra
Ii;ef:. G' ti'auiialilaðið fæst á flesltiiii blað,
söluslöðuin. einnig má louila lilaðið í gegiiiim poslholl
282 Hal'iiarf
Getraunablaðið
Verzlun Plastgler
undir skrifstofustólinn, í húsið, i bátinn, í sturtuklefann,
í sýningarkassann, í auglýsingaskilti, með eða án ljósa
o.m.fl.
Alhliða plastglers-hönnun, hagstætt verð.
Plexi-Plast h.f.
faufósvegi 5 sími 23430.
Trésmíði — Inréttingar
llöfum nú aftur á lager BS skápana í
barna-. unglinga- og einstaklingsher-
bergi. Stærð: hæð 180 em. breidd 100,
em. dýpt 60 cin.
II UMCin húsgagnadeiUI. Ilriiighraul
JL MUilU 12, síini 28601.
Framleiðendur
Tt’ésiniðaverkstæði Benm og Skúli hf.
FERGUS0N sjónvarpstœkin
fáanleg ájiagst.eðu verði.
Verð Irá kr. 75.136 - lil 83.555,-
Viðg,- og varahlutaþjónusla.
0RRI HJALTASON
llagamel 8. siuu 16139.
swm smm
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuSlum, hlllum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum staS.
ISVERRIR HALLGRÍMSSON
I SmíSaatofa.Trönuhrauni 5. Sfmi: 51745.
BIAÐIÐ
er smáauglýsingablaðið