Dagblaðið - 30.10.1976, Side 1
dagblað
2. ARG. — LAUGARDAGUR 30. OKTOBER 1976 — 244. TBL. RITSTJORN SIÐUMULA 12. SIMI 83322. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022
Litsjónvarpasmyglid: Tíu sagt upp í gær
Verkamenn lögðu niður
vinnu í mótmæiaskyni
Mikil ólga var í gær meðal
verkamanna i vörugeymslum
Eimskipafélags íslands vegna
uppsagnar starfsmanna félags-
ins út af litsjónvarpstækjamál-
inu. Lögðu vélamenn niður
vinnu kl. 5 í gær þótt fyrirhug-
að væri að halda þá áfram
vinnu við losun á Brúarfossi.
Þessi fyrirvaralausa
vinnustöðvun tekur aðeins til
Sundahafnar, eins og er. Dag-
blaðið hefur eftir áreiðanlegum
heimildum, að með þessu séu
verkamenn alls ekki að tjá
afstöðu sína til smygls eða
ólöglegs innflutnings. Astæðan
mun vera sú að meðal þeirra,
sem sagt var upp störfum í gær,
bæði sjómönnum og starfs-
mönnum í vöruafgreiðslu hafi
verið einn hæfasti og vinsælasti
verkstjóri félagsins um ára-
tugaskeið. Hann hafði enga
aðild átt að smygli heldur mun
hann hafa keypt eitt þeirra
tækja, sem rannsókn leiddi í
ljós að smyglað hafði verið.
Eimskipafélagið lítur svo á
að þeir, sem verða uppvísir að
smygli, hafi fyrirgert rétti
sínum til starfa hjá félaginu.
Án frekari skýringa vilja
verkamenn ekki leggja að líku
aðild að smygli og hitt að kaupa
sjónvarpstæki, þótt það reynist
smyglað.
Að minnsta kosti tíu
mönnum var sagt upp störfum,
-BS.
28 aðilar
stóðu að
sjónvarpa-
smyglinu
Tuttugu og átta aðilar áttu
aðild að litsjónvarpasmyglinu,
sem rannsókn er nú um það bil að
ljúka á í Sakadómi Reykjavíkur.
Að sögn Þóris Oddssonar
aðalfulltrúa, sem annazt hefur
rannsóknina, var aðdragandi
smyglsins sá að fimm eða sex
aðilar sammæltust um að kaupa
litsjónvarpstæki erlendis og
smygla þeim inn í landið. Var
síðan leitað til fleiri aðila og þeim
boðið að taka þátt í kaupunum.
Einn aðili annaðist kaupin er-
lendis en allir höfðu greitt sinn
hlut fyrirfram.
Samkvæmt því sem fram hefur
komið við rannsóknina var
innkaupsverð tækjanna erlendis
um 90.000 krónur, eða 1400 þýzk
mörk, en hérlendis hafa
samskonar tæki, Nordmende 2202
með 22 tommu skermi, kostað
liðlega 252 þúsund krónur.
Eins og fram hefur komið
hefur lögreglan lagt hönd á öll
tækin sem sm.vglað var til
landsíns, og má telja víst að þau
verði gerð upptæk með dómi á
næstunni.
Refsing við broti af þessu tagi
eru fjársektir eðá allt að tveggja
ára fangelsi, að sögn Þóris
Oddssonar.
-ÓV.
Öll tæki voru aðgerðalaus.
Mennirnir sem stjórnuðu þeim
fóru heim til sín kl. 5 í gær.
(DB-m.vndir Sv.Þ.).
Verkamennirnir:
Þegar verkstjór-
ann vantar getum
við ekki unnið.....
Verkamenn sátu verkefna-
lausir í gær og drukku kaffi.
Þeir sögðust ekki geta unnið
þar sem verkstjórar þeirra
höfðu lagl niður vinnu.
Hassmálið mikla:
Enn einn
í gæzluvarðhald
Ungur Suournesjabúi var I
gærkvöld úrskurðaóur í allt að
þrjátíu daga 'gæzluvarðhald
vegna aðildar hans að
fíkniefnamálinu mikla sem
verið er að rannsaka í Reykja-
vík.
Sitja nú fjórir menn I
gæzluvarðhaldi vegna þessa
máls en sá sem settur var inn I
gær var handtekinn í fyrra-
kvöld.
„Þetta er svo sem ekkert nýtt í
málinu," sagði Guðmundur
Gígja, lögreglumaður
fíkniefnadeildarinnar, i samtali
við DB í gær, „það var
einfaldlega kominn tinii til að.
laka þátt þessa manns lil
athugunar."
-ÓV.
V
/
---------------------------------<
Olsarar vakna snemma
í dag — sjá útvarp bls. 23 I
i
Útspilsdobl eru varhugaverð!
— bridge á bls. 4
Sálarháski hjá sýslumanni
— Krummaber bls. 2
—
(
Mibhael Tal. Þafi er af sem áfiur var. Ekki
sigur í átta skákum.
Petrosjan og
Portisch áfram
— en Tal sat eftir
með sárt ennið
— skák á bls. 8-9
Ó, pera
í f jórum
þáttum
— Ijóð á laugardegi
- bls. 4
•
Á háaloftinu í dag:
Faraómaurar
og salmonellur
— og munur á verði
á ferðalögum
innanlands og
utan — bls. 2
Við erum aldrei
nógu varkár
— bls. 14-15 um
slys í
heimahúsum
V