Dagblaðið - 30.10.1976, Page 12

Dagblaðið - 30.10.1976, Page 12
l‘í DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. OKTÖBER 1976. — Ijósakostur stóraukinn og búið að brjóta niður veggi að hinum breytingunum. Pétur sagði í viðtali við DB i vikunni, að hljómburður á hæðinni hefði einnig verið bættur tals- vert með því að færa hátalar- ana til í salnum. Tveir plötusnúðar eru nú starfandi við diskólekið í Klúbbnum. Þeir eru Hinrik Hjörleifsson og Vilhjálmur Ástráðsson. Auk þeirra starfar þarna Sigurjón Sigurjónsson, sem leysir hina af, þegar þeir þurfa að bregða sér frá. Dagblaðsmenn náðu tali af Vilhjálmi, þegar þeir litu inn í Klúbbinn fyrir skömmu. „Nú er þetta loksins orðið að alvörudiskóteki," sagði Vil- hjálmur. „Með þessum um- bótum hefur öll aðstaða okkar stórbatnað og þá ætti einnig að fara betur um fólkið í framtið- inni.“ „Nú er þetta orðið að diskóteki," sagði VILHJÁLMUR ASTRÁÐS- SON, annar plötusnúðanna í Klúbbnum. DB-myndir: Arni Páil. Gagngerar endurbætur hafa auka við ljósakostinn með nú verið gerðar á diskótekhæð- blikkandi ljósum úti um allan inni í Klúbbnum. Búið er að sal og aðstaðan í búri plötu- snúðanna er orðin enn betri en áður. í þessari viku var gengið enn lengra, þegar milliveggur á hæðinni var brotinn niður og salurinn stækkaður talsvert með því. Þá var dansgólfið þar stækkað, með því að rífa niður gamlan hljómsveitarpall, sem var þarna engum til gagns leng- ur. Sá sem á allan veg og vanda af breytingunum á diskótekinu sjálfu er útvarpsmaðurinn gam- alkunni, Pétur Steingrímsson. Guðjón Jónsson og Magnús Leopoldsson hafa mest unnið Diskótekið í Klúbbnum er orðið gjörbreytt Diskótekinu berast nú um 40—50 nýjar plötur í hverjum mánuði frá Bandaríkjunum auk stórra platna, sem koma einnig utanlands frá. Það má þvl segja að í hverri viku gefist Klúbbgestum kostur á að heyra tiu til fimmtán af nýjustu lög- unum utan úr hinum stóra heimi. — AT — WBBBjm (...uglur eru~aíitafgóðarr\ en það er bara búið að herma svo mikið eftir þeim að menn eru orðnir leiðir ó uglum... © Buli 's

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.