Dagblaðið - 30.10.1976, Síða 13
D.UIBLAÐlt). I.AU(iAKDA(iUR30. OKTÓBER 1976.
13-.
Chicago er
enn á toppmnn
Það fór, eins oíí spáö var hér á
síðunni fyrir nokkru! Bandaríska
„bigbandið" Chicago náði
umtalsverðum árangri með
nýjasta laginu sínu If You Leave
Me Now. l.agið er í efsta sæti í
Bretlandi og fór úr fyrsta sæti i
Bandaríkjunum í annað þessa
vikuna.
Poppstjörnur ársins 1975 í
Bandaríkjunum, — hjónakornin
Captain And Tenille, — eru enn á
ný komin í topp tíu, í þriðja
skiptið á þessu ári. Lag þeirra er
nú í níunda sæti í Banda-
ríkjunum og heitir Muskrat
Love. Captain And Tenille urðu
fvrst fræe fvrir lag sitt Love Will
Kee[) Us Together. Það varð
söluhæst í Bandaríkjunum í
fyrra, þegar reiknuð er sala alls
ársins.
Lagið, sem tók við í fyrsta sæti í
Bandaríkjunum af If You
Leave Me Now, nefnist Disco
Duck flutt af hljómsveit, sem
kallar sig Riek Dces And His Cast
Of Idiots. Þarna er á ferðinni
bráðsmellið lag, sem á vafalaust
eftir að verða mjög vinsælt í
Lögum unga fólksins, þegar búið
er að kynna það einu sinni. Lagið
er þegar orðið vinsælt í
diskótekum höfuðborgarinnar.
-At-
ROD Stewart siglir nú hratt niAur brezka listann með lag sitt, Sailing. ÞaA lag naði
reyndar fyrsta sœti á sama lista fyrir rúmu ari.
Þar sem Magnús Leopoldsson
krýpur og ryksugar var áður
veggur. Þá hafa gluggar verið
settir á vcgginn á móti, og fleiru
veriðbreytt.
ENGLAND — Melody Maker: 1. ( 7) IFYOULEAVEME NOW Chicago 2. ( 1) MISSISSIPPI Pussycat 3. ( 4) WHEN FOREVER HAS GONE Demis Roussos 4. ( 6) HURT Manhattans 5. ( 9) SUMMER OF MY LIFEi Simon May BANDARÍKIN — Cash Box: 1. (2) DISCO DUCK pt. 1 Rick Dees & His Cast Of Idiots 2. ( 1) IF YOU LEAVE ME NOW Chicago 3. ( 4) ROCK'N ME Stove Miller Bar.d 4. ( 5) THE WRECK OF THÐ EDMUND FITZGERALD Gordon Ughtfool
6. ( 2) HOWZAT Sherbet 7. (13) DON'TTAKE AWAYTHE MUSIC Tavares 6. ( 6) SHE'S GONE Hall And Oato.
8. ( 3) SAILING Rod Stewart
9. (15) DANCING WITH THE CAPTAIN Paul Nicholas
10. ( 5) DANCING QUEEN Abba