Dagblaðið - 30.10.1976, Page 16

Dagblaðið - 30.10.1976, Page 16
l(i DACBI.AÐIÐ. LAUCAHDAGUR 30. OKTÓBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir f yrir sunnudaginn 31. oktobor. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Llklena í óvænl fordalaj’. Da^urinn ætti að vora haKstæður porsónuk*«- um samböndum gamal! skoðanaáKreinin^ur verður jafnaður öllum til ánænju. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): I>Ú tekur að þér nýtt ábyrsðarhlutverk. Fjárha«sle« staða þin mun batna til muna. Horfurnar eru «óðar í ástamálum fytir þá sem eru ólofaðir. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Fréttir um ^amlan félasa koma þér ákaflcga á óvart. Vertu varkár í öllum dómum um aðra. tilfinnin^ar vilja oft verða skynseminni sterk- ari. Nautið (21. apríl—21. maí): Sýndu ókunhusum aðila sem tensist einhvern veiiinn lífi þínu vinskap. Þessi persóna rnun hafa áhrif á framtíð þína. Þvin«aðu ekki skoðunum þínuni upp á aðra, þær fá ekki of ^óðar undirtektir Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Frestaðu ákvörðun sem taka þarf þar til frétzt hefur af skoóunum annarra sem eru málinu tenfidir. Þú munt finna eitthvað verðmætt sem lení»i var týnt. 4 Krabbinn (22. júni—23. júlí): Horfur eru á óvenjulegu td- boði. Taktu því, það gæti leitt til mikilvægra sambanda síðar meir. Einhver minni háttar slys gætu hent þig. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): I dag verður meira annríki en þú hafóir vænzt. Einhver biður um stuðning þinn við sameiginlegt vandamál ykkar. Vertu ekki of fús til að veita hann, það gæti skapað þér óvinsældir. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver sem þú hafðir treyst, bregzt því trausti. Óllkleg persóna mun bjarga þér I þeim málum, þér til mikillar undrunar. Hugmyndir þínar fá ekki góðar móttökur. Vogin (24. sept.—23. okt.): Eitthvert mótlæti gæti orðið á vegi þínum I ástamálum. Rifrildi elskenda eru líkleg. Hugsaðu vandlega áður en þú lætur I ljós álit þitt á ákveðnu deiluatriði. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver spenna ríkir í nánum persónusamböndum. en nærgætnin mun sigra að lokum. Eitthvað óvænt er á leiðinni. Griptu tækifæri sem þérgefst til að þroska nýuppgötvaðan hæfileika.' Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Eitthvað sem byrjaði sem brandari mun enda fremur alvarlega. Reyndu að hemja þá tilhneigingu að slá öllu.upp i kæruleysi. Stutt ferðalag gæti endað með rifrildi við yfirboðara þína. Stoingoitin (21. des.—20. jan.): Mikilvægar breytingar eru líklegar í dag. Þú munt verða fyrir miklum áhrifum frá nágranna þínum, sem þú virðir mikils. Kvöldið mun færa þér hamingju. Afmælisbam dagsins: Þú munt verða fyrir miklu láni á komandi ári, þó þú eigir það ekki fullkomlega skilið. Horfurnar eru góðar. nema hvað smávandamál sem leysist þó fljótlega gæti komið upp. Fréttir af skilnaði munu skelfa þig, en þín ástamál eru ekki I neinni hættu, þvert á móti. GENGISSKRANING NR 205 — 28. október 1976 Eining ' Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Baódaríkjadollar 189.30 189.70* 1 Sterlingspund 296.10 298.10* 1 Kanadadollar 194.90 195.40 100 Danskar krónur 3225.55 3234.05* 100 Norskar krónur 3591.75 3601.25* 100 Sænskar krónur 4491.50 4503,40* 100 Finnsk mörk 4918.15 4931.15* 100 Franskir franki.r 3787.25 3797.25* 100 Bolg. frankar 513.75 515,15* 100 Svissn. frankar 7785.65 7806.25* 100 Gyllini 7540.60 7560.50* 100 V.-þýzk mörk 7899.55 7920.45* 100 Lírur 21.89 21.95 100 Au'.turr. Sch. 1111.95 1114.85* 100 Escudos 603.55 605.15* 100 Pesetar 276.80 277.50* 100 Yen 64,41 64,58 * Breyting fró síðustu skráningu. Rafmagn: Revkjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. HÍtaveitubilanir: Rpykjavik sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477, Akureyri síini 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavík. Kópavogi, Hafnar- iirði, Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkyn'ningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. liCilur ltvknir saþiói |)ór okki aó kýla vönibina fyrir inornunverrt. llann sayrti |x'*r a<5 fá þér uórta undirsliióu. (J) BULLS ,Kin* F®*tures SyndÆate. Inc.. 1976. World right« roaorved. „Ef þetta kemur ekki vexti i rósirnar mínar, þá kæri és yður f-yrir vörusvik.“ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögrcglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-. nætur- og helgidagavarzla apótek- anna í Revkjavik vikuna 29. okt.—4. nóv. er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnndögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Nætur-og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.' Virka daga«. er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikunp hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl 19 og frá 21—22. Á helgidögum er-opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15. Iaugardaga frá kl. 10—12. ^Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreið: Revkjavik og Kópavogur. sími 11100. Hafnarfjörður. simi 51100, KeflavíL simi 1110. Vestmannae.vjar. simi 1955, Akur- eyrí. sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. 'Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeitd: Kl. 15— 16og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16 30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 18.30 — 19.30. Flokadeild- Álla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: KI 1S 30 — 19.30 mánild. — föstud. laugard .og sunnud. kl. 15 -- 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: K1 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á inugord. og sunnitd. Hvitabandið: MálUld — föstud. kl. 19— 19.30 laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum Sólvangur. Hafnarfirði: Málllld. — lailgard. kl. 15 — 16 og kl. 19 30 — 20. Suunudagn og aðra helgidngn kl. 15 — 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15— 16alla daga. Sjúkrahusið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19 — 19.30. Sjukra'.usið Keflavik. Alla daga kl 15 — 16 o*1 19— 19.30. Sjúkrahusið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 - 16 og 19 — 19 30 Sjukrahus Akraness: Alla ilaga kl 15.30 — 16 oe 19 - 19 30 Læknar Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510.. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ústu eru gefríar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100, Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-; unni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi með úpp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Nevðarvakt lækna í sima 1966. Anglia Félagið Anglia heldur kvikmyndasýningu að Aragötu 14 fimmtudaginn 28. okt. kl. 20 stundvfslega. Sýnd verður enska litkvik- myndin ..Everest the hard way‘‘. Mynd þessi er um tilraun Christ Bonningtons og félaga hans til að klífa Everest fjallið 1975. Eftir kvikmvndasýninguna eru kaffiveitingar. Stjörn Angliu. off i~ ('HÉR^mTekG////V E/Gfl grTS) (AFG/RT MESró'u. JÖRÐ/M -X (SfiáÞ/ STÚR//Z/V SToRkuR V/Ð \ STÖVU/nÆLfíVÓ'kÚ/N// ----O' o 1 fB Bridge i Græðgisdobl hafa komið mörgum spilaranum í koll og það kemur vel fram í spili dagsins. Vestur spilaði út hjartakóng — skipti síðan yfir í tígul í fjórum spöðum suðurs redobluðum. Norpijb AÁ105 <7 DG1052 0 D85 *ÁK Vestir * DG842 AK8 0 1043 *:G9 Aijstur - ♦ enginn V 9763 . c AG9762 * 753 Si:oiir * K9763 <74 0 K * D108642 Vestur doblaði, þegar suður komst í fjóra spaða og norður redoblaði á stundinni. Sagnir. Suður pass — Norður 1 hjarta — Suður 1 spaði — Norður 2 spaðar — Suður 4 spaðar, dobl, redobl. Vestur spilaði út hjartakóng. Síðan tígli, sem austur drap á ás. Hann spilaði hjarta til baka. Suður trompaði og spilaði laufi á ásinn. Kastaði laufi á tíguldrottn- ingu og trompaði tígul. Þá lauf á ásinn og hjarta trompað. Suður hafði þar með fengið sex slagi og átti Á-10-5 í spaða í blindum og D-G í hjarta. Heima K-9 í spaða og D-10-8 í laufi. Vestur átti D-G-8-4-2 í trompi og fékk ekki nema einn slag. Laufadrottningu var spilað. Vestur trompaði með gosa og yfir- trompað var með ás. Þá hjarta og trompað með kóng. Laufatía og sama er hvað vestur gerir. Ef hann trompar með drottningu er hjarta blinds kastað. Ef vestur doblar ekki lokasögn- ina er nær útilokað að vinna spilið — og nú fékk suður 1230 fyrir það. Án doblsins hefðu v/a ef að líkum lætur fengið 100. Á Olympíuskákmótinu í Tel Aviv er teflt bæði í karla- og kvennaflokki. I 1. umferð vann Danmörk Japan 3-0 í kvenna- flokki og þar kom þessi staða upp í skák Ninu Höjberg, sem hafði hvítt gegn Watai. 19. Bxh5 — gxh5 20. Hxh5+ — Kxh5 21. Dh7+ — Kg4 22. Hgl + — Kh3 23. Dd3+ — Kh4 24. Dh7 mát. ■ llvornig lí/l þér á nálarstunguaðferðiiia, Boggi? Illa. ég reyndi hana í a'sku. þegar ég settist á uálapúðann liennar miimmu!

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.