Dagblaðið - 30.10.1976, Side 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1976.
19
Rétt prins-
essí
Modesty og Willie berja sér leið áfram
í völundarhúsi . hellanna...
Við skiptum liði hér, þú tekur
bogagöngin, þau eru
lengri en greiðari.
MODESTY
BLAISE
bj PETER O'DONNELL
Tveim níinútum
seinna splundrar
Modestý öðrum
lampa og fær skjól
myrkurs.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar f ibúð-
um og stigagöngum og fleiru. Tek
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. í síma 33049,
Haukur.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum
stigahúsum og stofnunum, vanir
:menn og vandvirkir. Simi 25551.
Hreingerningar — Hðlmbræður.
Teppahreinsun, fyrsta flokks
vinna. Gjörið svo vel að hringja í
sima 32118 til að fá upplýsingar
um hvað hreingerningin kostar.
Björgvin Hólm, sími 32118.
Þjónusta
Múrverk, flísaiagnir,
fagvinna. Uppl. í sima 71789.
Heimilistækjaviðgerðir:
Tek að mér viðgerðir á rafmagns-
eldavélum, þvottavélum, upp-
þvottavélum, þurrkurum, þeyti
vindum og fl. Uppl. í sima 15968
Ódýr og góð þjónusta.
Endurnýjum áklæði á stálstólum
og bekkjum, vanir menn. Sími
84962.
Innramma allskonar myndir
og málverk, sérhæting saumaoar
myndir og teppi, áherzla lögð á
vandaða vinnu, venjulegt og matt
gler. Innrömmun Trausta, Ingólf-
stræti 4„ simi 22027 i hádegi og
eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna.
Urbeininear:
Tökum ao oKKur úrbeiningar á
stórgrípakjöti, hökkum ef óskað
er, vanir menn, skjót þjónusta.
‘Uppl.í síma 34724 eftir kl. 7 á
kvöldin og um helgar. Geymið
auglýsinguna.
Fundarstjornendur
og tónlistarunnendur! Tek að
mér að hljóðrita á kassettu- eða
segulbandsspólur. (alhliða
upptökur) mjög vönduð vinna.
Uppl. i síma 16201 eftir kl. 20.
Bólstrun, sími 40467.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn, mikið úrval af áklæðum.
Urbeining. Urbeining.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur
að sér úrbeiningu og hökkun á
kjöti á kvöldin og um helgar
Hamborgarapressa til staðar.
(Geymið auglýsinguna). Uppl. i
síma 74728.
Leigumiðlun.
iEr það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og í síma 16121. Opið frá
10—5. Húsaleigan, Lauga vegi 28,
2. hæð.
Timburhús.
Óskum eftir að taka á leigu
timburhús (má þarfnast lag-
færingar) eða 3ja til 4ra herb.
íbúð í slíku húsi, smábarn og
þrennt fullorðið (námsfólk) i
heimili. Uppl. í síma 23063 á
kvöldin.
Til leigu eru tvö
samliggjandi forstofuherbergi í
austurbænum í Kópavogi, laus
eftir mánaðamót. Bæði herbergin
eru með innbyggðum skápum og
leigist annað á 12 þúsund kr. á
mánuði og hitt á 14 þúsund, 4
mánuðir fyrirfram. Tilboð sendist
DBmerkt ..,33187“ fyrir 5. nóv.
2ja til 3ja herb. ibúð
óskast, fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Má vera úti á landi. Uppl. í
síma 19674.
Viljum fá leigða
3ja herbergja íbúð til langs tíma,
erum tvö í heimili, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Hringið í
síma 4Í617.
Ungt barnlaust par,
bæði vinna úti, óskar eftir 2ja
herb. íbúð eða stóru herbergi með
eldunaraðstöðu á leigu. Uppl. í
síma 72308.
Ungt par utan af landi
óskar eftir 2-3ja herb. íbúð.
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl.
í síma 82826 eftir hádegi.
Lítil ibúð óskast.
Einhleypa stúlku vantar l-2ja
herbergja íbúð um eða eftir
miðjan nóv. Uppl. í síma 38369
eftir kl. 19 á kvöldin.
Húseigendur!
Ung, barnlaus hjón sem bæði
vinna úti óska eftir l-3ja
herbergja íbúð frá 1. nóvember.
öruggar mánaðargreiðslur og góð
umgengni. Vinsamlega hringið í
síma 83579.
Óska eftir að taka
litla íbúð á leigu strax, 2 í heimili,
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sima 33139.
Óska eftir 2ja
herbergja íbúð frá og með l.nóv.
erum 2 í heimili. Vinsamlegast
hringið í síma 85417 eftir kl. 8 á
kvöldin.
I
Atvinna í boði
I
Trésmiðir.
Nokkrir trésmiðir óskast strax.
Uppl. í síma 86903 og 81550,
Breiðholt hf.
li
Atvinna óskast
i
Ungur maður ósKar
eftir vinnu strax. Gott próf úr
verknámsskóla málmiðnaðar,
vanur afgreiðslu. Tilboð sendist
Dagblaðinu merkt „góð vinna
32426.“
Ungur maður með bílpróf
óskar eftir atvinnu nú þegar.
Uppl. í síma 86204.
Meiraprófsbílstjóri—með
rútupróf.
vanur vinnu við vélar óskar eftir
góðri atvinnu, hef bíl til umráða.
Uppl. í síma 82837.
Barnagæzla
Óska eftir barngóðri konu
nálægt Landakoti sem vill hafa
3ja ára dreng í gæzlu. Móðir
vinnur vaktavinnu þannig að
einnig er um að ræða gæzlu á
kvöldin og um helgar. Uppl. í
síma 33139.
Einkamál
Ef þú ert stúika,
16-30 ára, og ert í einhvers konar
vandræðum (t.d. fjárhagslega),
þá getum við kannski hjálpazt að.
Sendu svar til afgr. Dagblaðsins
merkt „1x2“
Ýmislegt
Gistið að Klúöum
c(g búið við eigin kost. Hagkvæmt
verð t.d. 2 nætur i tveggjamanna-
herbergi kr. 4.500- og 7 nætur kr.
8.000. — Vistlegt herbergi með
ste.vpibaði og heitum potti. Uppl.
og pantanir í síma 99-6613 eða
99-6633. Skjólborg hf. Flúðum.
8
Kennsla
Námskeið t ireskurði.
Fáein pláss laus á næsta nám-
WeióijNoki : ii útskornir munir til
sölu og sýnis í glugganum á verk
stæðinu, Blönduhlið 18, opið fr£
kl. 10 — 12. Hannes Flosason,
sírni 23911.
Tóniistarkennsla:
Píanó, harmóníka, melódíka,
blokkflauta, saxófónn, trompet,
tónfræði. Borðmúsík, tækifæris-
músik, dansmúsík. Einar Logi
Einarsson, sími 14979 kl. 10-12.30
og 7-8.30.
/---;----------->
Hreingerningar
Nú stendur yfir
tími hausthreingerninganna, við.
höfum vana og vandvirka menn
til hreingerninga og teppahreins-
unar. Fast verð. Hreingerninga-
félag Hólmbræðra. Sími 19017.
Teppahreinsun—
húsgagnahreinsun. Tek að mér að
hreinsa teppi og húsgögn í
íbúðum. fyrirtækjum og
stofnunum Vönduð vinna. Birgir.
símar 86863 og 71718.
Bóistrunin Miðstræti 5.
Viðgerðir og klæðningar í
húsgögnum, vönduð áklæði. Sími
21440 og heimasími 15507.
Smíðið sjálf.
Sögum niður spónaplötur eftir
máli. Fljót afgreiðsla. Stíl-
húsgögn hf„ Auðbrekku 63, Kópa-
vogi. Sími 44600. Ath. gengið inn
að ofanverðu.
Ökukennsla 1
Ökukennsla—æfingartímar.
Kenni á Sunbeam ’76, útvega öli
prófgögn, tímar eftir sam-
komulagi. Uppl. í sima 40403 eftir
kl. 7.
Ökukennsia:
Lærið að aka Cortinu. ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Guð-
brandur Bogason. Sími 83326.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
tímanlega. Erna og Þorsteinn.
Sími 20888.
Okukennsla—Æfineatímar:
Kenni á Mazda 616 árg. ’76.
Ökuskóli Prófgögn. Sími 30989
eftir kl. 19. Kristján Rafn
Guðmundsson.
Gerum hreinar íbúðir
og stigahús. Föst tilboð eða tíma-
vinna. Sími 22668 eða 44376.
Hreingerningar. Teppahreinsun.
Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca. 2.200 á hæð.
Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
Þrif hreingerningaþjónusta.
Vélahreingerning, gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun. einnig
húsgagnahreinsún. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í síma 82635.
Okukennsla — Æfingatímar.
, Lærið að aka bíl á skjótan og
öruggan hátt. Peugeot 504, árg.
'76. Sigurður Þormar öku-
kennari. Símar 40769 og 72214.
Okukennsla—Æfingartiinar
Bifh.iólaprót. Kenm á nýjan
Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason. sími 66660.
Ökukennsla — Æfingartímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818. Ökuskóli og
(>11 prófgögn ásamt litmynd i öku-
skírteinióef þess er óskað. Helgi
K. Sessiliusson. sími 81349.