Dagblaðið - 09.12.1976, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 09.12.1976, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976. Folaia 5901 TILBUID I FRYSTIRINN CS=ЮfirmiD[B@Tr®[I)D[ Lækjarverl, Laugalæk 2, siml 3 50 20 Björn Sigurðsson lögregluvarðstjóri og Sigurður Hallbjörnsson athuga mörkin í réttinni við Fákshús- in. DB-mynd Arni Páll. Þrjátíu hross „handtekin” í Breiðholti Vörumarkaðurinn hf. Armúla 1A, húsg.deild s. 86-112. Mal vörubúð s. 86-111, vefnaðarvörud. s. 86-113. heimMistækjadeild s. 86-117. HELZTU KOSTIR: ★ 850 w mótor — tryggir nægs n sogkraft. ★ Snúruvinda — dregu • snúruna inn í hjólið á augabragði. ★ Sjólflokandi nokar — hreinlegt að skipta um ★ Rykstillir — lætur vil pokinn er fullur. ★ Sjólfvirkur rykhaus — lagar sig að f letinum sem þá. ryksuga á. Þrjátiu hvoss voru „handtek- in“ í fyrrinótt í og við íbúðar- hverfin í efra Breiðholti. Hafa þessi útigangshross sótt mjög í. garða og lóðir þar efra og traðk- að og skemmt gróður. Lögregl- an hefur nær daglega haft af- skipti af slíku. 1 fyrrinótt var farin herferð gegn þessu fári. Þrjátiu hross voru rekin í hús eða tryggar girðingar, Eigend- um hefur verið gert viðvart og verða þeir að leysa hrossin út. Lausnargjaldið er 1000 krónur auk fóðurkostnaðar. Jafnframt er eigendum gert að koma hrossunum á örugga staði. -ASt. Jólin, jólin, jólin koma brátt: NÚ BÚUM VIÐ SJÁLF TIL JÓLASKREYTINGARNAR Jólaskreytingar prýða öll heim- ili fyrir jólin. bæði hátíðarborð- ið og annað. Nú eru væntanlega margir sem hafa keypt aðventu- kransa eða búið þá til og hafa brennt fyrstu kertin. En þá þarf að fara að huga að öðrum jóla- skreytingum. Margs konar skreytingar eru nú komnar í verzlanir, af öllum stærðum og gerðum. Við ákváðum að bregða okkur í nokkrar blóma- verzlanir og fylgjast með gerð skreytinga. Allt sem til þarf í hverja skreytingu, fæst í viðkom- andi verzlun og léiðbeiningar fylgja með. Fyrsta skreytingin sem við birt- um myndir af, er úr verzluninni Blóm og Avextir. Það er Hans Wiedbusch, sem bjó hana til og er efnið aðallega skrautber, könglar, þurrar greinar og svo bastmotta og kerti. Hún kostar milli 5 og 6 þúsund krónur, en efnið kostar líklega um krónur 4000. I verzlun- inni Blóm og Ávextir er hægt að fá skreytingar í öllum stærðar- og verðflokkum, allt frá krónum 1250.-. 1. Hans byrjar á því að festa tvö misstór kerti á bastmottuna, en til þess notar hann Oasis-fix, leir- kennda límkvoðu. Síðan setur hann leir-lengjur utan um kertin til að festa skreytinguna í.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.