Dagblaðið - 09.12.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 09.12.1976, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976. I GAMIA BÍÓ Hjálp í viðlögum N Hin gamanmynd með ísl. texta. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innun 16 ára. 1 LAUGARÁSBÍÓ D „Vertu sœl“ hlorma Jean IARII.YN MQNR( Ný bandarísk kvikmynd sem segir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: Misty Rowe, Terr- ence Locke o. fl. Framleiðandi og leikstjóri: Larry Buchanan. íslenzkur texti. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. 1 BÆJARBÍÓ D Skammbyssan Æsispennandi' og margslungin sakamálamynd sem er jafnframt ádeila á kerfið. Aðalhlutverk: Oliver Reed. Fabíó Testi. ísl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍO Drápssveitin Hörkuspennandi og viðburðahröð ný bandarísk Panavision litniynd. Leikarar: Mike Lane. Richard, Slattérv. tsleiizkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl tmvndunarveikin í kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20, síðustu sýningar. Sólarferð íöstudag kl. 20. Síðustu sýningar fyrir jól. Litla sviðið Nótt ástmeyjanna í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning fyrir jól. Miðasala 13.15 til 20, sími 11200. STJÖRNUBÍÓ Maðurinn frá Hong Kong N Islenzkur texti. Æsispennandi ný ensk-amerísk sakamálakvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Jimm.v Wang You. George Lazenby. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 16 ára. G NÝJA BÍÓ D Conrack Bráðskemmtileg ný bandarísk lit- mynd, gerð eftir endurminning- um kennarans Pat Conroy. Aðal- hlutverk: John Voight. Leikstjóri Martin Ritt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKÓLABÍÓ Aðventum.vndin í ár Bugsy Malone Ibir-* md'AWI'iT.t'Zimm*! Ein írumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð heíur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd í sumar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim síðan. M.vndin er í litum, gerð af Rank. Leikstjóri Allen Parker. M.vndin er eingöngu leikin af börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd. sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjö'lskylduna Sýnd kl, 5. 7 og 9. Góða skemmtun. M AUST'JRBÆJARBÍÓ D ÍSLENZKUR TEXTI Syndin er lœvís og........ (Pcccato Veniale) Bráðskemmtileg og djörf, ný. ítölsk kvíkmynd í litum. Aðalhlutverk: Laura Antonelli, Alessandro Momo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I TÓNABÍÓ D Helkeyrslan (Death race 2000) Hrottaleg og spennandi ný amerísk mynd, sem hlaut 1. verðlaun á „Science Fiction" kvikmyndahátíðinni í París árið 1976. Leikstjóri: Roger Corman. Aðalhlutverk: David Carradine, Sylvester Stallone. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. E 2 1X2 1X2 leikir 4. des. 1976 Úrslitaröðin: ÍXX — X12—1X2—12X 1. vinningur — 10 réttir — kr. 144.500 nr. 6037 30.488 (Keflavík) 2. vinningur — 9 rcttir — kr. 8.400 32. 128+ 31« 3227 7135 32136 40671 1318 3601 31331 32217 54022 (F) 1324 4993 32127+ 32218 + : nafnlaus seðill 1387 6573 32128+ 32487 F : 10 vikna seðill 2952 7129 32128+ 40671 Kærufrestur er til 27. des. kl. 12 á hádegi. Ka“rur skulii vera skriflegar. Ka'rueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar til greina. Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþröttamiðstöðin — REYKJAVÍK. Utvarp Sjónvarp Utvarp í dag kl. 16,40: Lestur úr nýjum barnabókum Færrí bamabækur í ár en áður — en svipað hlutfall milli frumsamdra og þýddra bóka „Fólk lætur meira að segja heyra i sér aftur og aftur, svo það virðist'vera mikið hlustað bæði af börnum og fullorðnum. Fólk hringir líka stundum og spyr úr hvaða bók ákveðinn kafli hafi verið, — og vill fá hjá okkur ráðleggingar í sambandi við barnabókaval," sagði Gunn- vör Braga, sem hefur umsjón með lestri úr nýjum barna- bókum, sem er á dagskrá út- varpsins I dag kl. 16.40. Kynnir er Sigrún Sigurðardóttir. 1 dag verður lesið úr eftir- töldum bókum: Sigrún fer á sjúkrahús eftir Njörð P. Njarðvík, Svanhildur Oskarsdóttir les; Frækilegt sjúkraflug eftir Ármann Kr. Einarsson, Knútur R. Magnús- son les; Leyndardómur skrítna skuggans, eftir Robert Arthur I þýðingu Þorgeirs Örlygssonar, Baldvin Halldórsson leikari les; Spói eftir Ólaf Jóhann Sigurðs- son, sem Baldvin Ies einnig; Fugl og draumur eftir Knut Ödegárd, Einar Bragi þýddi og les. Þá verður sagt frá ýmsum myndabókum fyrir yngstu börnin og útgáfu Arnar og Örlygs á bókum og leiktækjum fyrir yngstu börnin. „Það er greinilega minna Barnabækur munu eitthvað færri i ár en oft áður. Bókaforlagið Iðunn gefur út bæði frumsamdar og þýddar barnabækur i ár. gefið út af barnabókum í ár tíeldur en undanfarin ár. Ýmsir bókaflokkar sem áður hafa árlega verið á ferðinni hafa fallið út. Sennilega er hlutfallið á milli innlendra barnabóka og þýddra bóka svipað og verið hefur,“ sagði Gunnvör Braga. — En gæði bókanna í ár? Eru þau svipuð og áður? ,,Ég held að þaú séu lík og verið hefur. Það eru auðvitað alltaf einhverjar bækur sem skera sig úr hvað gæði snertir bæði frá hendi höfundar og út- gefanda og svo er einnig að þessu sinni.“ A.Bj. Snjóhjólbaröar MEÐAL ANNARS: 825x16 —14—PR 750x16 —12 — PR 700x16 —10 —PR 650x16—10—PR Ótrúleg ending Póstsendum Gúmmíviðgerðin Keflavík Michelin-umboðið Sími 92-1713 og 92-3488 Takið eftir! Rýmingarsala hjá Hofi vegna flutnings. Mikill afsláttur af öllum vörum. H0F Þingholtsstræti 1 Rýmingarsala á telpnafatnaði: Síð pils st. 6-14 Flauelskjólar st. 8-14 Telpnablússur Vestissett Allt á tækifærisverði Elízubúðin, skiphoiti 5. Fimmtudagur 9. desember Tónleikar. Tilkynn- 12.00 Dagskráin. ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Brautin rudd; —- þríðji þáttur. Umsjón: Björg Einarsdóttir. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Lestur úr nýjum barnabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sig rún Siguröardóttir. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Anne-Marie Markan k.vnnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landsleikur í handknattleik. Þýzka alþýðulýðveldið — Island. Jón Ásgeirsson lýsir fyrri leiknum frá Austur-Berlin. 30.00 Daglegt mól. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 30.05 Leikrit Leikfólags Akureyrar: ..Gler- dýrin" eftir Tennessee Willíams. Þýðandi: Gfsli Asmundsson. Leik- stjóri: Glsli Halldórsson. Persónur og leikendur: Tom ..............Aðalsteinn Bergdal Amanda..........Sigurveig Jónsdóttir Lára ................Saga Jónsdóttir Jim..............Þórir Steingrimsson 32.00 Fréttir. 32.15 VeðurfregniT. Kvöldsagan: „Minn ingabok Þorvalds Thoroddsens". Sveinn Skórri Höskuldsson les (20). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 33.30 Fréttir. Dagskrárlok. Fötudagur 10. desember 7.00 Morgunútvarp. V'eðurfregnir kl. 7 00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl 7.15. og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les spánskt ævintýri „Prinsessan, sem fór á heimsenda" I þýðingu Magnesu J Matthíasdóttur Slðari liluti. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Óskalög sjuklinga kl. 10.30: Kristin Svoin- bjiirnsdóttir kynnir. 12.00 Dngskráin. Tónloikar. Tilkynning- ar. 12.25 Voðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viðvinnuna: Tónloikar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.