Dagblaðið - 09.12.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 09.12.1976, Blaðsíða 17
DACiBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976. 17 r Veðrið 1 Vestanlands veröur norövestan gola eöa kaldi og síðan hæg breytileg átt og ól. f kvöld fer aö þykkna upp meÖ suöaustan kalda. Norðan og norövestan kaldi í öörum landshlut- um. óljaveöur noröanlands aö lang- mestu leyti lóttskýjaö á . Suöur-og Austuriandi. Minnkandi frost, eink- Dr. Símon Jóhannes Ágústsson. var fæddur 28. sept. 1904 aó Kjós í Reykjafirði á Ströndum. For- eldrar hans voru Ágúst Guðmundsson og Petrína Sigrún Guðmundsdóttir. Að loknu stúdentsprófi 1927 hóf hann nám við Háskólann í París í sálarfræði og uppeldisfræði og lauk hann doktorsprófi 1936. Dr. Símon samdi mörg rit sem fjölluðu eink- um um fræðigrein hans og skyld efni. Þessi fræði stundaði hann allt til banadægurs og er síðasta verk hans, Björn og bækur, mikið rit. Við það verk lauk hann fyrir nokkrum dögum, svo að segja á banadægri sinu. Hann andaðist 1. desember sl. Gestur L. Fjeldsted. bóndi, sem lézt 2. desember sl. var fæddur að Kolgröfum í Eyrarsveit á Snæ- fellsnesi. Foreldrar hans voru Lárus bóndi þar Fjeldsted Egg- ertsson og Sigríður Hannesdóttir Eggertssonar bónda í Tungu í Hörðudal. Gestur kvæntist Krist- inu Kjartansdóttur frá Míð- görðum í desember 1925, hann missti konu sína árið 1964. Börn þeirra hjóna voru: Ingveldur ekkja eftir Ulfar Jónatansson býr nú_ á Kaldárbakka með sonum sínum, Lárus bóndi á Gerðubergi og Sigvaldi bóndi og vegaverk- stjóri Skjálg. Sigríður dóttir þeirra hjóna andaðist nýfædd. Ingibjörg Ketilsdóttir frá Öfeigs- firði sem lézt 3. des. verður jarðsungin föstudaginn 10. des. kl. 13.30. frá Fossvogskirkju. Sigurður Benediktsson sjómaður, Langholtsvegi 7, sem lézt 3. desember verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3, föstudaginn 10. desember. FundSr Fró Náttúrulœkninga- félagi Reykjavíkur .Jólafundur voröur í Matstofunni Lau«avcKÍ 20 B. fimmtudayinn 9. dos. kl. 20.30. Lit- skuKKamyndir. Hæóa. Upplestur. VeitinKar. Ft»la«ar fjrtlmennirt. Kvenfélag Kópavogs Jólufundurinn verrtur fimmtuuuj*inn 9. tlt*.s. i Fólausheimilinu (efri sal) kl. 20.30. Skcmmliatrirti. Mælum allar. Sijórnin. Kvennadeild Skagf irðinaafélagsins minnir á jólafunuinn i Lindarha* fimmlutlau* inn 9. desember kl. 19.30. SkL*mmtiatrirti. Nefntlin. Kvennadeild Breið- firðingafélagsins lieldur fund art Hallveitfarstrtrtum. fimmlu- dauinn 9. desember kl. 8.30. Jólaskreytinuar. Sljórnin. Kvenfélagið Keðjan. Jólafundurinn verrtur fimmtudauinn 9. des. kl. 20.30 art. Ásvallauötu 1. Fjrtlmennirt. Sljórnin. Svölur Munirt jólafundinn art Lækjarbvammi frtstu- lauinn 10. des. kl. 19.30 stundvisleua. Þa*r sem ekki liafa tilkvnnt þátttrtku ueri þart vinsamleuasl fvrir 8. des. Sljórnin. Jólafundur Félags ein- stœðra foreldra verrtur í Atlhauasal Hótel Srtuu. sunnudauinn, 12 des. ou liefst kl. 3 e.h. Brtrn <>u ueslir félausmanna velkomin. Skemmliatrirti. bapptlræl 1 i. ou fleira. Nefndin. Jólafundur Félags ein- stœðra foreldra verrtur i Átthagasal Hótel Srtgu, sunnudajíinn 12. des. og hefst kl. 3 eji. Brtrn og gestir félagsmanna velkomin. Skemmtiatrirti. happdrætti og fleira. Nefndin. Aðalfundur Knatt- spyrnudeildar KR verður haldinn i KR-heimilinu fimmtu- daginn 16. des. 1976 kl. 20. Venjuleg artal- fundarstftrf. Stjórnin. Opirt hús. Byggjum betri heim með eflingu andlegra verrtmæta. Kynningarkvöld fimmtudag 9. des. kl. 20. Samtök heimsfriðar og sameiningar, Skúlagrttu 61. sími 28405. Næstkomandi laugardag 11. desember kl. 20.30 gangast karlakórinn Stefnir og Leik- félagirt í Mosfellshreppi fyrir fjölbreyttri jólakvrtldvöku I félagsheimilinu Hlégarrti. Hér er um art ræða fyrstu tilraun þessara félaga á þessu sviði og ef vel tekst til þá verður væntanlega um árvissa samkomu art rærta. Dagskra kvöldvökunnar verður í stórum dráttum þannig: Söngfélagið Stefnir syngur. Upplestur. félagar úr Leikfélaginu lesa upp úr ýmsum skáldverkum. Sóknarpresturinn. séra Birgir Ásgeirsson. flytur hugvekju. Blásarakvintett Sinfóníuhljómsveitarinnar leikurog Úlfur Ragnarsson flytur erindi. Stjórnendur kvöldvökunnar eru þau hjónin Sigríður Þorvaldsd. leikkona og Lárus Sveinsson trompetleikari. Bortirt verður upp á kaffiveitingar og gestum gefst kostur á að smakka á jóla- hakkelsinu fyrr en venjulega. Þart er von þeirra sem að kvöldvökunni standa art Mosfellingar og aðrir áhugamenn og velunnarar um leik og söng. fjrtlmenni í Hlégarrt 11. desember n.k. kl. 20.30. Nefndin. Hjálprœðisherinn, útlilutun á noturtuni fatnarti verrtur fimmtu- dag. frtstudag og laugardag frá kl. 10-12 og 1-6 Konur í Styrktar- félagi vangefinna Jólavakan verrtur í Bjarkarási fimmtudaginn 9. des. kl. 20.30. Stjórnin. Félag leiðsögumanna Opirt lius á Hótel 3ogu i dag. fimmtudag. i herbergi 513. kl. 20.30. Skemmlinefndin. Jólablað vikunnar Hirt árlega jólablart Vikunnar er stærra en nokkru sinni fyrr. erta 104 sírtur art merttftldu myndasogublaðinu. sem er nýjung i vikunni Kfni jólablartsins er art vanda fjrtlbreytt. Má þar nefna virttal virt Aurti Laxness art (iljúfrasteini. smásrtgu eftir C.urtmund C.ísla- son Hagalín. sem hann samdi sérstaklega fyrir vikuna. og grein eftjr sr. Bolla (iústavs- son i Laufási um átthagaskáldirt Jón Hinriks- son á Helluvarti. Þá er frásögn af degi i lifi sr. Jóns Bjarman fangaprests. en i virttali virt blartamann lýsir hann skoðunum sinum á fangelsum. afbrotamrtnnum og því þjórtfé- lagi. sem þeir lifa i. Virttal er virt Fmilju Kofoed-Hansen. sem nú heitir Lyberopoulos og býr i Aþenu. Smásrtgur eru eftir Anton Tjekbov og Bryn Evans. og einnig saga fyrir brtrn eflir Artalslein Ásb. Sigurrtsson og fyrsli hluli framhaldssrtgu fyrir brtrn eftir Herdísi Kgilsdóttur. í bílaþætti eru tillrtgur um jóla- gjafir handa bileigandanum. og í poppþætti er fjallart um Cliff Richard. Þá eru uppskrift- ir af jólasælgæti og krtkuhúsi. jólafftndur. tvrtfrtld jólakrossgáta og heilabrot fyrir alla fjölskylduna. art ógleymdum sirtasta hluta jólagetraunarinnar. Hóteigskirkja. Tómas Sveinsson sóknarprestur í Háteigs- prestakalli. Barmahllð 52, sfmi 12530, er til, viðtals I kirkjunni mánudaga til föstudaga frá kl. 11 f.h. til kl. 12. Sími 12407. Sóknarkonur sem eiga rétt á styrk úr Vilborgarsjórti sendi umsókn sem fyrst. Stjórnin. Kökubasar. Þróttarar halda kökubasar sunnudaginn 12. desember I Vogaskóla kl. 2. e.h. Kvenfélag Óhóða safnaðarins Basarinn verrtur nk. sunnudag. 12. des.. kl. 2 I Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safn- artarins górtfúslega komi gjrtfum á laugarag kl 4 til 7 og sunnudag kl. 10 til 12. Jólasöfnun Mœðrastyrksnefndar Njálsgrttu 3. Opið daglega frá 3-6. sími 14349. Glertjirt fátæka um jólin. Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun Mœðrastyrksnefndar Mærtraslyrksnetnd hefur nú hafirt árlega jólasrtfnun sina art Njálsgrttu 3. Er opirt alla virka daga frá kl. 12-16.,simi 14349. Farfugladeild Reykjavíkur Farfuglar Komið og skemmtið ykkur að Laufásvegi 41. frtstudaginn 10. des. kl. 8.30. Farfuglar. Auglýsing um innheimtu þinggjalda í Hafnarfirði, Garðakaupstað og í Kjósarsýslu. Síðasti gjalddagi þinggjalda 1976 var hinn 1. desember sl. Er því hér með skorað á alla gjaldendur þinggjalda i Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu, er enn hafa ekki gert full skll, að greiða gjöldin nú þegar til em- bættisins, svo komizt verði hjá óþægindum, kostnaði og frekari dráttarvöxtum, er af vanskilum leiðir. Sömuleiðis eru kaupgreiðendur hér með minntir á að skila þegar til embættisins sköttum starfsmanna. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. 6. desember 1976. GLEYMIÐ 0KKUR EKKI Plakat sem er falleg þjóðleg jólagjöf. Visa um jólasveinana f.vlgir með. lagið eftir Selmu Kaldalóns. Ijóöið eftir Þor- stein Valdimarsson. Ilengt upp 13 dögum fyrir jól. tekið niður á þrettándanum. Endist ár eftir ár. Senduni í póstkröfu. verð kr. 300. Margrét llansen, pósthólf 13. Ilveragerði. Sími 4295 á kvöldin. Myndin sýnir islenzku jólasveinana 13. Gáttaþef. Gluggagægi. Pottaskefil, Askasleiki. Skyrgám. Þvörusleiki. Kertasníki. Bjúgnakra'ki. Stekkja- staur. Giljagaur. Stúf. Ketkra'ki og Faldafeyki. ISLENZKU JÓLASVEINARNIR 13 1 DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu skíði, skíðaskór og stafir no. 32, er nýtt, verð kr. 10.000. Uppl. í síma 86524. Innrömmun — Rammalistar: Það kostar lítið að innramma sjálfur, listarnir fást í ýmsum gerðum og breiddum í Húsgagna- vinnustoíu Eggerts Jónssonar, Mjóuhlíð 16. Bileigendur - Bílvirkjar Sexkantasett, skrúfstykki, átaks- mælar, draghnoðatengur, stál- merkipennar, lakksprautur, micrometer, öfuguggasett, boddí- klippur, bremsudæluslíparar, höggskrúfjárn, rafmagnslóðbolt- ar/föndurtæki, Black & Decker föndursett. rafmagnsborvélar. rafmagnshjólsagir, ódýrir hand- fræsarar, topplyklasett (brota- ábyrgð). toppgrindabogar fyrir jeppa og fólksbíla. skiðafestingar. úrval jólagjafa handa bileigend- um og iðnaðarmiinnum — Ingþór. Ármúla. simi 84845. Til sölu Kanaríeyjaferð að verðmæti kr. 80.000, selst á góðu verði. Uppl. í sima 53312 milli 6 og 8. Tilboð óskast í 30 kg af hákarli. Uppl. í síma 96-41644. Til sölu grásleppubátur. 2,7 tonn, dísil- vél. Upplýsingar í síma 41842. I Óskast keypt i Veiðarfæri. Netaveiðarfæri óskast keypt. Uppl. í síma 93-8632. Lítið biljarðborð óskast til kaups. Upplýsingar i síma 44607. Hver vill selja mér pels? Má vera gamall. Uppl. i sima 38277 eftir kl. 7. Gsku eftir að kaupa sænskan Uppl. i síma 26457. Linguafón. Óska eftir tveimur til fjórum nagladekkjum og einu sumardekki á Fíat 17,( mega vera á felgum. Upplýsingar í síma 20806. Miðstöðvarketill 3 til 3,5 ferm. með spíral og há- þrýstibrennara óskast ásamt dælu. Uppl. í síma 26832 eftir kl. 5. Notaö pianó óskast ke.vpt. Uppl. i síma 75361. íslenzk alullargólfteppi i sérflokki, þri- þa'ttur plötulopi, verk-smiðjuverð. auk þess gefum við magnafslátt Teppi hf. Súðarvogi 4, simi 36630 og 30581. Brúöuvöggur. margar stærðir. kærkomnar jöla- gjafir. lyrirliggjandi. Blindraiðn. Ingólfsstræti 16. Kirkjufell: Fallegar nýjar jólavörur komnar.Gjafavörur, kerti,, jólakort, umbúðapappir, bönd, skraut, serviettur o.fl. Nýkomnar, glæsilegar vestur-þýzkar skirnar- gjafir. Brúðkaupsvörur og allar fermingarvörur. Póstsendum. Opið 9-12 og 1-6, laugardaga 9-12. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. simi 21090. Amatörverzlunin Allt til kvikmyndagerðar. Sýning- arvélar, upþlökuvélar, limara, spólur, auk þ. áteknar super 8 filmur, Slides-sýningarvélar, tjöld, silfurendurskin, geymslu- kassar, plastrammar m/gleri og án glers, myndvarpar og fl. Gott úrval af myndaalbúmum, filmual- búm. Fyrir litlu börnin-: þrividd- arsjónaukar og úrval af myndum i þá (litm). Amatör, Laugav. 55, s. 22718. Tréskurður — Leðurþrykk. Lampar. kassar. gestabækur. langspil. seðlaveski með höfða- letri. ódýr hálsveski o.fl. Trésker- inn Blönduhlið 18. sirni 23911. Antik. Borðstofuhúsgögn, svefn- herbergishúsgögn, dagstofuhús- gögn, skrifborð, borð, stólar, speglar, úrval gjafavara, kaupum og tökum i umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, simi 20290. Hljómplötur í miklu úrvali. meðal annars jólaplöturnar frá S.G. hljómplötum. Nýjar íslenzk- ar plötur, litlar og stórar, einnig mikið magn af ódýrum, lítið not- uðum plötum á aðeins 500 til 1000 kr. stk. Safnarabúðin, Laufásvegi 1. Urval af Smyrna-vörum. mottur. veggmyndir og púðar, krosssaumsmyndir f.vrir börn, flosm.vndir i pakkningu, Leithen prjónagarn. (ísl. uppskriftir) Hannyrðaverzlunin Ellen, Síðu- múla 29. sími 81747.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.