Dagblaðið - 09.12.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 09.12.1976, Blaðsíða 23
•DACBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976. 23 Kröpp kjör í æsku mótuðu leikrit hans Uofundur leikritsíns sem er á dauskrá útvarpsins i kvtild. er Tennessee Williams. Hann fæddist í Columbus í Missis- sippi áriú 1914. Hann ólst upp við þrönK kjör i St. Louis ot> mótar þaó umhverfi mör{> leik- rita hans. Hann varð að hætta háskólanámi veftna fjárskorts OK helga sig brauðstritinu. Glerdýrin {jerðu hann fræean árið 1945 en fyrir þann tima vann hann sem kvik- m.vndahandritahöfundur í Hollywood. Hann var jafnan mjöK umdeildur sem slíkur vegna frjálslegrar afstöðu sinnar til kynferðismála. Tennessee Williams lýsti jafnan umhverfi persóna sinna mjög skýrt og ekki síður því sem að þeim sjálfum sneri, ótta þeirra. einmanaleika og ástríð- um. Er stíll hans talinn ljóð- rænn á köflum. Kvikmyndir hafa verið gerðar eftir fjöl- mörgum leikritum hans. eins og t.d. „Glerdýrunuin", „Rose Tattoo“. „Cat on a Hot Tin- rood“, „Suddenly Last Summer“ og „Streetcar named Desire (Sporvagninn Girnd). Útvarpið hefur áður flutt leikrit eftir Tennesse Williams: Glerdýrin árið 1949, Nitchevo eða Maður og köttur árið 1950, Sumri hallar 1954, Húsið er óhæft til íbúðar árið 1957, Kveðjustund árið 1958 og Síðasta gullúrið mitt, árið 1971. A.Bj. Tennessee Williams. Útvarp í kvöld kl. 20,05: Leikfélag Akureyrar Glerdýrin Loikararnir ásamt leikstjóranum (iisla Halldórssyni og „ta'kni- mönnum" sínum. fannst mér heilust mannlýsing í þessari sýningu, svo vel og vandlega sem hún að öðru leyti er unnin. A móti henni átti Þórir Steingrímsson reyndar örðugt um vik. Utlitið hefur hann með sér. En leikur hans var svolítið óstyrkur, það var eins og hann skr.vppi í og úr hlutverkinu, hins dæmigerða ameríska „well-made-man", velgerður en ekki um of.“ Efni leiksins Leikritið fjallar sem sé um ungan mann Tom Wingfield sem farinn er að heiman fyrir mörgum árum og er hann að rifja upp gamlar minningar, þegar hann bjó með móður sinni og s.vstur í lítilli I kvöld kl. 20.05 fáum við að hlusta á upptöku frá Leikfélagi Akureyrar á Glerdýrunum eftir Tennessee Williams. Þýðingin er eftir Gísla Asmundsson en leikstjóri er Gísli Halldórsson. Með hlutverkin fara Aðalsteinn Bergdal, Saga Jóns- dóttir. Sigurveig Jónsdóttir og Þórir Steingrímsson. Leikíélag Akureyrar frumsýndi Glerdýrin í b.vrjun marz og var leikurinn sýndur við góðar undirtektir áhorf- enda. Var hann jafnframt fram- lag Leikfélags Akureyrar til listahátiðarinnar í ár og var sýndur i Iðnó í júni. Þá skrifaði Olafur Jónsson leiklistargagn- rýnandi DB m.a.: ..Það eru kvenlýsingarnar tvær. Amanda og Lára Wing- field sem leikurinn snýst um, en piltarnir Tom og Jim eru fyrst og fremst til þess fallnir að varpa á þær ljósi, sitt úr hvorri áttinni..." „Aðalsteinn Bergdal (Tom) er geðfelldur ungur leikari. en fjarska fannst mér hann beygjulegur í hlutverki hins víðförla sjó- og sögumanns. Aftur á móti kom hann óþvingað og náttúrlega fyrir i sjálfu hlutverkinu innan leiksins“. „Sigurveig Jónsdóttir er skapmikil. stór og sterkleg leik- kona. Amanda Wingfield varð líka í meðförum hennar, við leikstjórn Gísla Halldórssonar, allt að því forynjuleg með köflum — f.vrir minn smekk var of mikið djúp á milli hvers- dags-Amöndu og hinnar sparilegu stásskonu sem tók á móti gestinum — „the gentleman ealler" í seinni hluta leiksins.". „Lára (Saga Jónsdóttir) Aðalsteinn Bergdal. Sigurveig Jónsdóttir og Þórir Steingrimsson í hlutverkum sínum í sýningu Leikfélags Akureyrar á (ílerdýrunum. því að föndra við glerdýrasafn sitt. Móöirin vill að hún fái „fínan“ ,herra í heimsókn. Hún skilur ekki draumaheim dótturinnar og leggur allt kapp á að ala börn sín upp í sama anda og ríkti þegar hún var sjálf ung. Glerdýrin voru sýnd hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1958. Leikstjóri var Gunnar Róbertsson Hansen. Þá fór Kristín Anna Þórarinsdóttir með hlutverk Láru, Gísli Halldórsson fór með hlutverk Toms, Helga Valtýsdóttir lék Amóndu og Jón Sigurbjörnsson lék Jim. Alls voru sautján sýningar á Glerdýrunum hjá Leikfélagi Reykjavíkur. -A.Bj. ömurlegri ibúð. Systirin Lára sem er fötluð, bætir sér upp gráan hversdagsleikann með Jólamarkaðurinn að Laugavegi 26 * Á jólamarkaðnum er ótrúlegt vöruúrval og þér gerið ú * hvergi betri kaup fyrir jólin k ,l' ^ ^ ★ HÖFUM M.A. Verið velkomin \ Á B0ÐSTÓLUM: Appelsínur Leikföng Mandarínur Gjafavörur Epli Jólatré Greip Kerti Banana Myndir Vínber Jólaskraut Nýjar vörur teknar upp daglega VERZLANA HOLLIInT Á ANNARRI HÆÐ LAUGAVEG 26 Verzlið í Verzlana- höllinni Laugavegi 26, það er spor í rétta átt \V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.