Dagblaðið - 09.12.1976, Page 15

Dagblaðið - 09.12.1976, Page 15
DACBLAÐIÐ. KIMMTUDACUR 9. DKSKMBKK 1976. 15 Þaö er mikið um að vera í eld- húsinu þegar verið er að baka fyrir jólin. Þessi skemmtilega mynd er frá gamla tímanum. þegar „bakarinn" gat ekki stillt bakarofninn á ákv. hitastig. en varð að nota kolaeldavél og finna rétta hitann. Finnskt brauð: 375 gr hveiti 250 gr smjör eða smjörlíki 125 gr sykur Hnoðað deig. Búnar eru til pylsur í fingurþykkt, sem eru penslaðar með eggi, sykur og saxaðar möndlur látnar ofan á. Lengjurnar eru síðan skornar i um 6 cm langa bita sem bakaðir eru við góðan hita, 200°C i um 10 mín. Kókoskransar: 250 gr smjör eða smjörlíki 250 gr hveiti 250 gr kókosmjöl 250 gr sykur 1 egg Myljið smjörlíkið saman við hveitið og hnoðið vel saman. Látið deigið bíða i 'A tíma á köldum stað. Þá er deigið sett i hakka- vélina, helzt að nota vanillu- kransajárnið og búnir eru til litlir kransar. Bakast i um 12 mín. við jafnan hita 175-185°C. Þetta eru fallegar smákökur sem fara vel á fati. venjast. Þar eru flestar jóla- skreytingar komnar upp strax í byrjun desember, jafnt i heima- húsum sem á almannafæri. Bandarikjamenn nota allan des- embermánuð til þess að fara í jólaheimsóknir hver til annars. Þegar sjálfur jóladagurinn er liðinn er öllu lokið og jólaskrautið tekið niður. Þetta eru svo sem ekki verri jólasiðir en hjá okkur á Fróni, — jafnvel betri, því þar dreifast -jölaheimsóknir á fleiri daga en hjá okkur. A.Bj. Fjölbreytilegir lokkar á örfáum mínútum Braun krullujárnið er mikið þarfa- þing, enda hafa eigendur þess látið í Ijósi sérstaka ánægju yfir gæðum þess og eiginleikum. Á efri myndinni sést þegar verið er að hleypa gufunni á lokkinn (tekur eina til tvær sekúndur) en síðan er beðið í 10-20 sekúndur með- an gufan og hitinn eru að fullvinna verkið. Svona einfalt er það. Þegar þú hefur náð dálítilli æfingu, geturðu breytt hárgreiðslu þinni að vild. AAeð hverju krullujárni fylgir leiðarvísir, sem sýnir þér ótal notkunarmögu- leika. Verð nú í desember kr. 6.950,00. <m&i Heildsala og smásala Skólavörðustig 1-3 og Bergstaðastræti 7 Braun Quick Curl BRflun Datsun 180 B station '72, blár, útvarp, ný snjódekk + sumard Verð kr. 1100 þús. Citroen D Super '74, drappl. Verð kr. 1550 þ. Skipti möguleg. i sss: í>, Bpunu'**- Vauxhall Victor WX4.90 71, grænn, ekinn 60 þ. km, gólfsk. m/overdrfve. Verð kr. 600 þús. Skipti. VW 1200 L '75, gulur, ekinn 35 þ. km, ný snjódekk, út- varp. Tækifærisverð: Kr. 800 þús. Toyota Corolla Coupé '72, guiur, ekinn 53 þ. km, út- varp, snjódekk. Verð kr. 800 þús. Skipti möguleg. Saab 99 '72. blár. snjód. o.fl sem nýr. Verð kr. 1180 þús. Saab 99 L '73. blár. sjálfsk ekinn 61 þ. km. útvarp. Verð: kr. 1650 þús. Saab 96 '65. grænn. góð vél ný bretti. Verð kr. 200 þús. Bflamarkaðurinn Grettisgötu 12-18 Sími 25252 Sjá stærri auglýs- ingu á bls. 14

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.