Dagblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 7
OAC'.Bl.AÐIÐ. FIMMTUDAC’.UH lf>. DKSKMBKR 197«
7
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njáisgötu 49 — Sími 15105
Kvikmynda ævisögu Clark Olofssons
Hóta Oriol
lífláti -sit
RæninKjar de Oriol, forseta
'ráöKjafanefndar spænsku
rikisstjórnarinnar, hafa nú
hótað að myrða manninn innan
48 klst. ef ríkisstjörnin lætur
ekki 15 fanga lausa.
1 bréfi, sem skilið var eftir
hjá hinu frjálslynda dagblaði el
Pias, sagði að frestur yrði
gefinn þar til klukkan ellefu á
föstudagskvöld.
Sagði þar ennfremur að ef
fangarnir, sem eru nokkrir
helztu framámenn vinstri-
sinnaðra skæruliðasamtaka í
landinu yrðu ekki látnir lausir
fyrir þann tíma yrði Oriol llf-
látinn.
Oriol var rænt sl. laugardag
af félögum úr skæruliðasam-
tökunum GARPO sem m.a. hafa
sagt sig bera ábyrgð á morðum
fjögurra lögregluþjóna í
október í fyrra.
Að sögn talsmanna dag-
blaðsins er það trú manna að
skilaboðin, sem skilin voru
eftir á skrifstofum el Pais, séu
komin frá GARPO, enda hafa
samtökin áður notað blaðið til
þess að koma slíkum
orðsendingum á framfæri við
rétta aðila.
Skipulagssýning að
Kjarvalsstöðum
Á sýningunni í kvöld fimmtudaginn
16. desember kl. 20.00 verður haldin
sérstök kynning á aðalskipulagi
framtíðarbyggðar „Úlfarsfellssvæð-
inu“.
Iíanir eru nú að vinna að kvikmynd uni *vi sa-nska hanka- og inannra>ningjans Ulark Olofsson. sem
fra‘gur er fvrir flóllaiilraunir sínar og hanittii l'yrir helri meðl'erð í fangelsi.
Unnið er að myndaliikiiin við ríkisl'angflsið i Norrköping og hér má sjá aðalleikarana. \nja
I.indgren, sem er (il vinstri og leikur ka'ruslu Glarks. Mariu. og Mals Norryd. sem leikur Ulark.
Sovézka meistaramótið í Tbilisi:
Karpov efstur
Anatol.v Karpow, heimsmeist-
ari i skák. hefur nú náó sér eftir
siæma byrjun á sovézka meistara
mótínu f skák. sem haldið er í
Tb/ljsi og er nú i 1. sæti ásaml
tveimur nðrum . er l.úio er að
tefla 12 al 17 umferðum ínótsins.
Með honum í fyrsta sæti eru
þeir Tigran Petrosjan fyrrum
heimsmeistari og stórmeistarinn
Yuri Balashov. allir með sjö og
hálfan vinning.
Heimsmeistarinn féllst á jafn-
tefli í skák sinni gegn Yevgeny
Sveshnikov. en vann síðan
auðveldan sigur yfjr Alexander
Zakharov í biðskák þeirra í ell-
eftu umferðinni.
Vinningar hans í þeirri umferð
nægðu til þess að hann komst í
fyrsta sætið með þeim Petrosjgn
og Balashov sem tefldu jafnteflis-
skák fyrr um daginn.
í öðrum skákum gerðu
Vaganyan og Gulko jafntefli.
Taimanov vann Romanishin og
Dorfman vann Tseshkovskv.
Klassískir
HERRASKÓR LEÐRI
Kr. 6700.-
Rétl fyrir utan skýjakljúfana og fínu hótelin á Jamaica blasir
snerust kosningarnar í gær. þar sem Manley (litla mvndin) fór með sigur af hólmi.
STJÓRNIN VANN
Þjóðarflokkurinn á Jamaica
undir stjórn Michaels Manleys
vann glæsilegan sigur i þing-
kosningunurn þar í gær.
Leiðtogi stjórnarandstöðunnar,
Edward Seaga, viðurkenndi
ósigur sinn í morgun og óskaði
Manlev og fólki hans til
hamingju með sigurinn.
Veitir þetta stjórn Manleys
umboð næstu fjögur árin til að
halda áfram sömu stefnu, sem
verið hefur vinveitt Kúbu, en
ríki Castros er ekki langt
undan.
Þegar u.m helmingur at-
kvæða hafði verið talinn í
morgun lá ljóst fyrir hver úr-
slitin hefðu orðið. Þá hafði
stjórnarflokkur Manleys trvggt
’sér fjörutíu þingmenn af sextíu
og svo virtist sem enn fleiri
þingmenn stjórnarandstöðunn-
ar væru að falla.
Seaga kvað ekkert fara á
milli mála hver hefði unnið.
..Fólkið gat valið á milli tveggja
ólíkra hluta." sagði hann. ,,og
það hefur valið svo að ekkert er
um að villast."
Manley hvatti sína stuðnings-
menn og landsmenn alla til að
taka úrslitum kosninganna með
stillingu. Hann varaði við
hátíðahöldum, minnugur
þeirra blóðugu átaka, sem voru
undanfari kosninganna. For-
sætisráðherrann kvaðst þess þó
fullviss, að biturð kosninga-
baráttunnar hefði ekkert að
gera með í störfum morgun-
dagsins, eins og hann orðaði
það.
Póstsendum
Leðursóli
Leðursóli
Kr. 5950.-
Erlendar
fréttir
REUTER
ÖRUGGLEGA A
JAMAICA í GÆR