Dagblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 11
DACBI.AOIÐ. FIMMTl'DACUK l(> DKSKMBFK 197«
11
sæi'dii' skolsáiimi. Bæ.jar-
stjórinn í Calvi «>> bæ.jarrádid
voru á i'inú máli um art ú(-
londinKahersvéitin ælti að hala
sifí á brott þeftar í staú. For-
sætisráúherra Frakklands.
Ra.vmond Barre. óttaðist m.jiiy
að atvikið myndi koma af stað
öldu skæruhernaðar nenn
sveitinni og var fl.jótur að fl.vt.ja
alla hermennina, fjöRur
hundruð og tuttufíu talsins, til
þjálfunarbúða í Provence.
í þeirra stað eru nú komnir
faHhlífarhermenn. sem saftðir
eru vera á leiðinni til Cayenne
og Djöflaeyju. Um 43 b.vfiftðir,
flestar í fátækum og str.jál -
býlurn héruðum Frakklands.
hafa boðizt til að taka við her-
mönnunum vegalausu. En jafn-
framt hefur það gerzt. að
Georges Marehais, leiðtogi
franskra kommúnista, hefur
fengið stuðning Sósíalista-
flokksins i þeirri kröfu sinni að
útlendingahersveitin verði lögð
niður fyrir fullt og allt. „Hún á
sér engan stað í heimi
nútímans," segir Marchais.
„Hún er algjörlega úrelt fyrir-
bæri." Fjöldi herforing.ja tekur
tillit til orða kommúnista-
leiðtogans, vitand.i það að eftir
kosningarnar 1978 gætu
sameinaðir vinstrimenn komizt
til valda i Frakklandi.
Útlendingahersveitin. sem
stofnuð var af Louis Philippe
árið 1832, hefur minnkað mjög
á undanförnum árum. A timum
Dien Bien Phu (Vietnam-
afskipta Frakka) voru fjörutíu
þúsund menn í henni en nú
hlaupa nít.ján kílömetra leið
með 70 kg bagga á bakinu. Við
unnum stiiðugt, dag og nótt.
Hver sá sem féll um koll af
þreytu eða veikindum, var
látinn byrja aftur um leið og
hann var kominn út af sjúkra-
húsinu."
Engu að síður finna menn af
fimmtíu þjóðernum hæli og
einhvers konar stolt í út-
lendingahersveitinni. Flestir
ganga til liðs við hana eftir að
hafa átt i persónulegum
erfiðl.eikum — sem gætu verið
glæpsamlegir eða siðferðilegir
— eða þá hjónabandserfið-
leikar. Þeir geta gengið í sveit-
ma undir þvi einu nafni, sem
þeir gefa upp á skráningar-
skrifstofunum. og þær eru
opnar allan sólarhringinn.
Rúmlega helmingur þeirra
virðist heita sama naíni. Og þar
sem frönskum ríkisborgurum
er ekki leyft að ganga í sveitina
verða fjölmargir þeirra ýmist
Syisslendingar, Belgar Kanada-
menn eða Mónakóbúar. Fræg
saga innan sveitarinnar f.jallar
um liðsforingjann, sem taldi sig
orðið hafa allt of marga
Mónakó-menn í ljði sínu. „Frá
og með deginum í dag,“ hrópaði
hann einn daginn, „eru allir
Mónakó-menn orðnir Belgar!"
En slík ráð duga skammt í
þeim erfiðleikum, sem
útlendingahersveitin á við að
glíma. Franska heimsveldið er
orðið að nokkrum eyjum og
skerjum og útlendingaher-
sveitin hefur vafalaust misst
gildi sitt og hlutverk.
Franska útlendingahersveitin: „Eg hélt ég hefði dáið og farið til helvítis.„.“
aðeins átta þúsund. Meðalaldur
þejrra er 22 ár. Sveitin hefur
lengi verið talin hafa á að skipa
færustu bardagamönnum í
heimi. Og í hana kemst ekki
hver sem hafa vill. Árlega
sæk.ja þr.jú þúsund manns um
inngöngu en 70% þeirra er
visað frá. Þeir. sem komast að.
eiga að þjóna sveitinni í fimm
ár —og þau fimm ár eru engu
lík. Menn verða að sæta
grimmilegum refsir.gum—eins
og til dæmis að vera grafnir i
sandinn upp að haus í
steik.jandi sólinni. Þess á milli
eru þeir látnir þramma langar
vegalengdir i skipulögðum
röðum án þess að fá dropa af
vatni.
„Eg hélt ég hefði dáið og farið
til helvítis," segir einn Iiðs-
manna sveitarinnar, sem viður-
kennir að hann sé eftirlýstur
fyrir morð í V-Þýzkalandi. ,,Á
hverjum degi þurfum við að
Framsóknarflokkurinn eraöná
oddaaðstööu í stjómmátum
lýðræðisflokk, sem lengst er til
vinstri í stjórnmálunum hér á
landi. Við athugun kemur í l.jós.
að upphaflega var stofnaður
hreinræktaður kommúnista-
flokkur hér á landi, en þegar
forvstumenn flokksins gerðu
sér l.jóst. að slík stefna átti ekki
hljómgrunn hér á landi, þá var
reynt að breyta nafni og stefnu
í lýðræðisátt. Hafa átt sér stað
einar fimm nafnbre.vtingar frá
stofnun kommúnistaflokksins
upphaflega. Það undarlega hef-
ur og gerst. að kjósendur hafa
látið sér þetta vel lynda og lief-
ur- því Alþýðubandalagið aukið
fylgi sitt undanfarin ár. að vísu
með nokkrum undantekning-
um. Oft virðist stefna flokksins
óíjós og reynt í flestum málum
að ala á óánægju í þjóðfélginu.
Virðist þar ekki skipta neinu
tnáli hvort þeir berjist fvrir
launahækkun h.já láglaunafölki
eða þeim tekjubæstu, bara ef
það þjónar þeim tilgangi að
skapa óróa.
Má í þessu sambandi minna á
vinstri stjörnina frá 1971-1974,
en einmitt á þessum tíma var
ausið út fé ríkissjóðs á báða
bóga. A þessu Umabili hefur
launamismunur aldrei orðið
meiri í raun og erum við ekki
sist í dag að glíma við þennan
draug. Það vantaði ekki. að í
hvert sinn, er samið var við
vinnuveitendur, þá var haft að
kjörorði að bæta sérstaklega
kjör lægstlaunaðra, en raunin
varð samt allt önnur. Innati
þessa flokks er margt ágætra
manna og kvenna, sem af alhug
vil.ja láta gott af sér leiða og eru
i þessum flokki vegna þess, að
það telur hann vinna best að
hagsmunamálum síns íélags, og
málstaðar, og vilja koma á fót
betra þjóðskipulagi á grund-
velli sósialisma en í raun mega
jiessi öfl sin litils. Einnig er til
sá armur innan þessa flokks
sem er mjiig sterkur og virðist
ráða öllu. þegar i harðbakkann
slær, sem fyrst og fremst vill
kollvarpá rikjandi þjóðskipu-
lagi, hvað sem |)að kostar, og
koma hér á fót kommúnisku
|).jöðfélagi, að fyrirmynd aust-
antjaldslanda. Það er fröðlegt
að rifja upp ummæli fyrrver-
andi al|)ingismanna úr þessum
flokki, þ.e. |)eirra Ilannibals
Valdimarssonar. B.jörns Jóns-
sonar, Karls Guðjónssonar og
Aka Jakobssonar, sem öll hníga
að þessu sama. Töldu þeir sig
sniðgengna við allar meiri-
háttar ákvarðanir, þegar í ljós
kom að skoðanir þeirra fóru
ekki saman við skoðanir valda-
k.jarna flokksins. Besta lýsingu
á þessu fyrirkomúlagi er að fá í
síðustu bók Kristins Andrés-
sonar „Ný augu", en hann var
sem öllum er kunnugt um
lengri tíma í áhrifamesta hóp
flokksins. Að’ visu telur hann
núverandi forystumenn hafa
fariö út af hinni réttu gömlu
hefðbundnu línu, en augljóst er
við lestur bókarinnar að hann
•Vár einfaldlega ekki lengur í
valdakjarnanum, og er bókin
bæði fróðleg og skemmtileg af-
lestrar. Með kosningu Ragnars
Arnalds til formennsku í
flokknum var gerð enn ein til-
raun til þess að fela hið rétta
andlit flokksins, og að mörgu
leyti hefur það tekist útífrá að
gera flokkinn lýðræðislegn. En
í raun er Ragnar aðeins verk-
færi re.vndari st.jórnmálamanna
í flokknum og aldrei hefur
hann heldur sýnt í verki neina
stefnubreytingu eða farið gegn
vil.ja þeirra. sem þar mestu
ráða.
M.jög hefur farið í vöxt. að
Alþýðubandalagið komi fram
með nýja frambjóðendur og þá
helst úr röðum annarra flokka,
til þess að skre.vta sig með og
væntanlega gefa flokknum nýj-
an svip. í þessu sambandi er þá
g.jarnan sparkað d.vggum stuðn-
ingsmönnum, oft úr röðum
verkalýðshreyfingarinnar, al-
gjörlega að tilefnisiau.su, Þessir
ný.ju frambjöðendur reynast
svo hinir undirgefnustu og
þægustu flokksmenn, s.em
valdakjarninn getur treyst. Nú
nýlega hafa þeir innbyrt ein-,
hvern hluta af Möðruvalla-
hre.vfingunni og verður fróð-
legt að fylgjast með því, hverj-
um verður sparkað til þess að
koma nokkrum þeirra í.örugg
framboð. Mjög hefur flokkur-
inn reynt að færa sér til fram-
dráttar þau mörgu hneykslis-
mál á fjármálasviðinu, sem
komið hafa i l.jós að undan-
förnu og sýna okkur verulega
misbresti og valdníðslu í þjóð-
félaginu. Ilafa þeir, eins og
flokksbræður þeirra í Ítalíu
reynt að læða því inn. að hinir
stjórnmálaflokkarnir haldi
hlifiskildi yfir spillingunni. og
hefur þeim orðið töluvert
ágengt i þessum efnum. Ég tel
einnig allar aðstæður vera mjög
heppilegar fvrir þá i þessu sam-
bandi með tilliti til þess. að
hinir flokkarnir eru önnum
kafnir i átökum innan sinna
samtaka og valdabaráttan er
þar í algleymingi. Gefa þeir
þannig endalaust höggstað á
sér. Er engu líkara en gömlu
flokkarnir haldi, að með nokkr-
um greinum um Rússagrýlu
rétt fyrir kosningar geti þeir
rétt hlut sinn gagnvart kjósend-
um. En ef áfram stefnir, sem
nú horfir, þá munu þeir vakna
við vondan draum að minu
mati. Styðst það og við reynslu
annarra landa, þar sem ástand-
ið er svipað og hér. Mjög reynir
Alþýðubandalagið að höfða til
þjóðernismeðvitundar íslend-
inga með baráttu fyrir úrsögn
úr Nato og bandalagi vest-
rænna þjóða og virðast margir,
sérstaklega æskufólk, falla fyr-
ir þessu kænskubragði þeirra. I
raun vill valdakjarni þessa
flokks það sama og heintssam-
tök kommúnista stefna að, en
það er að koma hér á
kommúnískri stjórn, sem lýtur
valdboði frá Kreml. Þessum
sömu aðilum er ljóst, að einmitt
vera okkar i vestrænu sam-
starfi er höíuðtrvgging okkar
fyrir áframhaldandi lýðræði og
s.jálfstæði þjóðarinnar.
Stórfelldar uppljóstranir þessa
dagana á víðtækum njósnum
Austant.jaldslanda á Norður-
löndum ættu að færa heim
sanninn fyrir því, að þessi
ásetningur er í fullum gangi.
Og einmitt nú, þegar verulegt
los er í þ.jóðfélaginu og óánægja
margra stétta er að magnast
hér á landi. þá er hættan aldrei
meiri.
Aðeins heilbrigð, þ.jóðernis-
leg ábyrgð og samtaka afstaða
fölksins úr öllum flokkum get-
ur bægt þeirri hættu frá. sem
mér virðist vera framundan.
Er flokkur frjálslyndra og
vinstri manna dauður
eða ekki?
Þ;ið virðist nokkuð á reiki
hvort þessi flokkur sé starfandi
áfram, og stangast þar á yfirlýs-
ingar ýmlssa forustumanna
flokksiiis. En augljóst að varla
mun flokkurinn bera sitt barr
að nýju, eftir þessa síðustu at-
burði, að miðstjórn flokksins
var lögð niður.
Að mörgu leyti byrjaði flokk-
ur þessi göngu sína glæsilega,
og tengdu margir lýðræðissinn-
aðir vinstri menn miklar vonir
við stofnun hans. Svipmiklir
re.vndir stjórnmálamenn. eins
og Hannibal , og Björn, sem
sterkir voru innan verkalýðs-
hreyfingarinnar, virtust vera
líklegir til þess að gera þennan
fiokk öflugan í framtíðinni.
Innra ósætti og tortryggni e.vði-
lagði þó þennan ásetning á
tæpu kjörtímabili. Að mörgu
ieyti komu nýir stjórnmála-
menn fram á sjónarsviðið, sem
ekkert virtust standa að baki
þeim. sem fyrir voru, en allt var
unnið fyrir gýg, að því er virð-
ist.
Það er eitt aðalstefnumark
'flokksins að sameina alla
vinslri menn til átaka. en ein-
hvérn veginn virtist vanta alla
stefnumótun til þeks að ná
þessu markmiði. og tel ég það
hafa raunverulega orðið
flokknunt að falli.
" Talió er. að Hannibal Valdi-
;(narsson sé sannfærður um, að
sér muni takast. þótt síðar
verði. að ná þessu markmiði og
að mörgu leyti finnst mér hann
hafa verið svipmesti stjórn-
málamaður vinstri flokkanna.
Nú vill svo skemmtilega til.
að Hannibal mun vera formað-
ur þeirrar nefndar, sent legg.ja
á frant ný.jar tillögur um st.jórn-
arskrárbreytingar. En einmitt
með breyttum kosningunt til
Alþingis er hægt að sameina
vinstri menn og hægri menn.
eins og glögglega hefur koniið í
l.jós i Frakklandi og Vestur-
Þýskalandi. svo að dænti séu
nefnd. Hinn aldni stjórnmála-
sköruiigur hefur ennþá mögu-
leika á því að láta vonir og óskir
sinar rætast.
Gullepli í skrautlegum
silfurskálum
Að lokum kemst ég ekki li.já
því, þegar stjórnmálaflokkarn-
ir eru til umræðu, að ræða um
fjármál þeirra nokkrum orðum.
Það virðist hafa verið sam-
eiginlegt með íslenzkum stjórn-
málaflokkum um lengri tíma,
að þeir hafa átt vió rnikla fjár-
hagsörðugleika að stríða, og í
samræmi við það hafa þeir ver-
ið í þröngum húsakynnum og
oft verið nærri því að verða að
selja þau vegna vanskila. Nú
hefur heldur en ekki skipast
veður í lofti í þessum efnum, og
milljónahallir rísa. Kvartanir
um þröngan fjárhag heyrast
varla lengur, nema hjá Alþýðu-
flokknum. Skýringar liggja
nokkuð Ijósar fyrir, og virðast
fjárgjafir, sem nema einni
milljón, enga hneyksla, og oft
talað um hærri fjárhæðir.
I dag er urn fátt meira rætt
um allan heim en mútuþægni
stjórnmálamanna og embættis-
manna, sem virðist vera enn
alvarlegri með degi hverjum.
Bandaríkjamenn hafa nú riðið
á vaðið og bannað sínum stjórn-
málamönnum og embættis-
mönnum að þiggja gjafir nema
að óverulegu verðmæti og eru
stöðugar fréttir þaðan um end-'-
ursendar eða endurgreiddar
gjafir.
1 Hávamálum segir: „Vin sín-
um skal maður vinur vera og
gjalda gjöf með gjöf". Þessi
spakmæli eiga vitaskuld við hér
h.já okkur íslendingum og verð-
ur almenningsálitið í landinu
að knýja flokkana og stjórn-
málamejtnina til sérstaks
endurmats á þessum málum.
Ekkert er hættulegra okkar
þjóð en ef almenningur fær það
á tilfinninguna. að til þess að
ná rétti sínum eða fá sann-
gjarnar ákvarðanir
stjórnvalda. þá þurfi leiðin að
vera lögð nteð aflátsgjöldum til
st.jórnmálaflokkanna.
Sérstaka löggjöf verður að
setja. sem leyfir vissar gjafir
með ákveðnum hámarksf.jár-
hæðum. Jafnframt á allur felu-
leikur í þessum efnum engan
rétt á sér.
Gerum okkur grein fyrir þvi.
að allir mtinu lofa bót og betrun
i |)essu síðasttalda efni, en
það eru efndirnar. sem við vil.j-
um fá i framkvæmd og það á
|)essu Alþingi.
Sigurður Helgason hrl.
\